Svona var 196. upplýsingafundurinn vegna Covid-19 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. janúar 2022 08:59 Alma, Þórólfur og Víðir munu fara yfir stöðu faraldursins á upplýsingafundi almannavarna á eftir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn munu fara yfir stöðu mála í faraldrinum á upplýsingafundi almannavarna í dag klukkan 11:00. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðhera, tilkynnti í gær breytingar á reglum um sóttkví hér á landi sem tóku gildi nú á miðnætti. Fólk sem útsett er fyrir smiti utan heimilis þarf ekki að fara í sóttkví heldur í smitgát. Börn og unglingar verða algjörlega undanþegin reglum um smitgát. Willum kynnti þessar breytingar í samræmi við tillögur Þórólfs sóttvarnalæknis sem fram komu í minnisblaði hans til Willums. Fram kemur í minnisblaðinu að faraldurinn hafi verið nokkuð stöðugur síðustu þrjár vikur þar sem um þrettán hundruð manns hafa greinst dagleag. Ómíkron afbrigði veirunnar sé uppistaðan í þeim mikla fjölda sem er að greinast núna en einnig eru um tíu prósent enn að greinast með delta afbrigðið. Dregið hefur þó úr alvarlegum veikindum á spítalanum en þeim sem eru með vægari veikindi hefur fjölgað. Hægt er að horfa á upptöku og lesa textalýsingu frá fundinum hér fyrir neðan.
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðhera, tilkynnti í gær breytingar á reglum um sóttkví hér á landi sem tóku gildi nú á miðnætti. Fólk sem útsett er fyrir smiti utan heimilis þarf ekki að fara í sóttkví heldur í smitgát. Börn og unglingar verða algjörlega undanþegin reglum um smitgát. Willum kynnti þessar breytingar í samræmi við tillögur Þórólfs sóttvarnalæknis sem fram komu í minnisblaði hans til Willums. Fram kemur í minnisblaðinu að faraldurinn hafi verið nokkuð stöðugur síðustu þrjár vikur þar sem um þrettán hundruð manns hafa greinst dagleag. Ómíkron afbrigði veirunnar sé uppistaðan í þeim mikla fjölda sem er að greinast núna en einnig eru um tíu prósent enn að greinast með delta afbrigðið. Dregið hefur þó úr alvarlegum veikindum á spítalanum en þeim sem eru með vægari veikindi hefur fjölgað. Hægt er að horfa á upptöku og lesa textalýsingu frá fundinum hér fyrir neðan.
Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira