Hefur mestar áhyggjur af tíundu bekkingum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. janúar 2022 20:15 Bára Birgisdóttir, skólastjóri Seljaskóla. Um helmingur þeirra sem greinist með Covid-19 eru börn á grunn- og leikskólaaldri og ríflega fimm þúsund börn í Reykjavík voru fjarverandi úr skóla í gær. Skólastjóri hefur áhyggjur af tíundu bekkingum og hvaða áhrif skert skólahald mun hafa á þá. 1.383 greindust með kórónuveiruna í gær og er það næst mesti fjöldi smitaðra frá upphafi faraldursins. Upp undir helmingur smitaðra í gær voru börn á grunn- og leikskólaaldri en nú eru ríflega 3.640 börn í einangrun. Seljaskóli hefur ekki farið varhluta af faraldrinum en þar hófst skólahald að hluta að nýju í dag eftir tveggja daga lokun. „Þetta hefur mikil áhrif á alla. Ef maður talar út frá okkur stjórnendum þá erum við bara í bútasaumi og við erum á kvöldin og um helgar í smitrakningu þannig að þetta er að verða svolítið lýjandi, þetta er að verða svolítið langt tímabil,” segir Bára Birgisdóttir, skólastjóri Seljaskóla. Þá hefur sömuleiðis þurft að loka leikskólum en í gær voru 717 starfsmenn grunn- og leikskóla í Reykjavík fjarverandi, og 5300 börn. „Við erum farin að hafa áhyggjur af tíundu bekkingunum okkar. Þetta er farinn að verða langur tími sem við höfum þurft að vera í skertu skólastarfi allt þetta covid-tímabil. Núna er hálft skólaár eftir þar sem þau taka næsta skref í menntuninni, þannig að við þurfum að reyna að setja þau svolítið í forgang,” segir Bára. Þau Kristín Arna, Gerður Tinna og Rúnar Gauti í áttunda bekk viðurkenna að þau líti svolítið á skert skólahald sem ákveðið frí en reyna þó að vera dugleg að læra.Vísir/Arnar Áttundu bekkingar voru á meðal þeirra sem gátu mætt aftur í skólann í morgun, en þó þeir hafi ekki miklar áhyggjur af því að dragast aftur úr í námi, segja þeir að skert skólahald, sóttkví og einangrun hafi vissulega áhrif á námið. Þau Kristín Arna, Gerður Tinna og Rúnar Gauti viðurkenna að þau líti svolítið á skert skólahald sem ákveðið frí en reyna þó að vera dugleg að læra. Fréttastofa leit við í Seljaskóla í dag: Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
1.383 greindust með kórónuveiruna í gær og er það næst mesti fjöldi smitaðra frá upphafi faraldursins. Upp undir helmingur smitaðra í gær voru börn á grunn- og leikskólaaldri en nú eru ríflega 3.640 börn í einangrun. Seljaskóli hefur ekki farið varhluta af faraldrinum en þar hófst skólahald að hluta að nýju í dag eftir tveggja daga lokun. „Þetta hefur mikil áhrif á alla. Ef maður talar út frá okkur stjórnendum þá erum við bara í bútasaumi og við erum á kvöldin og um helgar í smitrakningu þannig að þetta er að verða svolítið lýjandi, þetta er að verða svolítið langt tímabil,” segir Bára Birgisdóttir, skólastjóri Seljaskóla. Þá hefur sömuleiðis þurft að loka leikskólum en í gær voru 717 starfsmenn grunn- og leikskóla í Reykjavík fjarverandi, og 5300 börn. „Við erum farin að hafa áhyggjur af tíundu bekkingunum okkar. Þetta er farinn að verða langur tími sem við höfum þurft að vera í skertu skólastarfi allt þetta covid-tímabil. Núna er hálft skólaár eftir þar sem þau taka næsta skref í menntuninni, þannig að við þurfum að reyna að setja þau svolítið í forgang,” segir Bára. Þau Kristín Arna, Gerður Tinna og Rúnar Gauti í áttunda bekk viðurkenna að þau líti svolítið á skert skólahald sem ákveðið frí en reyna þó að vera dugleg að læra.Vísir/Arnar Áttundu bekkingar voru á meðal þeirra sem gátu mætt aftur í skólann í morgun, en þó þeir hafi ekki miklar áhyggjur af því að dragast aftur úr í námi, segja þeir að skert skólahald, sóttkví og einangrun hafi vissulega áhrif á námið. Þau Kristín Arna, Gerður Tinna og Rúnar Gauti viðurkenna að þau líti svolítið á skert skólahald sem ákveðið frí en reyna þó að vera dugleg að læra. Fréttastofa leit við í Seljaskóla í dag:
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira