Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. janúar 2022 12:01 Auglýsingin fyrir þáttaröð tvö af Emily in Paris. Netflix Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. Útlit Emily er innblásið af Old Hollywood ásamt leikkonunum Audrey Hepburn og Birgitte Bardot. Í þáttaröð tvö er Emily búin að koma sér vel fyrir í París og útlit hennar endurspeglar Parísar-trendin. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hárið á Lily Collins stal athyglinni í nýjustu seríunni. Hársnillingurinn Mike Desir er maðurinn á bakvið fullkomnu krullurnar hennar Emily. Hann tók stóra lokka og krullaði frá andlitinu, spennir krullurnar upp til að leyfa þeim að kólna sem gefur Emily hinar fullkomnu „bouncy“ krullur sem endast allan daginn. View this post on Instagram A post shared by Emily In Paris (@emilyinparis.realfeed) Áberandi varir og „bushy“ augabrúnir eru helstu förðunaráherslur Emily. Hún skartar rauðum, berjalituðum og bleikum vörum sem tóna alltaf fullkomnlega við fötin hennar að hverju sinni. Húðin er mjög náttúruleg og augnförðun er haldið látlausri með fallegum brúnum augnskugga sem er dreginn út eins og eyeliner. Glamúr, Haut Couture! Hér var Emily í kjóll sem fékk fólk til að taka andköf! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Förðunin var í aukahlutverki, látlaus, bushy augabrúnir og fallegar rauðar varir en hárið stal sýningunni. Hárið var fallega sett upp með perlum og gersemum á svo einstaklega fallegan máta. Þetta er í miklu uppáhaldi hjá HI beauty.Samsett Berjavarir og beret húfa! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Litasamsetningin er fullkomin. Hér er pöruð sinnepsgul beret húfa við djúpan berjalit á vörunum og við erum að elska útkomuna. Franskt en með gulu tvisti.Skjáskot Ingunn Sig og Heiður Ósk mynda saman HI beauty. Þær eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty hér á Vísi. Önnur þáttaröð fer í loftið síðar í þessum mánuði en hægt er að horfa á fyrstu þáttaröðina HÉR! Þær eru einnig pistlahöfundar hjá okkur á Lífinu og eru eigendur Reykjavík Makeup School förðunarskólans. Förðun Tíska og hönnun HI beauty Netflix Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið 12. janúar 2022 11:30 58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01 Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Útlit Emily er innblásið af Old Hollywood ásamt leikkonunum Audrey Hepburn og Birgitte Bardot. Í þáttaröð tvö er Emily búin að koma sér vel fyrir í París og útlit hennar endurspeglar Parísar-trendin. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hárið á Lily Collins stal athyglinni í nýjustu seríunni. Hársnillingurinn Mike Desir er maðurinn á bakvið fullkomnu krullurnar hennar Emily. Hann tók stóra lokka og krullaði frá andlitinu, spennir krullurnar upp til að leyfa þeim að kólna sem gefur Emily hinar fullkomnu „bouncy“ krullur sem endast allan daginn. View this post on Instagram A post shared by Emily In Paris (@emilyinparis.realfeed) Áberandi varir og „bushy“ augabrúnir eru helstu förðunaráherslur Emily. Hún skartar rauðum, berjalituðum og bleikum vörum sem tóna alltaf fullkomnlega við fötin hennar að hverju sinni. Húðin er mjög náttúruleg og augnförðun er haldið látlausri með fallegum brúnum augnskugga sem er dreginn út eins og eyeliner. Glamúr, Haut Couture! Hér var Emily í kjóll sem fékk fólk til að taka andköf! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Förðunin var í aukahlutverki, látlaus, bushy augabrúnir og fallegar rauðar varir en hárið stal sýningunni. Hárið var fallega sett upp með perlum og gersemum á svo einstaklega fallegan máta. Þetta er í miklu uppáhaldi hjá HI beauty.Samsett Berjavarir og beret húfa! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Litasamsetningin er fullkomin. Hér er pöruð sinnepsgul beret húfa við djúpan berjalit á vörunum og við erum að elska útkomuna. Franskt en með gulu tvisti.Skjáskot Ingunn Sig og Heiður Ósk mynda saman HI beauty. Þær eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty hér á Vísi. Önnur þáttaröð fer í loftið síðar í þessum mánuði en hægt er að horfa á fyrstu þáttaröðina HÉR! Þær eru einnig pistlahöfundar hjá okkur á Lífinu og eru eigendur Reykjavík Makeup School förðunarskólans.
Ingunn Sig og Heiður Ósk mynda saman HI beauty. Þær eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty hér á Vísi. Önnur þáttaröð fer í loftið síðar í þessum mánuði en hægt er að horfa á fyrstu þáttaröðina HÉR! Þær eru einnig pistlahöfundar hjá okkur á Lífinu og eru eigendur Reykjavík Makeup School förðunarskólans.
Förðun Tíska og hönnun HI beauty Netflix Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið 12. janúar 2022 11:30 58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01 Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið 12. janúar 2022 11:30
58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01
Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17