Fyrsta rokklag ársins? Ritstjórn Albúmm.is skrifar 5. janúar 2022 14:30 Hljómsveitin SUÐ Suð fagnar nýju ári með nýrri smáskífu af væntanlegri plötu. Lagið Freak Out er því líklega eitt fyrsta rokklag ársins á Íslandi en það kom út á nýársdag og fylgir eftir laginu Made sem hefur fengið glimrandi góðar viðtökur. Jaðarrokk tríóið Suð undirbýr nú útkomu sinnar fjórðu breiðskífu sem mun bera heitið “Save the Swimmers” og er væntanleg á fyrra hluta ársins. Fyrsta smáskífan af nýju plötunni var rokkhundurinn, Made sem kom út 12. nóvember s.l. Lagið Made hefur fengið glimrandi góðar viðtökur og komst í 2.sæti á vinsældarlista X-Dominos listans í desember og sat í4.sæti listans fyrir jól. Suð gefur nú út aðra smáskífu af væntanlegri breiðskífu. Lagið heitir Freak Out þar sem leitað er á kunnugar slóðir með grípandi og melódísku indírokki eins og sveitin er þekkt fyrir. Þess má geta að öll nýju lögin verða á ensku en Suð hefur hingað til gefið út mest allt sitt efni á íslensku. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected]. Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið
Jaðarrokk tríóið Suð undirbýr nú útkomu sinnar fjórðu breiðskífu sem mun bera heitið “Save the Swimmers” og er væntanleg á fyrra hluta ársins. Fyrsta smáskífan af nýju plötunni var rokkhundurinn, Made sem kom út 12. nóvember s.l. Lagið Made hefur fengið glimrandi góðar viðtökur og komst í 2.sæti á vinsældarlista X-Dominos listans í desember og sat í4.sæti listans fyrir jól. Suð gefur nú út aðra smáskífu af væntanlegri breiðskífu. Lagið heitir Freak Out þar sem leitað er á kunnugar slóðir með grípandi og melódísku indírokki eins og sveitin er þekkt fyrir. Þess má geta að öll nýju lögin verða á ensku en Suð hefur hingað til gefið út mest allt sitt efni á íslensku. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið