Rikka er alsæl sem bifreiðasmiður og bílamálari Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. janúar 2022 21:46 Rikka Sigríksdóttir, bílamálari og bifreiðasmiður en hún stefnir á að taka meistaranna líka í bifreiðasmiðinn. Hún er 21 árs. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það færist sífellt í vöxt að ungar konur læri að verða bílamálarar eða bílasmiðir. Gott dæmi um það er Rikka Sigríksdóttir, 21 árs, sem var að útskrifast með hæstu einkunn, sem bifreiðasmiður. Áður hafði hún lært bílamálun þar sem hún fékk líka hæstu einkunn. Rikka vinnur hjá fyrirtækinu GB tjónaviðgerðir, sem er staðsett við Dragháls í Reykjavík. Þarf starfar hún við fjölbreytt verkefni og gengur í öll störf á verkstæðinu. Rikka útskrifaðist fyrir jól sem bifreiðasmiður og fékk fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur. En hvað gera bifreiðasmiðir? „Við réttum og lögum beyglur og skiptum um ónýta hluti, allt sem málarinn í rauninni gerir ekki,“ segir Rikka og bætir við. „Ég er bílamálari líka, ég tók verðlaunin líka þar, fékk hæstu einkunnir þar. Ég er að sjálfsögðu stolt af þessum árangri en ég held að mamma og pabbi séu stoltari.“ Rikka segir fjölbreytileikann skemmtilegasta við störfin sín, hún sé sjaldan að gera það sama. Það sé vinnuandinn góður, sem skipti miklu máli. Erlendur Karl Ólafsson, eigandi GB tjónaviðgerða er mjög stoltur af Rikku og árangri hennar í náminu, auk þess sem hann gefur henni sína bestu einkunn, sem starfsmanni fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, okkur konunum fer fjölgandi í stéttinni. Við fengum nema í haust, sem er stelpa líka, þannig að við erum að koma sterkt inn,“ segir Rikka. En hvað segja strákarnir á verkstæðinu yfir þessu? „Ég held að þeim þyki bara fínt að hafa sætar skvísur hjá sér,“ segir Rikka og hlær. Erlendur Karl, eigandi verkstæðisins og meistari Rikku er hæstánægður með hana og hennar störf? „Hún er alveg frábær, dugleg og kraftmikil og stendur sig alveg stórkostlega, hún hefur þetta í blóðinu,“ segir Erlendur Karl. Rikka fékk fullt af verðlaunum þegar hún útskrifaðist fyrir jól, sem bifreiðasmiður úr Borgarholtsskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Bílar Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Rikka vinnur hjá fyrirtækinu GB tjónaviðgerðir, sem er staðsett við Dragháls í Reykjavík. Þarf starfar hún við fjölbreytt verkefni og gengur í öll störf á verkstæðinu. Rikka útskrifaðist fyrir jól sem bifreiðasmiður og fékk fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur. En hvað gera bifreiðasmiðir? „Við réttum og lögum beyglur og skiptum um ónýta hluti, allt sem málarinn í rauninni gerir ekki,“ segir Rikka og bætir við. „Ég er bílamálari líka, ég tók verðlaunin líka þar, fékk hæstu einkunnir þar. Ég er að sjálfsögðu stolt af þessum árangri en ég held að mamma og pabbi séu stoltari.“ Rikka segir fjölbreytileikann skemmtilegasta við störfin sín, hún sé sjaldan að gera það sama. Það sé vinnuandinn góður, sem skipti miklu máli. Erlendur Karl Ólafsson, eigandi GB tjónaviðgerða er mjög stoltur af Rikku og árangri hennar í náminu, auk þess sem hann gefur henni sína bestu einkunn, sem starfsmanni fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, okkur konunum fer fjölgandi í stéttinni. Við fengum nema í haust, sem er stelpa líka, þannig að við erum að koma sterkt inn,“ segir Rikka. En hvað segja strákarnir á verkstæðinu yfir þessu? „Ég held að þeim þyki bara fínt að hafa sætar skvísur hjá sér,“ segir Rikka og hlær. Erlendur Karl, eigandi verkstæðisins og meistari Rikku er hæstánægður með hana og hennar störf? „Hún er alveg frábær, dugleg og kraftmikil og stendur sig alveg stórkostlega, hún hefur þetta í blóðinu,“ segir Erlendur Karl. Rikka fékk fullt af verðlaunum þegar hún útskrifaðist fyrir jól, sem bifreiðasmiður úr Borgarholtsskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Bílar Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira