Fallon Sherrock úr leik | Clayton þurfti að hafa fyrir sigrinum Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2021 22:54 Fallon Sherrock vísir/Getty Gleðin var við völd í Alexandra Palace í allan dag þar sem nú fer fram heimsmeistaramótið í pílukasti. Mest var eftirvæntingin líklega fyrir viðureign hinnar vinsælu Fallon Sherrock og hins reynslumikla Steve Beaton. Stóðst viðureignin allar væntingar en Sherrock varð að lokum að lúta í lægra haldi fyrir Beaton eftir skemmtilegan leik. Beaton vann 3-2 en hann er að taka þátt í heimsmeistaramótinu í 31.skipti á ferlinum á meðan þetta var önnur keppni Sherrock. " ' "We caught up with a disappointed Fallon Sherrock after her deciding set loss to Steve Beaton... pic.twitter.com/z9ap8GF6Ly— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021 Í kvöld var einnig boðið upp á þýska baráttu þegar Florian Hempel og Martin Schindler kepptu. Hinn fyrrnefndi hafði betur, 3-0. Grikkinn stórglæsilegi, John Michael, átti fína spretti en hafði ekki erindi sem erfiði gegn hinum hollenska Martijn Kleermaker í fyrsta einvígi kvöldsins og hafði Hollendingurinn betur, 3-1, í fjörugum leik. Lokaleikur kvöldsins var á milli Jonny Clayton og hins 19 ára gamla Íra, Keane Barry. Úr varð algjörlega magnaður leikur þar sem hinn ungi Barry veitti Clayton harða keppni en Clayton þykir líklegur til stórræða á mótinu. Barry komst í 2-1 og var að spila frábærlega en þá tók Clayton á hinum stóra sínum og gerði út um leikinn með frábærri spilamennsku á lokasprettinum. !Ten... TEN! Ten ton-plus finishes in this match already as Jonny Clayton pins D15 for a gargantuan 150 checkout and he leads in the decider!#WHDarts pic.twitter.com/Tmiy554Dn9— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021 Pílukast Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira
Mest var eftirvæntingin líklega fyrir viðureign hinnar vinsælu Fallon Sherrock og hins reynslumikla Steve Beaton. Stóðst viðureignin allar væntingar en Sherrock varð að lokum að lúta í lægra haldi fyrir Beaton eftir skemmtilegan leik. Beaton vann 3-2 en hann er að taka þátt í heimsmeistaramótinu í 31.skipti á ferlinum á meðan þetta var önnur keppni Sherrock. " ' "We caught up with a disappointed Fallon Sherrock after her deciding set loss to Steve Beaton... pic.twitter.com/z9ap8GF6Ly— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021 Í kvöld var einnig boðið upp á þýska baráttu þegar Florian Hempel og Martin Schindler kepptu. Hinn fyrrnefndi hafði betur, 3-0. Grikkinn stórglæsilegi, John Michael, átti fína spretti en hafði ekki erindi sem erfiði gegn hinum hollenska Martijn Kleermaker í fyrsta einvígi kvöldsins og hafði Hollendingurinn betur, 3-1, í fjörugum leik. Lokaleikur kvöldsins var á milli Jonny Clayton og hins 19 ára gamla Íra, Keane Barry. Úr varð algjörlega magnaður leikur þar sem hinn ungi Barry veitti Clayton harða keppni en Clayton þykir líklegur til stórræða á mótinu. Barry komst í 2-1 og var að spila frábærlega en þá tók Clayton á hinum stóra sínum og gerði út um leikinn með frábærri spilamennsku á lokasprettinum. !Ten... TEN! Ten ton-plus finishes in this match already as Jonny Clayton pins D15 for a gargantuan 150 checkout and he leads in the decider!#WHDarts pic.twitter.com/Tmiy554Dn9— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021
Pílukast Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira