Villibráð Matarkompanísins komin í búðir Matarkompaní 17. desember 2021 08:36 Villibráðin fæst á Jólamarkaðnum í Hafnarfirði og í Hagkaup. „Áhugi minn á villibráð kom til eftir að hafa unnið mikið með villibráðarkokkinum Úlfari Finnbjörns. Ég vann mikið með Úlfari sem nemi og lærði mest allt sem ég kann og veit um villibráð frá honum, hluti sem ekki eru kenndir af viti í skólanum eða á veitingastöðum,“ segir Guðmundur Óli Sigurjónsson, matreiðslumaður og eigandi Matarkompanís en villibráðin frá Matarkompaní er komin í verslanir. Um er að ræða grafna gæs og önd, kaldreykta gæs og gæsalifrarmús, skógarberjasultu og lauksultu. Guðmundur hefur þróað sínar aðferðir við verkun og kryddblöndun. „Gæsa og andabringurnar eru grafnar í sykur-salti og það er í rauninni "elduninn" á þeim.Sykur-saltið er svo hreinsað af bringunum og þær annaðhvort reyktar eða "grafnar" í kryddblöndu með ýmist fennel, rósapipar eða íslenskum villikryddum. Hver kokkur útfærir sína uppskrift að sykur-saltblöndu og hve langt ferlið er. Kryddblandan er einnig mismunandi eftir kokkum og við höfum að sjálfsögðu þróað okkar aðferð. Gæsaliframúsin samanstendur af lifur, lauk, hvítlauk, kryddum, víni og smjöri,“ útskýrir Guðmundur en gefur ekki upp nákvæmari uppskrift. „Þeir sem eru komnir með vatn í munninn geta nálgast villibráðina okkar á Jólamarkaðnum í Hafnafirði og í öllum verslunum Hagkaup.“ Jól Jólamatur Matur Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Sjá meira
„Áhugi minn á villibráð kom til eftir að hafa unnið mikið með villibráðarkokkinum Úlfari Finnbjörns. Ég vann mikið með Úlfari sem nemi og lærði mest allt sem ég kann og veit um villibráð frá honum, hluti sem ekki eru kenndir af viti í skólanum eða á veitingastöðum,“ segir Guðmundur Óli Sigurjónsson, matreiðslumaður og eigandi Matarkompanís en villibráðin frá Matarkompaní er komin í verslanir. Um er að ræða grafna gæs og önd, kaldreykta gæs og gæsalifrarmús, skógarberjasultu og lauksultu. Guðmundur hefur þróað sínar aðferðir við verkun og kryddblöndun. „Gæsa og andabringurnar eru grafnar í sykur-salti og það er í rauninni "elduninn" á þeim.Sykur-saltið er svo hreinsað af bringunum og þær annaðhvort reyktar eða "grafnar" í kryddblöndu með ýmist fennel, rósapipar eða íslenskum villikryddum. Hver kokkur útfærir sína uppskrift að sykur-saltblöndu og hve langt ferlið er. Kryddblandan er einnig mismunandi eftir kokkum og við höfum að sjálfsögðu þróað okkar aðferð. Gæsaliframúsin samanstendur af lifur, lauk, hvítlauk, kryddum, víni og smjöri,“ útskýrir Guðmundur en gefur ekki upp nákvæmari uppskrift. „Þeir sem eru komnir með vatn í munninn geta nálgast villibráðina okkar á Jólamarkaðnum í Hafnafirði og í öllum verslunum Hagkaup.“
Jól Jólamatur Matur Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Sjá meira