Fyrrum heimsmeistari í kúluvarpi látinn aðeins 52 ára gamall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 13:30 CJ Hunter og Marion Jones á hápunkti frægðar þeirra þegar hann var heimsmeistari og hún nú búin að vinna Ólympíugull. Samsett/Getty Bandaríkjamaðurinn CJ Hunter lést í vikunni en hann var eitt stærsta nafnið í frjálsum á sínum tíma, bæði vegna afreka en ekki síst vegna þáverandi eiginkonu. CJ Hunter náði aðeins að vera 52 ára gamall en hann hefði haldið upp á 53 afmælið sitt í desember. Marion Jones exman CJ Hunter död blev 52 år https://t.co/xN3hoE0ZDg— Sportbladet (@sportbladet) December 1, 2021 CJ Hunter ætti að vera þekktastur fyrir heimsmeistaratitil sinn í kúluvarpi en var líklega mun þekktari fyrir samband sitt við stórstjörnuna Marion Jones og það að hafa fallið á lyfjaprófi rétt fyrir Ólympíuleika. Hunter kastaði kúlunni lengst 21,87 metra en hann á einnig bronsverðlaun frá HM 1997. Hann hélt báðum þessum verðlaunum. Hunter varð heimsmeistari í kúluvarpi í Sevilla 1999 og var því sigurstranglegur á Ólympíuleikunum árið eftir. Hann fékk hins vegar aldrei að keppa þar því upp komst um steranotkun hans rétt fyrir leikana. Fyrst átti Hunter að fá að mæta á leikana sem þjálfari en fljótlega bárust fréttir af því að hann hafði fallið á fjölda lyfjaprófa. American athletes CJ Hunter and Emmit King have died in recent days. More here https://t.co/thPeNFHnij— AW (@AthleticsWeekly) December 1, 2021 Þau Marion Jones og CJ Hunter voru gift þegar Marion var risastjarna og á leið á Ólympíuleikaan í Sydney árið 2000 þar sem hún vann þrenn gullverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Jones missti öll þessi verðlaun eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun hennar. Áður höfðu þau skilið og þá voru fréttir um að hún vildi ekki tengja sig við lyfjahneyksli hans. Það kom aftur á móti ljós að hún var líka að nota ólögleg efni og viðurkenndi það loks sjálf árið 2007. RIP CJ Hunter 1968-2021Shot putter @WorldAthletics 1999 1997 @WorldAthletics indoor 1995 @WorldAthletics Cup 19947 @Olympics 1996 @usatf 1994PB 21.87 (2000) career ended in 2000 after doping ban https://t.co/mxQm3id3dH— PJ Vazel (@pjvazel) November 29, 2021 Frjálsar íþróttir Bandaríkin Andlát Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjá meira
CJ Hunter náði aðeins að vera 52 ára gamall en hann hefði haldið upp á 53 afmælið sitt í desember. Marion Jones exman CJ Hunter död blev 52 år https://t.co/xN3hoE0ZDg— Sportbladet (@sportbladet) December 1, 2021 CJ Hunter ætti að vera þekktastur fyrir heimsmeistaratitil sinn í kúluvarpi en var líklega mun þekktari fyrir samband sitt við stórstjörnuna Marion Jones og það að hafa fallið á lyfjaprófi rétt fyrir Ólympíuleika. Hunter kastaði kúlunni lengst 21,87 metra en hann á einnig bronsverðlaun frá HM 1997. Hann hélt báðum þessum verðlaunum. Hunter varð heimsmeistari í kúluvarpi í Sevilla 1999 og var því sigurstranglegur á Ólympíuleikunum árið eftir. Hann fékk hins vegar aldrei að keppa þar því upp komst um steranotkun hans rétt fyrir leikana. Fyrst átti Hunter að fá að mæta á leikana sem þjálfari en fljótlega bárust fréttir af því að hann hafði fallið á fjölda lyfjaprófa. American athletes CJ Hunter and Emmit King have died in recent days. More here https://t.co/thPeNFHnij— AW (@AthleticsWeekly) December 1, 2021 Þau Marion Jones og CJ Hunter voru gift þegar Marion var risastjarna og á leið á Ólympíuleikaan í Sydney árið 2000 þar sem hún vann þrenn gullverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Jones missti öll þessi verðlaun eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun hennar. Áður höfðu þau skilið og þá voru fréttir um að hún vildi ekki tengja sig við lyfjahneyksli hans. Það kom aftur á móti ljós að hún var líka að nota ólögleg efni og viðurkenndi það loks sjálf árið 2007. RIP CJ Hunter 1968-2021Shot putter @WorldAthletics 1999 1997 @WorldAthletics indoor 1995 @WorldAthletics Cup 19947 @Olympics 1996 @usatf 1994PB 21.87 (2000) career ended in 2000 after doping ban https://t.co/mxQm3id3dH— PJ Vazel (@pjvazel) November 29, 2021
Frjálsar íþróttir Bandaríkin Andlát Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjá meira