Söfnuðu hundrað þúsund krónum fyrir Píeta með bragðarefnum Gústa Jr. Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2021 21:31 Benedikt Þór, einn stofnanda Píeta samtakanna, Gústi B og Þór Bínó, eigandi Ísbúðarinnar Háaleit).i Ísbúðin Háaleiti og Ágúst Beinteinn, sem gengur undir nafninu Gústi B, söfnuðu hundrað þúsund krónum fyrir Píeta samtökin með sölu bragðarefsins Gústa Jr. sem hófst um síðustu helgi. Bragðarefurinn var nefndur í höfuð refsins Gústa Jr. sem Gústi B á og hefur haldið sem gæludýr, í óþökk Matvælastofnunar eins og frægt er. Sjá einnig: Dýralæknir MAST segir Gústa Jr. sýna skýr merki um streitu og telur brotið á honum Upphæðin var afhent forsvarsmönnum Píeta samtakanna í dag. „Ég er mjög ánægður með það að svona margir aðdáendur refsins hafi slegið til og keypt sér einn Junior. Píeta samtökin eru mér kær og það er heiður að hafa fengið að gera þetta í samráði við þau og nota samfélagsmiðlana til góðs,“ segir Gústi B um árangur söfnunarinnar. Hér má sjá refinn Gústa Jr. smakka bragðarefinn Gústa Jr.. @gustib_1 Takk kærlega fyrir okkur Junior fékk að smakka ís í tilefni þess að Gústi Jr fór í 19. sæti. Haldið endilega áfram að hlusta Smokin Out The Window - Bruno Mars & Anderson .Paak & Silk Sonic Gústi B frumsýndi nýtt tónlistarmyndband í síðustu viku þar sem hann gerði upp refamálið svokallaða. Að því tilefni ákvað hann að reyna að styrkja gott málefni. „Nú er Gústi Jr. orðinn bragðarefur, það var alltaf draumurinn. Í refnum eru jarðarber, kökudeig og hlaupperlur en það er einmitt uppáhaldið hans Gústa Jr. Fólk ræður svo hvort það fær sér gamla eða nýja.“ sagði Gústi um ísinn við Vísi í síðustu viku. Refurinn Gústi jr. Dýr Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Bragðarefurinn var nefndur í höfuð refsins Gústa Jr. sem Gústi B á og hefur haldið sem gæludýr, í óþökk Matvælastofnunar eins og frægt er. Sjá einnig: Dýralæknir MAST segir Gústa Jr. sýna skýr merki um streitu og telur brotið á honum Upphæðin var afhent forsvarsmönnum Píeta samtakanna í dag. „Ég er mjög ánægður með það að svona margir aðdáendur refsins hafi slegið til og keypt sér einn Junior. Píeta samtökin eru mér kær og það er heiður að hafa fengið að gera þetta í samráði við þau og nota samfélagsmiðlana til góðs,“ segir Gústi B um árangur söfnunarinnar. Hér má sjá refinn Gústa Jr. smakka bragðarefinn Gústa Jr.. @gustib_1 Takk kærlega fyrir okkur Junior fékk að smakka ís í tilefni þess að Gústi Jr fór í 19. sæti. Haldið endilega áfram að hlusta Smokin Out The Window - Bruno Mars & Anderson .Paak & Silk Sonic Gústi B frumsýndi nýtt tónlistarmyndband í síðustu viku þar sem hann gerði upp refamálið svokallaða. Að því tilefni ákvað hann að reyna að styrkja gott málefni. „Nú er Gústi Jr. orðinn bragðarefur, það var alltaf draumurinn. Í refnum eru jarðarber, kökudeig og hlaupperlur en það er einmitt uppáhaldið hans Gústa Jr. Fólk ræður svo hvort það fær sér gamla eða nýja.“ sagði Gústi um ísinn við Vísi í síðustu viku.
Refurinn Gústi jr. Dýr Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira