Sló til starfsmanns við innritun og flaug beint í flugbann Jakob Bjarnar skrifar 17. nóvember 2021 16:39 Leifsstöð. Þar gengur oft mikið á og um helgina brást einn farþega sem var á leið til Bandaríkjanna ókvæða við þegar starfsmaður Icelandair vildi tala við hann á ensku. Myndin tengist atvikinu ekki. vísir/vilhelm Ónefndur farþegi sló til starfsmanns Icelandair á sunnudaginn og var umsvifalaust settur í flugbann um óákveðinn tíma, meðan málið er til rannsóknar. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, staðfestir þetta í samtali við Vísi en RÚV greindi fyrst frá þessu atviki. Ásdís Ýr segist á þessu stigi ekki vita hvað það var sem manninum gekk til, hvort hann hafi verið undir áhrifum eða hvað olli því að hann vildi veitast að starfsmanninum með þessum hætti. Ásdís Ýr Pétursdóttir er upplýsingafulltrúi Icelandair. „Ég er ekki með nákvæma atvikalýsingu en þetta átti sér stað og við innritun. Að sjálfsögðu leggjum við aðalatriði á öryggi starfsfólks og farþegar. líðum ekki ofbeldi og samkvæmt okkar öryggisferlum er niðurstaðan sú að viðkomandi er ekki heimilt að ferðast meðan málið er í skoðun. Það er af öryggisástæðum.“ Þá segist Ásdís ekki vera með það á takteinum hversu margir flugdólgar séu á skrá og í flugbanni. Hún geti bara vísað til þessa tiltekna atviks. Í frétt Ríkisútvarpsins af þessu atviki er hermt að um Íslending hafi verið að ræða og var hann á leið til Bandaríkjanna. Ástæða reiðinnar mun vera sú að hann krafðist þess að fá að tala íslensku við innritun þegar erlendur starfsmaður þar ávarpaði hann á ensku. Þá var kallaður til yfirmaður sem einnig er erlendur og þá var manninum nóg boðið og vildi láta hnefana tala. Ásdís segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi þegar verið gert viðvart og var starfsmanni boðin áfallahjálp. Fréttir af flugi Icelandair Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, staðfestir þetta í samtali við Vísi en RÚV greindi fyrst frá þessu atviki. Ásdís Ýr segist á þessu stigi ekki vita hvað það var sem manninum gekk til, hvort hann hafi verið undir áhrifum eða hvað olli því að hann vildi veitast að starfsmanninum með þessum hætti. Ásdís Ýr Pétursdóttir er upplýsingafulltrúi Icelandair. „Ég er ekki með nákvæma atvikalýsingu en þetta átti sér stað og við innritun. Að sjálfsögðu leggjum við aðalatriði á öryggi starfsfólks og farþegar. líðum ekki ofbeldi og samkvæmt okkar öryggisferlum er niðurstaðan sú að viðkomandi er ekki heimilt að ferðast meðan málið er í skoðun. Það er af öryggisástæðum.“ Þá segist Ásdís ekki vera með það á takteinum hversu margir flugdólgar séu á skrá og í flugbanni. Hún geti bara vísað til þessa tiltekna atviks. Í frétt Ríkisútvarpsins af þessu atviki er hermt að um Íslending hafi verið að ræða og var hann á leið til Bandaríkjanna. Ástæða reiðinnar mun vera sú að hann krafðist þess að fá að tala íslensku við innritun þegar erlendur starfsmaður þar ávarpaði hann á ensku. Þá var kallaður til yfirmaður sem einnig er erlendur og þá var manninum nóg boðið og vildi láta hnefana tala. Ásdís segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi þegar verið gert viðvart og var starfsmanni boðin áfallahjálp.
Fréttir af flugi Icelandair Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira