Á bólakafi, aðeins veiðistöngin upp úr og sonurinn sofandi inni í hjólhýsi Stefán Árni Pálsson skrifar 15. nóvember 2021 10:30 Pétur Jóhann er með uppistandasýninguna Óhæfur í Tjarnarbíói. Pétur Jóhann Sigfússon fer yfir alla sína bresti í Tjarnarbíói í sýningu sinni, Óhæfur. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Pétur Jóhann um víðan völl og fór meðal annars yfir ferilinn og umfjöllunarefni sýningarinnar sem er í raun hann sjálfur. Í sýningunni kemur til að mynda fram hversu erfitt það er að búa með honum. „Aðal vakningin átti sér stað þegar ég fór að vera mikið einn með sjálfum mér árið 2018. Ég er búinn að vera með fasta vinnu frá því að ég fór út á vinnumarkaðinn. Svo breyttist það þarna og þá fer maður að vera rosalega mikið einn með sjálfum þér. Þá rennur ýmislegt upp fyrir þér því þú ert ekkert mikið að hitta fólk, ég er bara einn,“ segir Pétur og heldur áfram. „Stundum sest ég upp í bíl og veit ekki einu sinni hvert ég er að fara. Ég verð að passa mig hvað ég segi, passa mig hvað ég geri en ég er samt algjör vitleysingur gerandi eitthvað rugl eins og fram hefur komið og við ætlum ekki að fara í það.“ Pétur segir sögu frá því þegar þeir feðgarnir fóru saman í ferð með hjólhýsið í sumar. „Þá erum við í hópi fólks, Sigrún ekki með, og hann orðinn tíu ára. Á einhverjum tímapunkti sofnar hann og þá fer fullorðna fólkið svona aðeins að fá sér sem er ekkert leiðinlegt. Þarna er kominn aðeins safi í mig og þá kemur upp púki og ég næ að véla tvo einstaklinga með mér með veiðistöng út að á. Ég var búinn að tala við bóndann og spyrja hvort ég mætti veiða og hann sagði já, nei hann sagði í rauninni nei en sagði að ég mætti æfa veiðiköstin mín. Fyrir mér var það ákveðið já,“ segir Pétur og heldur áfram. „Þegar það var kominn safi í Sigfússon véla ég þessa tvo með mér, þeir eru ekkert að veiða en rottast þarna eitthvað með mér. Ég er ekkert í vöðlum eða neinu, bara í venjulegum jakka. Síðan er ég kominn með stöngina. Ég er búinn að kasta og mér finnst eins og það sé eitthvað verið að eiga við færið. Þá verð ég svo æstur að ég renn til og veit ekki fyrr en ég er allur dottinn ofan í ána á bólakaf og bara stöngin upp úr. Þetta er bara hylur og mér líður eins og ég sé þarna í tuttugu mínútur. Ég hugsa, þú ert ekki að fara deyja hérna Pétur Jóhann. Þarna er sonur minn einn sofandi inni í hjólhýsi, þetta er óábyrgt og ég er ekki stoltur af þessu en mér finnst gaman að bera þetta á borð fyrir fólk því mannlegu brestirnir eru miklu skemmtilegri,“ segir Pétur sem fer yfir álíka tilfelli í sýningunni. Ísland í dag Uppistand Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Í sýningunni kemur til að mynda fram hversu erfitt það er að búa með honum. „Aðal vakningin átti sér stað þegar ég fór að vera mikið einn með sjálfum mér árið 2018. Ég er búinn að vera með fasta vinnu frá því að ég fór út á vinnumarkaðinn. Svo breyttist það þarna og þá fer maður að vera rosalega mikið einn með sjálfum þér. Þá rennur ýmislegt upp fyrir þér því þú ert ekkert mikið að hitta fólk, ég er bara einn,“ segir Pétur og heldur áfram. „Stundum sest ég upp í bíl og veit ekki einu sinni hvert ég er að fara. Ég verð að passa mig hvað ég segi, passa mig hvað ég geri en ég er samt algjör vitleysingur gerandi eitthvað rugl eins og fram hefur komið og við ætlum ekki að fara í það.“ Pétur segir sögu frá því þegar þeir feðgarnir fóru saman í ferð með hjólhýsið í sumar. „Þá erum við í hópi fólks, Sigrún ekki með, og hann orðinn tíu ára. Á einhverjum tímapunkti sofnar hann og þá fer fullorðna fólkið svona aðeins að fá sér sem er ekkert leiðinlegt. Þarna er kominn aðeins safi í mig og þá kemur upp púki og ég næ að véla tvo einstaklinga með mér með veiðistöng út að á. Ég var búinn að tala við bóndann og spyrja hvort ég mætti veiða og hann sagði já, nei hann sagði í rauninni nei en sagði að ég mætti æfa veiðiköstin mín. Fyrir mér var það ákveðið já,“ segir Pétur og heldur áfram. „Þegar það var kominn safi í Sigfússon véla ég þessa tvo með mér, þeir eru ekkert að veiða en rottast þarna eitthvað með mér. Ég er ekkert í vöðlum eða neinu, bara í venjulegum jakka. Síðan er ég kominn með stöngina. Ég er búinn að kasta og mér finnst eins og það sé eitthvað verið að eiga við færið. Þá verð ég svo æstur að ég renn til og veit ekki fyrr en ég er allur dottinn ofan í ána á bólakaf og bara stöngin upp úr. Þetta er bara hylur og mér líður eins og ég sé þarna í tuttugu mínútur. Ég hugsa, þú ert ekki að fara deyja hérna Pétur Jóhann. Þarna er sonur minn einn sofandi inni í hjólhýsi, þetta er óábyrgt og ég er ekki stoltur af þessu en mér finnst gaman að bera þetta á borð fyrir fólk því mannlegu brestirnir eru miklu skemmtilegri,“ segir Pétur sem fer yfir álíka tilfelli í sýningunni.
Ísland í dag Uppistand Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira