Ný íslensk streymisveita hefur göngu sína Eiður Þór Árnason skrifar 8. nóvember 2021 14:55 Filmflix er rekið af Íslenska sjónvarpsfélaginu. Filmflex Ný íslensk streymisveita hefur hafið göngu sína sem sérhæfir sig í klassískum kvikmyndum með íslenskum texta. Streymisveitan ber nafnið Filmflex og leggja aðstandendur áherslu á að sinna klassískum kvikmyndaperlum sem nutu mikillar aðsóknar í kvikmyndahúsum landsmanna á sjöunda og áttunda áratugnum. Fram kemur í tilkynningu frá Filmflex að öll heiti kvikmyndanna hafi verið íslenskuð líkt og tíðkaðist á sínum tíma og hinir ýmsu fróðleiksmolar fylgi með ræmunum. Þá verða eldri sjónvarpsseríur einnig í boði frá sama tímabili, á borð við mini-seríur sem nutu mikilla vinsælda á upphafsárum myndbandavæðingarinnar hér á landi, eins og aðstandendur Filmflex orða það. Þá segja þeir að fjölmargar kvikmyndir megi þar finna sem ekki sé hægt að finna á öðrum streymisveitum. Endurreistu Skjá 1 sem streymisveitu Ekki er greitt mánaðarlegt gjald fyrir aðgang að streymisveitunni, heldur er hægt að leigja stakar kvikmyndir eða þætti á 290 til 590 krónur. Hafa notendur þá aðgang að efninu í 48 klukkustundir. Filmflex er rekið af Íslenska sjónvarpsfélaginu sem endurreisti Skjá 1 sem streymisveitu árið 2019. Félagið er alfarið í eigu Hólmgeirs Baldurssonar. Fram kemur í tilkynningu að Filmflex sé einnig með nýjar og eldri kvikmyndir sem hafa ekki verið sýndar í kvikmyndahúsum hér á landi. Verð fyrir þessa þjónustu er á bilinu 990 til 1.590 krónur. Þá stendur kvikmyndagerðarfólki og dreifingaraðilum til boða að frumsýna kvikmyndir á streymisveitunni samhliða sýningu í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp Tækni Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Filmflex að öll heiti kvikmyndanna hafi verið íslenskuð líkt og tíðkaðist á sínum tíma og hinir ýmsu fróðleiksmolar fylgi með ræmunum. Þá verða eldri sjónvarpsseríur einnig í boði frá sama tímabili, á borð við mini-seríur sem nutu mikilla vinsælda á upphafsárum myndbandavæðingarinnar hér á landi, eins og aðstandendur Filmflex orða það. Þá segja þeir að fjölmargar kvikmyndir megi þar finna sem ekki sé hægt að finna á öðrum streymisveitum. Endurreistu Skjá 1 sem streymisveitu Ekki er greitt mánaðarlegt gjald fyrir aðgang að streymisveitunni, heldur er hægt að leigja stakar kvikmyndir eða þætti á 290 til 590 krónur. Hafa notendur þá aðgang að efninu í 48 klukkustundir. Filmflex er rekið af Íslenska sjónvarpsfélaginu sem endurreisti Skjá 1 sem streymisveitu árið 2019. Félagið er alfarið í eigu Hólmgeirs Baldurssonar. Fram kemur í tilkynningu að Filmflex sé einnig með nýjar og eldri kvikmyndir sem hafa ekki verið sýndar í kvikmyndahúsum hér á landi. Verð fyrir þessa þjónustu er á bilinu 990 til 1.590 krónur. Þá stendur kvikmyndagerðarfólki og dreifingaraðilum til boða að frumsýna kvikmyndir á streymisveitunni samhliða sýningu í kvikmyndahúsum.
Bíó og sjónvarp Tækni Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira