Eðlilegt að viðræður taki lengri tíma en venjulega Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 6. nóvember 2021 21:13 Guðni segir eftirmála talningarinnar í Norðvesturkjördæmi meðal þess sem veldur því að viðræðurnar taki lengri tíma en áður. Vísir/Egill Formenn stjórnarflokkanna þriggja komu saman í gær til að halda áfram viðræðum sínum um myndun ríkisstjórnar, líkt og þeir hafa gert frá því að landsmenn gengu að kjörborðinu fyrir sex vikum síðan. Síðast tók fjórar vikur að mynda ríkisstjórn en forseti Íslands segir að eðlilegar skýringar séu á lengd viðræðnanna. „Fyrr á tíð þegar ríkisstjórn hélt velli eftir kosningar og hélt sínu striki þá tók ekki þetta langan tíma að ná sátt um framhaldið en allt er þetta breytingum háð og allt hefur þetta sinn sérstaka brag. Og nú setur það auðvitað svip á þessar umræður að upp komu kærur í Norðvesturkjördæmi eftir kosningarnar og sjálfsagt að viðræður taki meðal annars mið af því,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, um stjórnarmyndunarviðræðurnar. Ríkisstjórnin hefur einnig lýst því yfir að bíða þurfi eftir niðurstöðu undirbúningskjörbréfanefndar áður en formlegar ákvarðanir verða teknar. Lögum samkvæmt þarf Alþingi að koma saman eftir fjórar vikur, óháð því hvort búið verði að mynda nýja ríkisstjórn eða ekki. Væntanlega dragi til tíðinda á næstu dögum, spáir Guðni. Alþingiskosningar 2021 Forseti Íslands Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Síðast tók fjórar vikur að mynda ríkisstjórn en forseti Íslands segir að eðlilegar skýringar séu á lengd viðræðnanna. „Fyrr á tíð þegar ríkisstjórn hélt velli eftir kosningar og hélt sínu striki þá tók ekki þetta langan tíma að ná sátt um framhaldið en allt er þetta breytingum háð og allt hefur þetta sinn sérstaka brag. Og nú setur það auðvitað svip á þessar umræður að upp komu kærur í Norðvesturkjördæmi eftir kosningarnar og sjálfsagt að viðræður taki meðal annars mið af því,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, um stjórnarmyndunarviðræðurnar. Ríkisstjórnin hefur einnig lýst því yfir að bíða þurfi eftir niðurstöðu undirbúningskjörbréfanefndar áður en formlegar ákvarðanir verða teknar. Lögum samkvæmt þarf Alþingi að koma saman eftir fjórar vikur, óháð því hvort búið verði að mynda nýja ríkisstjórn eða ekki. Væntanlega dragi til tíðinda á næstu dögum, spáir Guðni.
Alþingiskosningar 2021 Forseti Íslands Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira