Ofbeldi snertir allt samfélagið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2021 09:16 Úr Barnahúsi þar sem rætt er við unga þolendur í ofbeldismálum. Vísir/vilhelm Ofbeldi verður til umfjöllunar á málþingi Félagsráðgjafafélags Íslands (FÍ) og Félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands sen fram fer á Reykjavík Natura í dag. Málþingið er haldið í samvinnu við fagdeildir FÍ í áfengis- og vímuefnamálum, barnavernd, félagsþjónustu, fræðslu- og skólaþjónustu, fötlunarmálum, heilbrigðisþjónustu og öldrunarþjónustu. Málþingið hefst klukkan 10 og stendur yfir til klukkan 16. Beint streymi er frá málþinginu sem sjá má að neðan ásamt dagskrá. Dagskrá kl. 10.00-10.10 Setning málþings: Steinunn Bergmann formaður Félagsráðgjafafélags Íslands kl. 10.10-10.20 Saman gegn ofbeldi - Jaðarsettir hópar – Kristín Þórðardóttir, félagsráðgjafi hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.20-10.30 Hverjir beita aldraða ofbeldi - Sigrún Ingvarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.30-10.40 Samhæfingarmiðstöð um mansal - tilraunaverkefni í Bjarkarhlíð 2020-2021 – Ragna Guðbrandsdóttir félagsráðgjafi og verkefnastjóri Bjarkarhlíðar kl. 10.40-10.50 Hvað eru hótanir og ofbeldi, hvar liggja mörkin og hvernig er brugðist við?“ – Þórdís Rúnarsdóttir félagsráðgjafi frá Sýslumannsembættinu kl. 10.50-11.00 Aðstæður barna sem dvelja í neyðarathvarfi – Bergdís Ýr Guðmundsdóttir félagsráðgjafi hjá Kvennaathvarfinu kl. 11.00- 11.15 kaffihlé kl. 11.15-11.25 Málefni barna af erlendum uppruna og heimilisofbeldismál hjá Barnavernd Reykjavíkur – Elísabet Gunnarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 11.25-11.35 Ofbeldi í grunnskóla, Hvað gerir skólafélagsráðgjafi - Guðbjörg Edda Hermannsdóttir skólafélagsráðgjafi hjá Grunnskólum Reykjavíkur kl. 11.35-11.50 ART- betri samskipti - minnkar líkur á ofbeldishegðun – Katrín Þrastardóttir fjölskyldu ART ráðgjafi hjá ART á Suðurlandi kl. 11.50-12.05 Keep safe Gagnreynd hópmeðferð fyrir drengi á aldrinum 13-18 ára sem eru með frávik í taugaþroska og hafa sýnt óviðeigandi kynferðislega hegðun – María Jónsdóttir félagsráðgjafi hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins kl. 12.05-13.00 matarhlé kl. 13.00 -13.45 Áhrif menningar á ofbeldi – rafrænt – Hanna Cinthio rannsakandi á sviði félagsráðgjafar með áherslu á heiðurstengt ofbeldi kl. 13.45 -14.00 Samræða um ofbeldi: Karlar sem berja - Dr. Guðrún Kristinsdóttir félagsráðgjafi, prófessor emerita og Dr. Jón Ingvar Kjaran prófessor, bæði hjá Menntavísindasviði Háskóla Íslands kl. 14.00-14.15 Heimilisfriður - kynning á úrræði fyrir gerendur í heimilisofbeldi – Andrés Ragnarsson sálfræðingur kl. 14.15-14.30 Taktu Skrefið - úrræði fyrir einstaklinga með óviðeigandi og/eða skaðlega kynhegðun – Anna Kristín Newton sálfræðingur kl. 14:30-14:45 kaffihlé kl. 14:45-15:00 Hugræn atferlismeðferð fyrir fjölskyldur sem að beita ofbeldi (AF-CBT) - Eva Sjöfn Helgadóttir sálfræðingur hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 15.00-15.15 Hugvekja: Samfélag sem hlustar - Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur í Fríkirkjunni Hafnarfirði kl. 15.15-16.00 Panellumræður með þátttöku fyrirlesara – stjórnandi Chien Tai Shill félagsráðgjafi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Málþingið hefst klukkan 10 og stendur yfir til klukkan 16. Beint streymi er frá málþinginu sem sjá má að neðan ásamt dagskrá. Dagskrá kl. 10.00-10.10 Setning málþings: Steinunn Bergmann formaður Félagsráðgjafafélags Íslands kl. 10.10-10.20 Saman gegn ofbeldi - Jaðarsettir hópar – Kristín Þórðardóttir, félagsráðgjafi hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.20-10.30 Hverjir beita aldraða ofbeldi - Sigrún Ingvarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.30-10.40 Samhæfingarmiðstöð um mansal - tilraunaverkefni í Bjarkarhlíð 2020-2021 – Ragna Guðbrandsdóttir félagsráðgjafi og verkefnastjóri Bjarkarhlíðar kl. 10.40-10.50 Hvað eru hótanir og ofbeldi, hvar liggja mörkin og hvernig er brugðist við?“ – Þórdís Rúnarsdóttir félagsráðgjafi frá Sýslumannsembættinu kl. 10.50-11.00 Aðstæður barna sem dvelja í neyðarathvarfi – Bergdís Ýr Guðmundsdóttir félagsráðgjafi hjá Kvennaathvarfinu kl. 11.00- 11.15 kaffihlé kl. 11.15-11.25 Málefni barna af erlendum uppruna og heimilisofbeldismál hjá Barnavernd Reykjavíkur – Elísabet Gunnarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 11.25-11.35 Ofbeldi í grunnskóla, Hvað gerir skólafélagsráðgjafi - Guðbjörg Edda Hermannsdóttir skólafélagsráðgjafi hjá Grunnskólum Reykjavíkur kl. 11.35-11.50 ART- betri samskipti - minnkar líkur á ofbeldishegðun – Katrín Þrastardóttir fjölskyldu ART ráðgjafi hjá ART á Suðurlandi kl. 11.50-12.05 Keep safe Gagnreynd hópmeðferð fyrir drengi á aldrinum 13-18 ára sem eru með frávik í taugaþroska og hafa sýnt óviðeigandi kynferðislega hegðun – María Jónsdóttir félagsráðgjafi hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins kl. 12.05-13.00 matarhlé kl. 13.00 -13.45 Áhrif menningar á ofbeldi – rafrænt – Hanna Cinthio rannsakandi á sviði félagsráðgjafar með áherslu á heiðurstengt ofbeldi kl. 13.45 -14.00 Samræða um ofbeldi: Karlar sem berja - Dr. Guðrún Kristinsdóttir félagsráðgjafi, prófessor emerita og Dr. Jón Ingvar Kjaran prófessor, bæði hjá Menntavísindasviði Háskóla Íslands kl. 14.00-14.15 Heimilisfriður - kynning á úrræði fyrir gerendur í heimilisofbeldi – Andrés Ragnarsson sálfræðingur kl. 14.15-14.30 Taktu Skrefið - úrræði fyrir einstaklinga með óviðeigandi og/eða skaðlega kynhegðun – Anna Kristín Newton sálfræðingur kl. 14:30-14:45 kaffihlé kl. 14:45-15:00 Hugræn atferlismeðferð fyrir fjölskyldur sem að beita ofbeldi (AF-CBT) - Eva Sjöfn Helgadóttir sálfræðingur hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 15.00-15.15 Hugvekja: Samfélag sem hlustar - Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur í Fríkirkjunni Hafnarfirði kl. 15.15-16.00 Panellumræður með þátttöku fyrirlesara – stjórnandi Chien Tai Shill félagsráðgjafi
Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira