Kröftugar konur veittu innblástur í Hörpu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. október 2021 14:31 Það var ótrúlega mikil samheldni í Hörpu í gær. Birgir Ísleifur Kraftur hélt í gær Kröftuga kvennastund í Silfurbergi í Hörpu þar sem yfir 130 manns komu saman og fengu kraft og innblástur frá öðrum. Markmið kvennastundarinnar var að fá konur til að deila reynslu sinni, hvaða þær sækja sinn styrk, hvernig þær hafa tekist á við áskoranir í lífinu og gefa öðrum innblástur og kraft. Elín Skúladóttir, formaður Krafts, setti ráðstefnuna í fjarveru Frú Vigdísar Finnbogadóttur sem forfallaðist. Vigdís skilaði góðri kveðju til allra í salnum og hvatti fólk áfram með þeim orðum sem mágur hennar hafði sagt við hana þegar hún greindist með krabbamein „Life is tough but your are tougher.“ Birgir Ísleifur Lára Guðrún Jóhönnudóttir, G. Sigríður Ágústsdóttir og Anna Dröfn Sigurjónsdóttir deildu því hvernig þær hafa tekist á við áskoranir í sínu lífi. Sirrý Ágústsdóttir gaf mikinn innblástur í sinni ræðu, enda alveg mögnuð kona þar á ferð.Birgir Ísleifur Þær eiga það allar sameiginlegt að hafa greinst með krabbamein. Þar deildu þær því að þær hafa notað viljastyrk, lífskraft sinn, húmorinn og þrautseigju í kjölfar greiningar. Anna Dröfn og Lára GuðrúnBirgir Ísleifur Ragnheiður Guðmundsdóttir, skáld, las upp úr ljóðabók PTSD - ljóð með áfallastreitu og Eliza Reid, forsetafrú og frumkvöðull, lokaði kvennastundinni og talaði um þær áskoranir sem hún hefur tekist á við í lífi sínu og starfi. Eliza Reid hélt erindi á kvennastundinni í gær.Birgir Ísleifur Eliza Reid hélt erindi á kvennastundinni í gær. Hjónin, Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir, baráttukonur hinsegin fólks, sáu um skelegga fundarstjórn. Birgir Ísleifur Við lok kvennastundarinnar buðu þær konunum á trúnó og sófaspjall þar sem fólk gat komið með spurningar úr sal. Birgir Ísleifur „Kvennastundin var í alla staði mjög vel heppnuð og hefði ekki verið hægt að setja á laggirnar nema fyrir velvild góðra fyrirtækja og einstaklinga. Þessi viðburður var algjörlega í anda Krafts þar sem við leggjum ríka áherslu á að veita fólki von og styrk á erfiðum tímum og að gefa fólki trú og raunsæja mynd af því að vera í þessum sporum. Þessar konur gerðu það svo sannarlega,“ sagði Hulda Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Krafts eftir viðburðinn. Birgir Ísleifur Fleiri myndir úr Hörpu má finna í albúminu hér fyrir neðan. Birgir ÍsleifurEliza Reid hélt erindi á kvennastundinni í gær.Birgir ÍsleifurBirgir ÍsleifurFundarstjórarnir.Birgir ÍsleifurBirgir ÍsleifurBirgir Ísleifur Heilbrigðismál Harpa Samkvæmislífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Elín Skúladóttir, formaður Krafts, setti ráðstefnuna í fjarveru Frú Vigdísar Finnbogadóttur sem forfallaðist. Vigdís skilaði góðri kveðju til allra í salnum og hvatti fólk áfram með þeim orðum sem mágur hennar hafði sagt við hana þegar hún greindist með krabbamein „Life is tough but your are tougher.“ Birgir Ísleifur Lára Guðrún Jóhönnudóttir, G. Sigríður Ágústsdóttir og Anna Dröfn Sigurjónsdóttir deildu því hvernig þær hafa tekist á við áskoranir í sínu lífi. Sirrý Ágústsdóttir gaf mikinn innblástur í sinni ræðu, enda alveg mögnuð kona þar á ferð.Birgir Ísleifur Þær eiga það allar sameiginlegt að hafa greinst með krabbamein. Þar deildu þær því að þær hafa notað viljastyrk, lífskraft sinn, húmorinn og þrautseigju í kjölfar greiningar. Anna Dröfn og Lára GuðrúnBirgir Ísleifur Ragnheiður Guðmundsdóttir, skáld, las upp úr ljóðabók PTSD - ljóð með áfallastreitu og Eliza Reid, forsetafrú og frumkvöðull, lokaði kvennastundinni og talaði um þær áskoranir sem hún hefur tekist á við í lífi sínu og starfi. Eliza Reid hélt erindi á kvennastundinni í gær.Birgir Ísleifur Eliza Reid hélt erindi á kvennastundinni í gær. Hjónin, Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir, baráttukonur hinsegin fólks, sáu um skelegga fundarstjórn. Birgir Ísleifur Við lok kvennastundarinnar buðu þær konunum á trúnó og sófaspjall þar sem fólk gat komið með spurningar úr sal. Birgir Ísleifur „Kvennastundin var í alla staði mjög vel heppnuð og hefði ekki verið hægt að setja á laggirnar nema fyrir velvild góðra fyrirtækja og einstaklinga. Þessi viðburður var algjörlega í anda Krafts þar sem við leggjum ríka áherslu á að veita fólki von og styrk á erfiðum tímum og að gefa fólki trú og raunsæja mynd af því að vera í þessum sporum. Þessar konur gerðu það svo sannarlega,“ sagði Hulda Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Krafts eftir viðburðinn. Birgir Ísleifur Fleiri myndir úr Hörpu má finna í albúminu hér fyrir neðan. Birgir ÍsleifurEliza Reid hélt erindi á kvennastundinni í gær.Birgir ÍsleifurBirgir ÍsleifurFundarstjórarnir.Birgir ÍsleifurBirgir ÍsleifurBirgir Ísleifur
Heilbrigðismál Harpa Samkvæmislífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira