Barnaleikritið Ávaxtakarfan snýr aftur á svið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. október 2021 08:00 Ávaxtakarfan verður aftur sett á svið í byrjun næsta árs. Ásta Kristjánsdóttir tók myndina af nýja leikhópnum. Samsett Ávaxtakarfan verður sett aftur á svið snemma á næsta ári í nýrri uppfærslu í Silfurbergi Hörpu. Leikritið þekkja flestir en árið 1998 var það sýnt fyrst Íslensku Óperunni með þjóðþekktum einstaklingum. „Það er langþráður draumur að leika Evu appelsínu í ávaxtakörfunni og ég er hrikalega spennt, segir söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Á meðal þeirra sem hafa farið með hlutverk appelsínunnar í Ávaxtakörfunni eru Selma Björnsdóttir og Ágústa Eva Erlendsdóttir. „Í verkinu er tekist á við fordóma, einelti og mismunun á einlægum nótum þar sem börn og foreldrar fá að fylgjast með lífinu í ávaxtakörfunni með leik, söng, sirkus og dansi. Sagan segir frá samskiptum íbúa Ávaxtakörfunnar þar sem gengur á ýmsu til að ná sátt og samlyndum því sumir eru jú ber og aðrir eru grænmeti,“ segir í tilkynningu um sýninguna. Höfundur handrits er Kristla M. Sigurðardóttir og höfundur tónlistar er Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikarar sýningarinnar eru Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, María Ólafsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Jón Svavar, Viktoría Sigurðardóttir, Katla Njálsdóttir, Eyrún Ævarsdóttir og Jóakim Meyvant Kvaran. Leikhópurinn sem vinnur nú að uppsetningu Ávaxtakörfunnar.Ásta Kristjánsdóttir „Mér finnst frábært að nýtt fólk sé að setja Ávaxtakörfuna á svið en ekki ég og listrænir stjórnendur sem ég vinn venjulega með. Ég hef venjulega verið framleiðandi líka en er það ekki núna og er mjög spennt að sjá útkomuna,“ segir Kristlaug um uppsetninguna. Leikstjóri sýningarinnar er Gói Karlsson og aðstoðarleikstjóri er Auður Bergdís. Höfundur tónlistar og tónlistarstjóri er Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Danshöfundur sýningarinnar er Chantelle Carey. „Í vinnu minni með ungum dönsurum og listamönnum hef ég veitt því athygli hve miklar mætur þau hafa öll á ávaxtakörfunni þannig að ég er ótrúlega spennt fyrir að taka þátt í þessari uppfærslu með frábæru hæfileikafólki,“ segir Chantelle um verkefnið. Leikmynda- og búningahönnuðir eru Eva Signý Berger og Alexía Rós Gylfadóttir og leikmyndasmiður er Svanhvít Thea Árnadóttir. Ljósahönnuður sýningar er Freyr Vilhjálmsson og um leikgervi sér Margrét R Jónasar. Framleiðandi uppsetningarinnar er Þorsteinn Stephensen. Leikhús Harpa Tónlist Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ingó Veðurguð verður ekki með í uppsetningu Grease Ingólfur Þórarinsson mun ekki fara með hlutverk Danny Zuko í uppsetningu á söngleiknum Grease. Tónleikasýning á söngleiknum átti að fara fram í haust en hefur verið frestað til næsta árs. Þetta staðfestir Björgvin Þór Rúnarsson, einn framleiðandi tónleikanna, í samtali við Vísi. 26. ágúst 2021 19:24 Jóhanna Guðrún og Davíð hvort í sína áttina Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og tónlistarmaðurinn Davíð Sigurgeirsson hafa endað hjónaband sitt. Jóhanna Guðrún staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. 2. september 2021 11:43 Þjóðhátíðarlag FM95Blö tryllir landann: „Sturluð viðbrögð“ Félagarnir í FM95BLÖ sendu frá sér nýtt þjóðhátíðarlag á miðnætti. Viðtökurnar hafa vægast sagt verið góðar og var lagið komið með yfir tíuþúsund hlustanir þegar þetta er ritað. 25. júní 2021 10:28 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
„Það er langþráður draumur að leika Evu appelsínu í ávaxtakörfunni og ég er hrikalega spennt, segir söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Á meðal þeirra sem hafa farið með hlutverk appelsínunnar í Ávaxtakörfunni eru Selma Björnsdóttir og Ágústa Eva Erlendsdóttir. „Í verkinu er tekist á við fordóma, einelti og mismunun á einlægum nótum þar sem börn og foreldrar fá að fylgjast með lífinu í ávaxtakörfunni með leik, söng, sirkus og dansi. Sagan segir frá samskiptum íbúa Ávaxtakörfunnar þar sem gengur á ýmsu til að ná sátt og samlyndum því sumir eru jú ber og aðrir eru grænmeti,“ segir í tilkynningu um sýninguna. Höfundur handrits er Kristla M. Sigurðardóttir og höfundur tónlistar er Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikarar sýningarinnar eru Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, María Ólafsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Jón Svavar, Viktoría Sigurðardóttir, Katla Njálsdóttir, Eyrún Ævarsdóttir og Jóakim Meyvant Kvaran. Leikhópurinn sem vinnur nú að uppsetningu Ávaxtakörfunnar.Ásta Kristjánsdóttir „Mér finnst frábært að nýtt fólk sé að setja Ávaxtakörfuna á svið en ekki ég og listrænir stjórnendur sem ég vinn venjulega með. Ég hef venjulega verið framleiðandi líka en er það ekki núna og er mjög spennt að sjá útkomuna,“ segir Kristlaug um uppsetninguna. Leikstjóri sýningarinnar er Gói Karlsson og aðstoðarleikstjóri er Auður Bergdís. Höfundur tónlistar og tónlistarstjóri er Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Danshöfundur sýningarinnar er Chantelle Carey. „Í vinnu minni með ungum dönsurum og listamönnum hef ég veitt því athygli hve miklar mætur þau hafa öll á ávaxtakörfunni þannig að ég er ótrúlega spennt fyrir að taka þátt í þessari uppfærslu með frábæru hæfileikafólki,“ segir Chantelle um verkefnið. Leikmynda- og búningahönnuðir eru Eva Signý Berger og Alexía Rós Gylfadóttir og leikmyndasmiður er Svanhvít Thea Árnadóttir. Ljósahönnuður sýningar er Freyr Vilhjálmsson og um leikgervi sér Margrét R Jónasar. Framleiðandi uppsetningarinnar er Þorsteinn Stephensen.
Leikhús Harpa Tónlist Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ingó Veðurguð verður ekki með í uppsetningu Grease Ingólfur Þórarinsson mun ekki fara með hlutverk Danny Zuko í uppsetningu á söngleiknum Grease. Tónleikasýning á söngleiknum átti að fara fram í haust en hefur verið frestað til næsta árs. Þetta staðfestir Björgvin Þór Rúnarsson, einn framleiðandi tónleikanna, í samtali við Vísi. 26. ágúst 2021 19:24 Jóhanna Guðrún og Davíð hvort í sína áttina Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og tónlistarmaðurinn Davíð Sigurgeirsson hafa endað hjónaband sitt. Jóhanna Guðrún staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. 2. september 2021 11:43 Þjóðhátíðarlag FM95Blö tryllir landann: „Sturluð viðbrögð“ Félagarnir í FM95BLÖ sendu frá sér nýtt þjóðhátíðarlag á miðnætti. Viðtökurnar hafa vægast sagt verið góðar og var lagið komið með yfir tíuþúsund hlustanir þegar þetta er ritað. 25. júní 2021 10:28 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Ingó Veðurguð verður ekki með í uppsetningu Grease Ingólfur Þórarinsson mun ekki fara með hlutverk Danny Zuko í uppsetningu á söngleiknum Grease. Tónleikasýning á söngleiknum átti að fara fram í haust en hefur verið frestað til næsta árs. Þetta staðfestir Björgvin Þór Rúnarsson, einn framleiðandi tónleikanna, í samtali við Vísi. 26. ágúst 2021 19:24
Jóhanna Guðrún og Davíð hvort í sína áttina Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og tónlistarmaðurinn Davíð Sigurgeirsson hafa endað hjónaband sitt. Jóhanna Guðrún staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. 2. september 2021 11:43
Þjóðhátíðarlag FM95Blö tryllir landann: „Sturluð viðbrögð“ Félagarnir í FM95BLÖ sendu frá sér nýtt þjóðhátíðarlag á miðnætti. Viðtökurnar hafa vægast sagt verið góðar og var lagið komið með yfir tíuþúsund hlustanir þegar þetta er ritað. 25. júní 2021 10:28