Stóð vaktina í Surtseyjargosi og Heimaeyjareldum Tinni Sveinsson skrifar 20. október 2021 17:30 Sigrún Helgadóttir bókarhöfundur og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Fjöldi fólks fagnaði á dögunum útgáfu bókarinnar Sigurður Þórarinsson - Mynd af manni eftir Sigrúnu Helgadóttur. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur var einn merkasti vísindamaður Íslendinga fyrr og síðar. Um áratuga skeið fræddi hann landsmenn um eldgos, jökla og jarðskjálfta og stóð vaktina í miklum umbrotum svo sem Surtseyjargosi og Heimaeyjareldum. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og hans hægri hönd, Orri Páll Jóhannsson, voru mættir til að heiðra Sigurð Þórarinsson sem átti frumkvæði að fyrstu lögum um náttúruvernd á Íslandi og barðist alla tíð fyrir umhverfismálum. Samdi Vorkvöld í Reykjavík Sigurður var einnig landsþekktur fyrir söngtexta sína sem hafa lifað sem standardar á öllum þorrablótum og í brekkusöngvum. Meðal þeirra má nefna Þórsmerkurljóð, Vorkvöld í Reykjavík og Að lífið sé skjálfandi lítið gras. Sigrún Helgadóttir rithöfundur og líffræðingur hefur um langt skeið unnið að ævisögu þessa merka manns og á dögunum kom hún út á vegum Náttúruminjasafns Íslands. Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ávarpaði gesti og tók við fyrsta eintaki úr hendi safnstjóra Náttúruminjasafns, Hilmars J. Malmquist. Sigríður Harðardóttir, ritstjóri verksins og Helga Hauksdóttir. Halla Ólafsdóttir, Óskar Örn Hálfdánarson og Ástrós Arnardóttir. Viðstaddir sungu Vorkvöld í Reykjavík, en Sigurður Þórarinsson samdi þennan alkunna texta. Kristján Jónsson og Kristján B. Jónasson. Sigríður Baldursdóttir og Björg Þorleifsdóttir. Ólafur Karl Nielsen og Stefán Örn Stefánsson. Ásdís Vatnsdal og Sigrún Jakobsdóttir. Tómas Jónsson, Guttormur Björn Þórarinsson og Einar. Valdís Sigurðardóttir, Jóhann Friðleifsson og Snjólaug Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar Þórarinssonar. Sigrún Helgadóttir, Hilmar J. Malmquist og Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Torfi Ágústsson, Halldór Ólafsson sem var aðstoðarmaður Sigurðar Þórarinssonar, Páll Imsland og Sven Sigurðsson, sonur Sigurðar Þórarinssonar. Ragnheiður L. Eyjólfsdóttir og Elsa Rakel Ólafsdóttir. Menning Bókmenntir Samkvæmislífið Surtsey Vestmannaeyjar Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur var einn merkasti vísindamaður Íslendinga fyrr og síðar. Um áratuga skeið fræddi hann landsmenn um eldgos, jökla og jarðskjálfta og stóð vaktina í miklum umbrotum svo sem Surtseyjargosi og Heimaeyjareldum. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og hans hægri hönd, Orri Páll Jóhannsson, voru mættir til að heiðra Sigurð Þórarinsson sem átti frumkvæði að fyrstu lögum um náttúruvernd á Íslandi og barðist alla tíð fyrir umhverfismálum. Samdi Vorkvöld í Reykjavík Sigurður var einnig landsþekktur fyrir söngtexta sína sem hafa lifað sem standardar á öllum þorrablótum og í brekkusöngvum. Meðal þeirra má nefna Þórsmerkurljóð, Vorkvöld í Reykjavík og Að lífið sé skjálfandi lítið gras. Sigrún Helgadóttir rithöfundur og líffræðingur hefur um langt skeið unnið að ævisögu þessa merka manns og á dögunum kom hún út á vegum Náttúruminjasafns Íslands. Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ávarpaði gesti og tók við fyrsta eintaki úr hendi safnstjóra Náttúruminjasafns, Hilmars J. Malmquist. Sigríður Harðardóttir, ritstjóri verksins og Helga Hauksdóttir. Halla Ólafsdóttir, Óskar Örn Hálfdánarson og Ástrós Arnardóttir. Viðstaddir sungu Vorkvöld í Reykjavík, en Sigurður Þórarinsson samdi þennan alkunna texta. Kristján Jónsson og Kristján B. Jónasson. Sigríður Baldursdóttir og Björg Þorleifsdóttir. Ólafur Karl Nielsen og Stefán Örn Stefánsson. Ásdís Vatnsdal og Sigrún Jakobsdóttir. Tómas Jónsson, Guttormur Björn Þórarinsson og Einar. Valdís Sigurðardóttir, Jóhann Friðleifsson og Snjólaug Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar Þórarinssonar. Sigrún Helgadóttir, Hilmar J. Malmquist og Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Torfi Ágústsson, Halldór Ólafsson sem var aðstoðarmaður Sigurðar Þórarinssonar, Páll Imsland og Sven Sigurðsson, sonur Sigurðar Þórarinssonar. Ragnheiður L. Eyjólfsdóttir og Elsa Rakel Ólafsdóttir.
Menning Bókmenntir Samkvæmislífið Surtsey Vestmannaeyjar Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira