Lokasóknin um ómarkvissa hetju Green Bay: „Þetta er náttúrulega ekki hægt, hvaða grín er þetta?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. október 2021 23:30 Mason Crosby hleður í eitt af mörgum spörkum sínum gegn Bengals. Andy Lyons/Getty Images Mason Walker Crosby reyndist hetja Green Bay Packers í sigri á Cincinnati Bengals í NFL-deildinni um helgina. Packers unnu með þriggja stiga mun, 25-22, og skoraði Crosby stigin sem skildu liðin að. Hann átti þó ekki sinn besta leik líkt og kollegi sinn í Bengals. Í síðasta þætti Lokasóknarinnar fóru Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson yfir stórskemmtilegan leik Packers og Bengals sem Packers vann með þriggja stiga mun eftir framlengdan leik, 25-22. Sparkari Green Bay, Mason Crosby, reyndist hetjan en allt stefndi í að hann yrði skúrkurinn eftir að hafa brennt af vallarmarkstilraun undir lok leiks sem hefði getað tryggt Packers sigurinn. Crosby og Brandon Wilson, sparkari Bengals, átti báðir afleitan leik og var það til umræðu í Lokasókninni. „Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta,“ sagði Andri um eina tilraun Crosby í leiknum. „Þetta er inni, nei ha? Bíddu, nei, ha?,“ sagði þríeykið allt í kór er þeir hlógu að viðbrögðum leikmanna Bengals er þeir héldu að sigurinn væri kominn í hús þökk sé vallarmarki. Boltinn fór hins vegar fram hjá. „Þetta dugði til og hann hristi bara hausinn,“ sagði Andri um lokaskot Crosby í leiknum. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá skotin sem fóru forgörðum sem og umræðu þeirra félaga í kringum þau. Klippa: Lokasóknin: Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta, NFL Lokasóknin Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira
Í síðasta þætti Lokasóknarinnar fóru Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson yfir stórskemmtilegan leik Packers og Bengals sem Packers vann með þriggja stiga mun eftir framlengdan leik, 25-22. Sparkari Green Bay, Mason Crosby, reyndist hetjan en allt stefndi í að hann yrði skúrkurinn eftir að hafa brennt af vallarmarkstilraun undir lok leiks sem hefði getað tryggt Packers sigurinn. Crosby og Brandon Wilson, sparkari Bengals, átti báðir afleitan leik og var það til umræðu í Lokasókninni. „Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta,“ sagði Andri um eina tilraun Crosby í leiknum. „Þetta er inni, nei ha? Bíddu, nei, ha?,“ sagði þríeykið allt í kór er þeir hlógu að viðbrögðum leikmanna Bengals er þeir héldu að sigurinn væri kominn í hús þökk sé vallarmarki. Boltinn fór hins vegar fram hjá. „Þetta dugði til og hann hristi bara hausinn,“ sagði Andri um lokaskot Crosby í leiknum. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá skotin sem fóru forgörðum sem og umræðu þeirra félaga í kringum þau. Klippa: Lokasóknin: Þetta er náttúrulega ekki hægt. Hvaða grín er þetta,
NFL Lokasóknin Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira