Ákærðir fyrir að hafa beitt IKEA-borðhníf og glasi gegn hvor öðrum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 15:31 IKEA-borðhnífinn nýtti annar maðurinn til að stinga hinn í bakið. Vísir/Hanna Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir að hafa veist hvor að öðrum að næturlagi í október í fyrra. Annar maðurinn beitti hinn glerglasi á meðan hinn mundaði borðhníf frá IKEA í slagsmálunum. Báðir eru þeir ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn hvor öðrum. Slagsmálin áttu sér stað mánudagskvöldið 26. október eða aðfaranótt þriðjudagsins 27. október í fyrra. Sá fyrri er ákærður fyrir að hafa veist að hinum og slegið hann með glerglasi í höfuðið sem við það brotnaði og í kjölfarið slegið hann nokkrum sinnum í höfuðið með krepptum hnefa. Þetta kemur fram í ákæru gegn mönnunum sem fréttastofa hefur undir höndum. Fram kemur í kærunni að afleiðingar barsmíðanna hafi verið þær að seinni maðurinn hlaut 1,5 cm skurð vinstra megin á höku, eins cm skurð á vinstri kinn og fjögurra mm skurð á enni. Hinn maðurinn, sá sem hlaut skurðina, er einnig ákærður en ákæran listar að hann hafi stungið fyrri manninn með IKEA borðhníf í bakið með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut 3 cm langan og 5 cm djúpan skurð á baki vinstra megin. Ákæruvaldið krefst þess að mennirnir verði dæmdir til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er þess krafist að IKEA borðhnífurinn verði gerður upptækur. Fyrri maðurinn, sá sem beitti glerglasinu og var stunginn með IKEA borðhnífnum, hefur krafist þess að hinn verði dæmdur til að greiða honum tvær milljónir króna í miskabætur. Þá verði honum gert að greiða málskostnað fyrri mannsins að fullu. Málið fer fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í byrjun októbermánaðar. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira
Slagsmálin áttu sér stað mánudagskvöldið 26. október eða aðfaranótt þriðjudagsins 27. október í fyrra. Sá fyrri er ákærður fyrir að hafa veist að hinum og slegið hann með glerglasi í höfuðið sem við það brotnaði og í kjölfarið slegið hann nokkrum sinnum í höfuðið með krepptum hnefa. Þetta kemur fram í ákæru gegn mönnunum sem fréttastofa hefur undir höndum. Fram kemur í kærunni að afleiðingar barsmíðanna hafi verið þær að seinni maðurinn hlaut 1,5 cm skurð vinstra megin á höku, eins cm skurð á vinstri kinn og fjögurra mm skurð á enni. Hinn maðurinn, sá sem hlaut skurðina, er einnig ákærður en ákæran listar að hann hafi stungið fyrri manninn með IKEA borðhníf í bakið með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut 3 cm langan og 5 cm djúpan skurð á baki vinstra megin. Ákæruvaldið krefst þess að mennirnir verði dæmdir til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er þess krafist að IKEA borðhnífurinn verði gerður upptækur. Fyrri maðurinn, sá sem beitti glerglasinu og var stunginn með IKEA borðhnífnum, hefur krafist þess að hinn verði dæmdur til að greiða honum tvær milljónir króna í miskabætur. Þá verði honum gert að greiða málskostnað fyrri mannsins að fullu. Málið fer fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í byrjun októbermánaðar.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira