Rituungi í Eyjum sem neitar að fara að heiman Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. september 2021 20:10 Þóra með rituungann, sem er eins og gæludýr á heimilinu. Dóttir hennar fylgist með. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölskylda í Vestmannaeyjum hefur tekið að sér rituunga, sem neitar að fara að heiman. Unganum finnst allra best að fá loðnu í matinn. Kötturinn og hundurinn á heimilinu eru bestu vinir ungans. Fjölskyldan býr við Brimhólabraut en hún má ekkert aumt sjá þegar dýr eru annars vegar og er alltaf tilbúin að koma þeim til bjargar séu þau í einhverjum vanda. „Hann Andri, sonur minn hefur alltaf farið á hverju sumri og bjargað rituungum rétt við sprönguna en venjulega höfum við alltaf farið með fuglana niður í Sea life og þeir hafa tekið við þeim en þetta árið neita þeir að taka við nokkru en lundapysjum þannig að við tókum þrjár með heim og þessi var sú eina, sem lifði af,“ segir Þóra Gísladóttir dýraunnandi í Vestmannaeyjum Þóra segir ungan frjáls ferða sinna, hann sé eins og kötturinn á heimilinu, fer út þegar honum hentar og kemur svo heim aftur þegar hann nennir ekki að vera úti lengur. Loðna er uppáhalds matur „ „Eins og er getur hún ekki aflað sér matar sjálf en ég er að vona að það fari nú að koma. En hún er fljúgandi um bæinn og biðjandi fólk um mat, hún skilur ekki alveg að það séu ekki allir með mat á sér. Þetta er voðalega skemmtilegt og öðruvísi, öðruvísi að hafa ritu sem gæludýr heldur en eitthvað annað en reyndar er hún ekkert endilega okkar, hún er bara frjáls, náttúran á hana bara en hún kýs það að koma alltaf aftur,“ segir Þóra enn fremur. Hundurinn, ritan og kötturinn eru bestur vinir á heimilinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Fjölskyldan býr við Brimhólabraut en hún má ekkert aumt sjá þegar dýr eru annars vegar og er alltaf tilbúin að koma þeim til bjargar séu þau í einhverjum vanda. „Hann Andri, sonur minn hefur alltaf farið á hverju sumri og bjargað rituungum rétt við sprönguna en venjulega höfum við alltaf farið með fuglana niður í Sea life og þeir hafa tekið við þeim en þetta árið neita þeir að taka við nokkru en lundapysjum þannig að við tókum þrjár með heim og þessi var sú eina, sem lifði af,“ segir Þóra Gísladóttir dýraunnandi í Vestmannaeyjum Þóra segir ungan frjáls ferða sinna, hann sé eins og kötturinn á heimilinu, fer út þegar honum hentar og kemur svo heim aftur þegar hann nennir ekki að vera úti lengur. Loðna er uppáhalds matur „ „Eins og er getur hún ekki aflað sér matar sjálf en ég er að vona að það fari nú að koma. En hún er fljúgandi um bæinn og biðjandi fólk um mat, hún skilur ekki alveg að það séu ekki allir með mat á sér. Þetta er voðalega skemmtilegt og öðruvísi, öðruvísi að hafa ritu sem gæludýr heldur en eitthvað annað en reyndar er hún ekkert endilega okkar, hún er bara frjáls, náttúran á hana bara en hún kýs það að koma alltaf aftur,“ segir Þóra enn fremur. Hundurinn, ritan og kötturinn eru bestur vinir á heimilinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira