Sundbíóið hefur fest sig í sessi á RIFF Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2021 10:35 Óræður svipur þessarar ungu dömu gefur til kynna að eitthvað undarlegt sé á seyði í Sundhöll Reykjavíkur. Gestir þar fylgdust enda með nasískum uppvakningum elta norska læknanema á röndum í kvikmyndinni Död snö á RIFF. RIFF/Kristinn Nú fer að styttast í RIFF kvikmyndahátíðina. Upplifunarbíóið í Sundhöllinni verður aftur einn af sérviðburðum hátíðarinnar, enda hefur sundbíóið fest sig í sessi sem ein vinsælasta sýningin á RIFF. Föstudagskvöldið 1. október kl. 19:30 verður hægt að hreiðra um sig í lauginni og horfa á költ klassíkina The Life Aquatic with Steve Zissou – Á sjó með Steve Zissou. Stilla úr kvikmyndinni The Life Aquatic with Steve Zissou. „Eins og undanfarin ár verður mikið lagt í upplifunina og gestir mega búast við óvæntum uppákomum. Myndin á vel við þar sem hún gerist að mestu á vatni eða neðansjávar og allir ættu að yfirgefa Sundhöllina með bros á vör,“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. Grínið er í hávegum haft, en einnig er hvert skot útpælt og litasamsetningin mikilvæg eins og leikstjórinn er þekktur fyrir. Sagan fjallar um sjávarkönnuðinn Steve Zissou sem er að vinna að nýrri heimildarmynd en félagi hans deyr í óvenjulegu hákarlaslysi. Steve og áhöfnin hans fara í leiðangur til að finna hákarlinn og lenda í ýmsum ævintýrum á leiðinni. „Áhersla hjá RIFF í ár er á tónlist, en The Life Aquatic with Steve Zissou er einna helst þekkt fyrir tónlistina sem hljómar í myndinni. Brasilíski söngvarinn Seu Jorge syngur ábreiður af David Bowie lögum út myndina, ásamt því að Sigur Rós á lag í einu af lykilatriðum myndarinnar. Takmarkaður fjöldi miða verður í boði þannig að gott er að tryggja sér miða sem fyrst,“ segir enn fremur í tilkynningunni. RIFF Bíó og sjónvarp Sundlaugar Tengdar fréttir Holland í fókus á RIFF hátíðinni í september RIFF - Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík verður sett með pompi og prakt þann 30. september næstkomandi. Þetta er í átjánda sinn sem hátíðin er haldin og þarf verða frumsýndar fjölbreyttar myndir eins og Benedetta eftir Paul Verhoeven. 12. ágúst 2021 15:30 „Sjaldgæft að heimildarmyndir komist á hvíta tjaldið vestan hafs“ Íslenska heimildamyndin Á móti straumnum/Against the Current eftir Óskar Pál Sveinsson kvikmyndagerðamann verður frumsýnd í dag í kvikmyndahúsum í New York og Los Angeles í Bandaríkjunum. 25. júní 2021 14:31 „Það kom smá kjánalegt öskur og svo stóð ég bara frosinn“ Gísli Darri Halldórsson var svakalega hissa þegar Já-fólkið var á meðal þeirra fimm stuttu teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna. 15. mars 2021 15:23 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Föstudagskvöldið 1. október kl. 19:30 verður hægt að hreiðra um sig í lauginni og horfa á költ klassíkina The Life Aquatic with Steve Zissou – Á sjó með Steve Zissou. Stilla úr kvikmyndinni The Life Aquatic with Steve Zissou. „Eins og undanfarin ár verður mikið lagt í upplifunina og gestir mega búast við óvæntum uppákomum. Myndin á vel við þar sem hún gerist að mestu á vatni eða neðansjávar og allir ættu að yfirgefa Sundhöllina með bros á vör,“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. Grínið er í hávegum haft, en einnig er hvert skot útpælt og litasamsetningin mikilvæg eins og leikstjórinn er þekktur fyrir. Sagan fjallar um sjávarkönnuðinn Steve Zissou sem er að vinna að nýrri heimildarmynd en félagi hans deyr í óvenjulegu hákarlaslysi. Steve og áhöfnin hans fara í leiðangur til að finna hákarlinn og lenda í ýmsum ævintýrum á leiðinni. „Áhersla hjá RIFF í ár er á tónlist, en The Life Aquatic with Steve Zissou er einna helst þekkt fyrir tónlistina sem hljómar í myndinni. Brasilíski söngvarinn Seu Jorge syngur ábreiður af David Bowie lögum út myndina, ásamt því að Sigur Rós á lag í einu af lykilatriðum myndarinnar. Takmarkaður fjöldi miða verður í boði þannig að gott er að tryggja sér miða sem fyrst,“ segir enn fremur í tilkynningunni.
RIFF Bíó og sjónvarp Sundlaugar Tengdar fréttir Holland í fókus á RIFF hátíðinni í september RIFF - Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík verður sett með pompi og prakt þann 30. september næstkomandi. Þetta er í átjánda sinn sem hátíðin er haldin og þarf verða frumsýndar fjölbreyttar myndir eins og Benedetta eftir Paul Verhoeven. 12. ágúst 2021 15:30 „Sjaldgæft að heimildarmyndir komist á hvíta tjaldið vestan hafs“ Íslenska heimildamyndin Á móti straumnum/Against the Current eftir Óskar Pál Sveinsson kvikmyndagerðamann verður frumsýnd í dag í kvikmyndahúsum í New York og Los Angeles í Bandaríkjunum. 25. júní 2021 14:31 „Það kom smá kjánalegt öskur og svo stóð ég bara frosinn“ Gísli Darri Halldórsson var svakalega hissa þegar Já-fólkið var á meðal þeirra fimm stuttu teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna. 15. mars 2021 15:23 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Holland í fókus á RIFF hátíðinni í september RIFF - Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík verður sett með pompi og prakt þann 30. september næstkomandi. Þetta er í átjánda sinn sem hátíðin er haldin og þarf verða frumsýndar fjölbreyttar myndir eins og Benedetta eftir Paul Verhoeven. 12. ágúst 2021 15:30
„Sjaldgæft að heimildarmyndir komist á hvíta tjaldið vestan hafs“ Íslenska heimildamyndin Á móti straumnum/Against the Current eftir Óskar Pál Sveinsson kvikmyndagerðamann verður frumsýnd í dag í kvikmyndahúsum í New York og Los Angeles í Bandaríkjunum. 25. júní 2021 14:31
„Það kom smá kjánalegt öskur og svo stóð ég bara frosinn“ Gísli Darri Halldórsson var svakalega hissa þegar Já-fólkið var á meðal þeirra fimm stuttu teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna. 15. mars 2021 15:23