Fleiri foreldrar sem hringi og vilja koma börnum fyrr að Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. ágúst 2021 12:00 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Bólusetningar hjá tólf til fimmtán ára börnum hófust í Laugardalshöll í morgun. Básar hafa verið settir upp fyrir börn sem kvíða sprautinni og sjúkrarúmum fjölgað vegna hættu á yfirliði. Skólahjúkrunarfræðingar sjá um bólusetninguna. Röð hafði myndast fyrir utan Laugardalshöll upp úr klukkan níu í morgun og þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu streymdu inn börn úr fyrsta boðaða hópnum, eða fimmtán ára gömul, í fylgd foreldra eða forráðamanna. Seinni partinn í dag verða fjórtán ára börn bólusett, en á morgun tólf og þrettán ára. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðins, segir um þrjú þúsund börn í hverjum árangi á höfuðborgarsvæðinu. Hún telur ómögulegt að segja til um mætingu, lítið hafi þó verið um símtöl frá áhyggjufullum foreldrum eða börnum hjá heilsugæslunni. „Það er eiginlega meira um símtöl frá foreldrum sem vilja koma börnunum sínum í bólusetningu og vilja koma þeim fyrr af því tímasetningin hentar ekki. Þannig við höfum verið að reyna að mæta því,“ segir Ragnheiður. Á efri hæð Laugardalshallar hafa verið settir upp básar þar börn sem eru kvíðin vegna sprautunnar verða bólusett í næði. Sjúkrarúmum hefur einnig verið fjölgað þar sem reynslan sýnir að yngra fólki er hættara við yfirliði í bólusetningunni. „Eins og þegar við vorum að bólusetja 2004 og 2005 áranginn, þá var töluvet af yfirliðum. Þannig við erum alveg að búast við því með þessa árganga líka. E neþss vegna er so gott að hafa foreldrarna með. Þau geta gripið til svo enginn detti og meiði sig.“ Bólusetningum barna hefur verið mótmælt við heilbrigðisráðuneytið. Ragnheiður segist ekki hafa heyrt af boðuðum mótmælum í dag. Vísir/Vilhelm „Enda ég býst ekki við að mótmælendur velji sér þennan stað til þess að hrella börnin, ég held að þau hljóti að velja sér einhvern annan stað.“ Lögreglan sé þó til taks í Laugardalshöll ef til þess kemur. Skólahjúkrunarfræðingar sjá um bólusetninguna í dag, þar á meðal Marí Bergmann Guðjónsdóttir sem hefur starfað sem slíkur í þrettán ár og er öllu von við bólusetningar barna. Hún býst við að dagurinn gangi vel. „Það er mikilvægt að börnin séu búin að fá sér að borða og drekka áður en þau koma. En þau eru ótrúlega dugleg, og þau sem vilja þetta þetta mun ganga mjög vel,“ segir María Bergmann Guðjónsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira
Röð hafði myndast fyrir utan Laugardalshöll upp úr klukkan níu í morgun og þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu streymdu inn börn úr fyrsta boðaða hópnum, eða fimmtán ára gömul, í fylgd foreldra eða forráðamanna. Seinni partinn í dag verða fjórtán ára börn bólusett, en á morgun tólf og þrettán ára. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðins, segir um þrjú þúsund börn í hverjum árangi á höfuðborgarsvæðinu. Hún telur ómögulegt að segja til um mætingu, lítið hafi þó verið um símtöl frá áhyggjufullum foreldrum eða börnum hjá heilsugæslunni. „Það er eiginlega meira um símtöl frá foreldrum sem vilja koma börnunum sínum í bólusetningu og vilja koma þeim fyrr af því tímasetningin hentar ekki. Þannig við höfum verið að reyna að mæta því,“ segir Ragnheiður. Á efri hæð Laugardalshallar hafa verið settir upp básar þar börn sem eru kvíðin vegna sprautunnar verða bólusett í næði. Sjúkrarúmum hefur einnig verið fjölgað þar sem reynslan sýnir að yngra fólki er hættara við yfirliði í bólusetningunni. „Eins og þegar við vorum að bólusetja 2004 og 2005 áranginn, þá var töluvet af yfirliðum. Þannig við erum alveg að búast við því með þessa árganga líka. E neþss vegna er so gott að hafa foreldrarna með. Þau geta gripið til svo enginn detti og meiði sig.“ Bólusetningum barna hefur verið mótmælt við heilbrigðisráðuneytið. Ragnheiður segist ekki hafa heyrt af boðuðum mótmælum í dag. Vísir/Vilhelm „Enda ég býst ekki við að mótmælendur velji sér þennan stað til þess að hrella börnin, ég held að þau hljóti að velja sér einhvern annan stað.“ Lögreglan sé þó til taks í Laugardalshöll ef til þess kemur. Skólahjúkrunarfræðingar sjá um bólusetninguna í dag, þar á meðal Marí Bergmann Guðjónsdóttir sem hefur starfað sem slíkur í þrettán ár og er öllu von við bólusetningar barna. Hún býst við að dagurinn gangi vel. „Það er mikilvægt að börnin séu búin að fá sér að borða og drekka áður en þau koma. En þau eru ótrúlega dugleg, og þau sem vilja þetta þetta mun ganga mjög vel,“ segir María Bergmann Guðjónsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira