Róbert og Ksenia tóku vel á móti brúðkaupsgestunum í Frakklandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. ágúst 2021 13:56 Róberti og Ksenia ásamt börnum sínum í veislunni fyrsta kvöldið eftir að gestirnir komu til Frakklands. Á myndina vantar yngsta drenginn, sem var farinn að sofa þegar myndin var tekin. Christian Oth/Oth Media Group Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova ganga í hjónaband á morgun. Brúðkaupið er haldið á glæsilegu heimili þeirra í Frakklandi, Chateau St. Cernin. „Ég kynntist Ksenia í New York og féll strax fyrir henni, segir Róbert í samtali við Vísi. „Haustið 2018, þegar við vorum á Íslandi, bauð ég henni í Þríhnjúkagíga og bað hennar þar. Það var yndisleg stund.“ Róbert segir að undirbúningurinn fyrir brúðkaupið hafi átt hug þeirra undanfarið enda í mörg horn að líta. „Sérstaklega á tímum Covid þar sem fjölskyldur okkar og vinir búa víðs vegar um heim.“ Um það bil hundrað manns er boðið í athöfnina og á boðslistanum er nánasta samstarfsfólk þeirra og fjölskylda. Um er að ræða margra daga veisluhöld og eru mismunandi þemu á viðburðunum og hefur þetta verið lengi í undirbúningi. Neonskiltið með upphafsstöfum þeirra vakti mikla athygli á blómaveggnum. Gestirnir létu margir mynda sig við vegginn.Christian Oth/Oth Media Group Þakklátur og ánægður „Gestirnir komu til Frakklands í gær og í gærkvöldi vorum við með lítið velkomuboð með mexíkósku þema. Stóra stundin er svo á laugardag,“ segir Róbert. Margir gestanna mættu til Frakklands á einkaþotum. „Ég er svo þakklátur og ánægður að fólk skuli gefa sér tíma og koma hingað til að fagna þessum degi með okkur þrátt fyrir Covid-faraldur. Það skiptir okkur Ksenia miklu.“ Róbert og Ksenia fluttu til Lundúna í fyrra 2019 en bjuggu á Íslandi á meðan Ksenia lauk MBA námi við Háskólann í Reykjavík. Róbert og Ksenia eiga og reka saman í dag vínframleiðslu á Chateau St. Cernin enda eru þau bæði mikið áhugafólk um vín. Þar framleiða þau vín sem eru margverðlaunuð eins og N°1 Saint-Cernin Rouge,N°1 Saint-Cernin Blanc ogChampagne Wessman One. Ksenia og Róbert eiga saman einn son, Róbert Ace, fæddur í mars 2019. Fyrir á Róbert tvö börn og Ksenia tvö börn sem öll búa hjá þeim. Börnin taka öll þátt í hátíðarhöldunum í kringum brúðkaupið. Ástin og lífið Íslendingar erlendis Brúðkaup Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
„Ég kynntist Ksenia í New York og féll strax fyrir henni, segir Róbert í samtali við Vísi. „Haustið 2018, þegar við vorum á Íslandi, bauð ég henni í Þríhnjúkagíga og bað hennar þar. Það var yndisleg stund.“ Róbert segir að undirbúningurinn fyrir brúðkaupið hafi átt hug þeirra undanfarið enda í mörg horn að líta. „Sérstaklega á tímum Covid þar sem fjölskyldur okkar og vinir búa víðs vegar um heim.“ Um það bil hundrað manns er boðið í athöfnina og á boðslistanum er nánasta samstarfsfólk þeirra og fjölskylda. Um er að ræða margra daga veisluhöld og eru mismunandi þemu á viðburðunum og hefur þetta verið lengi í undirbúningi. Neonskiltið með upphafsstöfum þeirra vakti mikla athygli á blómaveggnum. Gestirnir létu margir mynda sig við vegginn.Christian Oth/Oth Media Group Þakklátur og ánægður „Gestirnir komu til Frakklands í gær og í gærkvöldi vorum við með lítið velkomuboð með mexíkósku þema. Stóra stundin er svo á laugardag,“ segir Róbert. Margir gestanna mættu til Frakklands á einkaþotum. „Ég er svo þakklátur og ánægður að fólk skuli gefa sér tíma og koma hingað til að fagna þessum degi með okkur þrátt fyrir Covid-faraldur. Það skiptir okkur Ksenia miklu.“ Róbert og Ksenia fluttu til Lundúna í fyrra 2019 en bjuggu á Íslandi á meðan Ksenia lauk MBA námi við Háskólann í Reykjavík. Róbert og Ksenia eiga og reka saman í dag vínframleiðslu á Chateau St. Cernin enda eru þau bæði mikið áhugafólk um vín. Þar framleiða þau vín sem eru margverðlaunuð eins og N°1 Saint-Cernin Rouge,N°1 Saint-Cernin Blanc ogChampagne Wessman One. Ksenia og Róbert eiga saman einn son, Róbert Ace, fæddur í mars 2019. Fyrir á Róbert tvö börn og Ksenia tvö börn sem öll búa hjá þeim. Börnin taka öll þátt í hátíðarhöldunum í kringum brúðkaupið.
Ástin og lífið Íslendingar erlendis Brúðkaup Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira