Bíll ársins - Volkswagen ID.4 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. júní 2021 07:01 ID.4 fremstur meðal jafningja. Kristinn Ásgeir Gylfason Volkswagen ID.4 varð hlutskarpastur í vali BÍBB (Bandalags íslenskra bílablaðamanna) á Bíl ársins. Verðlaunin voru veitt í höfuðstöðvum Blaðamannafélags Íslands í gærkvöldi. Opel Corsa e varð hlutskarpastur í flokki minni fólksbíla. Í flokki stærri fólksbíla sigraði Volkswagen ID 3 og í flokki minni jepplinga/jeppa sigraði Volkswagen ID 4. Að lokum sigraði Land Rover Defender í flokki stærri jepplinga/jeppa. ID 4 fékk flest heildarstig dómnefndar og hlýtur því nafnbótina Bíll ársins 2021. Finnur Thorlacius formaður BÍBB og Jóhann Ingi Magnússon vörumerkjastjóri Volkswagen hjá Heklu.Haraldur Guðjónsson Thors Valið er það tuttugasta í röðinni. Ekki var valinn bíll ársins í fyrra vegna kórónaveirufaraldursins. Valið var svo fært til vormánaða í stað haustmánaða eins og undanfarin ár. Bíll ársins Vistvænir bílar Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent
Opel Corsa e varð hlutskarpastur í flokki minni fólksbíla. Í flokki stærri fólksbíla sigraði Volkswagen ID 3 og í flokki minni jepplinga/jeppa sigraði Volkswagen ID 4. Að lokum sigraði Land Rover Defender í flokki stærri jepplinga/jeppa. ID 4 fékk flest heildarstig dómnefndar og hlýtur því nafnbótina Bíll ársins 2021. Finnur Thorlacius formaður BÍBB og Jóhann Ingi Magnússon vörumerkjastjóri Volkswagen hjá Heklu.Haraldur Guðjónsson Thors Valið er það tuttugasta í röðinni. Ekki var valinn bíll ársins í fyrra vegna kórónaveirufaraldursins. Valið var svo fært til vormánaða í stað haustmánaða eins og undanfarin ár.
Bíll ársins Vistvænir bílar Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent