Fengu yfir sig slím ef ræðurnar voru of langar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. júní 2021 08:16 Sjónvarpskonan Eva Laufey Hermannsdóttir var valin sjónvarpskona ársins fyrir þátt sinn Blindur bakstur en þátturinn hlaut einnig verðlaun sem besti fjölskylduþáttur ársins. Sögur Sögur - verðlaunahátíð barnanna var haldin í fjórða sinn um helgina. Þar verðlauna börn á aldrinum sex til tólf ára það menningarefni sem þeim finnst hafa staðið upp úr á árinu auk þess sem sögur, leikrit, lög og handrit barna hljóta verðlaun. Hátíðin er ein skemmtilegasta verðlaunahátíð landsins en þar tíðkast að sprauta slími á verðlaunahafa haldi þeir of langa þakkarræðu. Fjölmargir verðlaunahafar fengu að finna fyrir því. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitti verðlaun í flokki smásagna en þar hlutu þau Ásgeir Atli Rúnarsson og Sigríður Þóra Gabríelsdóttir verðlaun. Umslagið með nafni sigurvegaranna var falið í rauðu slími en forsetinn gerði sér lítið fyrir og óð ofan í sullið. Laddi fékk þar sérstök heiðursverðlaun. Laddi tók við heiðursverðlaunum hátíðarinnar.Sögur Sjónvarpskonan Eva Laufey Hermannsdóttir var valin sjónvarpskona ársins fyrir þátt sinn Blindur bakstur en þátturinn hlaut einnig verðlaun sem besti fjölskylduþáttur ársins. Daði og Gagnamagnið hlutu verðlaun fyrir lag sitt 10 Years auk þess sem Daði var valinn flytjandi ársins. Jón Jónsson og einar Lövdahl hlutu verðlaun fyrir texta lagsins Ef ástin er hrein. Verðlaunahátíðin verður að teljast ein sú hressasta hér á landi.Sögur Hér fyrir neðan má sjá helstu verðlaun Lag ársins: 10 Years – Daði & Gagnmagnið Lagatexti ársins: Ef ástin er hrein – Jón Jónsson og Einar Lövdahl Tónlistarflytjandi ársins: Daði Freyr Barna- og unglingasjónvarpsþáttur ársins: Krakkaskaupið - RÚV Verðlaunahátíðin verður að teljast sú hressasta hér á landi.Sögur Fjölskyldusjónvarpsþáttur ársins: Blindur bakstur – Stöð 2 Sjónvarpsstjarna ársins: Eva Laufey Kjaran Leiksýning ársins: Kardemommubærinn – Þjóðleikhúsið Leikari/leikkona ársins: Ræningjarnir – Kardemommubærinn - Hallgrímur Ólafsson, Oddur Júlíusson og Sverrir Þór Sverrisson Eva Laufey Kjaran fór út fyrir tímamörkin þegar kom að ræðuhöldum.Sögur Bók ársins: Orri óstöðvandi, bókin hennar Möggu Messi - Bjarni Fritzson Þýdd bók ársins: Dagbók Kidda klaufa, Snjóstríðið - Jeff Kinney – Þýðing Helgi Jónsson Smásögur ársins: Ævintýravíddin – Ásgeir Atli Rúnarsson Soffía frænka – Sigríður Þóra Gabríelsdóttir Leikrit ársins: Álfrún álfkona – Oktavía Gunnarsdóttir Undarlega eykartréð – Bergrós Níelsdóttir og Kolfinna Stefánsdóttir Stuttmyndir ársins: Hvít spor – Ari Jökull Óskarsson, Kristinn Logi Ragnarsson, Sigurður Arnar Hjálmarsson og Þór Gunnlaugsson Björgunarleiðangurinn – Úlfhildur Júlía Stephensen og Dúna Steinunn Þorgeirsdóttir Heimsókn hjá ömmu og afa – Katrín Rós Harðardóttir Jón Jónsson lenti í slíminu.Sögur Tónlist ársins: Nú sé ég allt – Gíta Guðrún Hannesdóttir Norðurljósin – Aníta Lind Arnþórsdóttir og Urður Eir Baldursdóttir Vonin er sterk – Birnir Eiðar Bíó og sjónvarp Leikhús Tónlist Blindur bakstur Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Hátíðin er ein skemmtilegasta verðlaunahátíð landsins en þar tíðkast að sprauta slími á verðlaunahafa haldi þeir of langa þakkarræðu. Fjölmargir verðlaunahafar fengu að finna fyrir því. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitti verðlaun í flokki smásagna en þar hlutu þau Ásgeir Atli Rúnarsson og Sigríður Þóra Gabríelsdóttir verðlaun. Umslagið með nafni sigurvegaranna var falið í rauðu slími en forsetinn gerði sér lítið fyrir og óð ofan í sullið. Laddi fékk þar sérstök heiðursverðlaun. Laddi tók við heiðursverðlaunum hátíðarinnar.Sögur Sjónvarpskonan Eva Laufey Hermannsdóttir var valin sjónvarpskona ársins fyrir þátt sinn Blindur bakstur en þátturinn hlaut einnig verðlaun sem besti fjölskylduþáttur ársins. Daði og Gagnamagnið hlutu verðlaun fyrir lag sitt 10 Years auk þess sem Daði var valinn flytjandi ársins. Jón Jónsson og einar Lövdahl hlutu verðlaun fyrir texta lagsins Ef ástin er hrein. Verðlaunahátíðin verður að teljast ein sú hressasta hér á landi.Sögur Hér fyrir neðan má sjá helstu verðlaun Lag ársins: 10 Years – Daði & Gagnmagnið Lagatexti ársins: Ef ástin er hrein – Jón Jónsson og Einar Lövdahl Tónlistarflytjandi ársins: Daði Freyr Barna- og unglingasjónvarpsþáttur ársins: Krakkaskaupið - RÚV Verðlaunahátíðin verður að teljast sú hressasta hér á landi.Sögur Fjölskyldusjónvarpsþáttur ársins: Blindur bakstur – Stöð 2 Sjónvarpsstjarna ársins: Eva Laufey Kjaran Leiksýning ársins: Kardemommubærinn – Þjóðleikhúsið Leikari/leikkona ársins: Ræningjarnir – Kardemommubærinn - Hallgrímur Ólafsson, Oddur Júlíusson og Sverrir Þór Sverrisson Eva Laufey Kjaran fór út fyrir tímamörkin þegar kom að ræðuhöldum.Sögur Bók ársins: Orri óstöðvandi, bókin hennar Möggu Messi - Bjarni Fritzson Þýdd bók ársins: Dagbók Kidda klaufa, Snjóstríðið - Jeff Kinney – Þýðing Helgi Jónsson Smásögur ársins: Ævintýravíddin – Ásgeir Atli Rúnarsson Soffía frænka – Sigríður Þóra Gabríelsdóttir Leikrit ársins: Álfrún álfkona – Oktavía Gunnarsdóttir Undarlega eykartréð – Bergrós Níelsdóttir og Kolfinna Stefánsdóttir Stuttmyndir ársins: Hvít spor – Ari Jökull Óskarsson, Kristinn Logi Ragnarsson, Sigurður Arnar Hjálmarsson og Þór Gunnlaugsson Björgunarleiðangurinn – Úlfhildur Júlía Stephensen og Dúna Steinunn Þorgeirsdóttir Heimsókn hjá ömmu og afa – Katrín Rós Harðardóttir Jón Jónsson lenti í slíminu.Sögur Tónlist ársins: Nú sé ég allt – Gíta Guðrún Hannesdóttir Norðurljósin – Aníta Lind Arnþórsdóttir og Urður Eir Baldursdóttir Vonin er sterk – Birnir Eiðar
Bíó og sjónvarp Leikhús Tónlist Blindur bakstur Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira