Sigurður Örn rís til formennsku í Lögmannafélaginu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. júní 2021 15:26 Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður og eigandi á Rétti - Aðalssteinsson & Partners, tekur við formannssætinu af Berglindi Svavarsdóttur, lögmanni og eiganda á Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur. Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður og eigandi á Rétti - Aðalssteinsson & Partners, er nýkjörinn formaður Lögmannafélags Íslands. Aðalfundur félagsins fór fram á Hilton Hótel Nordica í síðustu viku. Áður gegndi Sigurður embætti varaformanns félagsins og hefur setið í stjórnum hina ýmsu félaga. Hann var til að mynda formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands árin 2006-2007 og inspector scholae í Menntaskólanum í Reykjavík árin 2002-2003. Sigurður tekur við af Berglindi Svavarsdóttur, lögmanni og eiganda Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur. Berglind hefur gegnt formannsembættinu undanfarin þrjú ár. Þá var sjálfkjörið í tvö laus sæti í stjórn félagsins til tveggja ára. Það eru lögmennirnir Eva Bryndís Helgadóttir hjá LMG lögmönnum og Geir Gestsson hjá Mörkinni lögmannsstofu sem taka sæti í nýrri stjórn. Lögmennirnir Birna Hlín Káradóttir hjá Arion banka og Kristín Edwald hjá LEX munu sitja áfram. Hlutverk Lögmannafélagsins er að standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar, að gæta hagsmuna lögmanna og stuðla að framþróun réttarins og réttaröryggis. Þá sinnir félagið lögbundnu eftirlitsvaldi með 1052 félagsmönnum sínum. Vistaskipti Tengdar fréttir Sigurður Örn nýr eigandi hjá Rétti Sigurður Örn Hilmarsson hefur bæst í hóp eigenda hjá Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf. 22. október 2014 11:41 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira
Áður gegndi Sigurður embætti varaformanns félagsins og hefur setið í stjórnum hina ýmsu félaga. Hann var til að mynda formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands árin 2006-2007 og inspector scholae í Menntaskólanum í Reykjavík árin 2002-2003. Sigurður tekur við af Berglindi Svavarsdóttur, lögmanni og eiganda Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur. Berglind hefur gegnt formannsembættinu undanfarin þrjú ár. Þá var sjálfkjörið í tvö laus sæti í stjórn félagsins til tveggja ára. Það eru lögmennirnir Eva Bryndís Helgadóttir hjá LMG lögmönnum og Geir Gestsson hjá Mörkinni lögmannsstofu sem taka sæti í nýrri stjórn. Lögmennirnir Birna Hlín Káradóttir hjá Arion banka og Kristín Edwald hjá LEX munu sitja áfram. Hlutverk Lögmannafélagsins er að standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar, að gæta hagsmuna lögmanna og stuðla að framþróun réttarins og réttaröryggis. Þá sinnir félagið lögbundnu eftirlitsvaldi með 1052 félagsmönnum sínum.
Vistaskipti Tengdar fréttir Sigurður Örn nýr eigandi hjá Rétti Sigurður Örn Hilmarsson hefur bæst í hóp eigenda hjá Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf. 22. október 2014 11:41 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira
Sigurður Örn nýr eigandi hjá Rétti Sigurður Örn Hilmarsson hefur bæst í hóp eigenda hjá Rétti – Aðalsteinsson & Partners ehf. 22. október 2014 11:41