„Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2021 14:43 Hér má sjá Daða, Jóhann og Stefán ræða við Felix Bergsson fararstjóra íslenska hópsins í Rotterdam. mynd/gísli berg. Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson segir að þrátt fyrir að það séu vonbrigði að fá annað árið í röð ekki að stíga á stóra sviðið í Eurovision sá séu stærri vandamál í heiminum. Hópurinn ætli að gera það besta úr þessu. Framlag Íslands verður það áttunda í röðinni á síðara undanúrslitakvöldinu í kvöld. Upptaka frá lokarennslinu á æfingu Daða og Gagnamagnsins verður spilað. Fjögur úr hópnum verða á þaki hótelsins í kvöld sem verður græna herbergi íslenska hópsins, ef svo má segja. @eurovision preparations are in full swing! pic.twitter.com/8CfxDQcX5E— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 20, 2021 „Við erum bara spennt fyrir þessu. Þetta er frekar mikið öðruvísi heldur en við ætluðum að gera og svolítið fúlt en við ætlum samt að reyna gera sem best úr þessu,“ segir Daði Freyr í samtali við fréttastofu í dag. „Ég, Árný, Sigrún og Hulda getum verið saman í kvöld og það er búið að setja upp svona lítið grænt herbergi efst á hótelinu. Svo erum við búin að búa til svona púðaútgáfur af Jóa og Stefáni þar sem þeir verða á Zoom með okkur.“ Daði segir að hópurinn hafi í rauninni verið að undirbúa sig í meira en ár fyrir kvöldið í kvöld. „Frá 2017 er þetta búið að vera mjög langt ferli til þess að komast í keppnina. Svo að komast að því deginum áður en við ætluðum að fara á svið, að við förum ekki á svið eru ekki bestu fréttirnar. Við erum samt að taka þessu nokkuð vel. Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við. Við vorum tilbúin í allskonar og vissum alveg að þetta gæti gerst. Við erum á mjög miklu áhættusvæði. Við vorum búin að passa okkur eins og við gátum og gerðum ráð fyrir því að þetta myndi ekki gerast, en þetta getur komið fyrir.“ Klippa: Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við Eurovision Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Framlag Íslands verður það áttunda í röðinni á síðara undanúrslitakvöldinu í kvöld. Upptaka frá lokarennslinu á æfingu Daða og Gagnamagnsins verður spilað. Fjögur úr hópnum verða á þaki hótelsins í kvöld sem verður græna herbergi íslenska hópsins, ef svo má segja. @eurovision preparations are in full swing! pic.twitter.com/8CfxDQcX5E— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 20, 2021 „Við erum bara spennt fyrir þessu. Þetta er frekar mikið öðruvísi heldur en við ætluðum að gera og svolítið fúlt en við ætlum samt að reyna gera sem best úr þessu,“ segir Daði Freyr í samtali við fréttastofu í dag. „Ég, Árný, Sigrún og Hulda getum verið saman í kvöld og það er búið að setja upp svona lítið grænt herbergi efst á hótelinu. Svo erum við búin að búa til svona púðaútgáfur af Jóa og Stefáni þar sem þeir verða á Zoom með okkur.“ Daði segir að hópurinn hafi í rauninni verið að undirbúa sig í meira en ár fyrir kvöldið í kvöld. „Frá 2017 er þetta búið að vera mjög langt ferli til þess að komast í keppnina. Svo að komast að því deginum áður en við ætluðum að fara á svið, að við förum ekki á svið eru ekki bestu fréttirnar. Við erum samt að taka þessu nokkuð vel. Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við. Við vorum tilbúin í allskonar og vissum alveg að þetta gæti gerst. Við erum á mjög miklu áhættusvæði. Við vorum búin að passa okkur eins og við gátum og gerðum ráð fyrir því að þetta myndi ekki gerast, en þetta getur komið fyrir.“ Klippa: Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við
Eurovision Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira