Rósakakan í Blindum bakstri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. maí 2021 12:00 Rósakakan sem Eva Laufey bakaði í nýjasta þættinum af Blindur bakstur. Blindur bakstur Í þættinum Blindur bakstur í gær fór fram hörð barátta á milli Sóla Hólm og unnustu hans Viktoríu Hermannsdóttur. Bæði fylgdu þau Evu Laufey Kjaran í blindni og bökuðu þau fallegar rósakökur, súkkulaðikökur með dásamlegu smjörkremi. Uppskrift þáttarins má finna hér að neðan en Eva Laufey mælir með því að nota þrjú tuttugu sentímetra kökuform fyrir þessa uppskrift. Botnar: 400 g sykur 220 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 1 tsk salt 3 egg 2,5 dl súrmjólk 2,5 dl heitt soðið vatn 2 dl ljós olía 1 tsk vanilludropar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Sigtið þurrefnin saman í skál, sykur, hveiti, kakó, matarsódi, lyftiduft og salt. Bætið eggjum , súrmjólk, vatni, olíu og vanillu og þeytið áfram. Skiptið deiginu á milli forma og bakið við 180°C í 25 mínútur. Kælið botnanna mjög vel. Súkkulaðikrem: 500 g smjör, við stofuhita 500 g flórsykur 2 tsk vanilludropar 100 g suðusúkkulaði 2 msk bökunarkakó 1 Mars súkkulaðistykki Aðferð: Þeytið smjör og flórsykur þar til mjúkt. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Bætið kakó og vanillu saman við, og hellið súkkulaðinu varlega saman við. Setjið kremið á milli botnana, skerið mars súkkulaði og setjið einnig á milli. Þekjið kökuna og inn í kæli þar til kremið er orðið stíft og fínt. Perlurnar setja ótrúlega fallegan svip á smjörkrems-rósirnar.Blindur bakstur Hvítt súkkulaðikrem 700 g smjör 700 flórsykur 3 tsk vanilludropar 100 g hvítt súkkulaði Aðferð: Þeytið smjör og flórsykur, þar til mjúkt. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hellið saman við ásamt vanilludropum. Setjið kremið í sprautupoka og sprautið rósum á kökuna. Skreytið gjarnan með fallegum skrautperlum. Blindur bakstur Uppskriftir Kökur og tertur Eva Laufey Tengdar fréttir Óborganleg rappsena Evu og Evu Ruzu Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, og skemmtikrafturinn Eva Ruza voru gestir í síðasta þætti af Blindur bakstur með Evu Laufey Kjaran. 4. maí 2021 10:32 Vanillu og karamellu „naked cake“ úr Blindum bakstri Í Blindum bakstri í kvöld bökuðu keppendur einstaklega fallegar vanillukökur með karamellukeim og karamellukremi. Útlitið var svokallað „naked cake“ þar sem kremið hylur ekki kökubotnanna algjörlega. 1. maí 2021 20:00 „Ertu ekki að djóka hvað þetta er gott?“ „Guð minn góður hvað þetta eru fallegar kökur,“ sagði Guðrún Gunnars um kökurnar sem hún bakaði í Blindum bakstri um helgina. 26. apríl 2021 16:01 Blindur bakstur: Bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi Í Blindum bakstri um helgina bökuðu keppendurnir Guðrún Gunnars og Margrét Eir bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi. 25. apríl 2021 14:01 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Uppskrift þáttarins má finna hér að neðan en Eva Laufey mælir með því að nota þrjú tuttugu sentímetra kökuform fyrir þessa uppskrift. Botnar: 400 g sykur 220 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 1 tsk salt 3 egg 2,5 dl súrmjólk 2,5 dl heitt soðið vatn 2 dl ljós olía 1 tsk vanilludropar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Sigtið þurrefnin saman í skál, sykur, hveiti, kakó, matarsódi, lyftiduft og salt. Bætið eggjum , súrmjólk, vatni, olíu og vanillu og þeytið áfram. Skiptið deiginu á milli forma og bakið við 180°C í 25 mínútur. Kælið botnanna mjög vel. Súkkulaðikrem: 500 g smjör, við stofuhita 500 g flórsykur 2 tsk vanilludropar 100 g suðusúkkulaði 2 msk bökunarkakó 1 Mars súkkulaðistykki Aðferð: Þeytið smjör og flórsykur þar til mjúkt. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Bætið kakó og vanillu saman við, og hellið súkkulaðinu varlega saman við. Setjið kremið á milli botnana, skerið mars súkkulaði og setjið einnig á milli. Þekjið kökuna og inn í kæli þar til kremið er orðið stíft og fínt. Perlurnar setja ótrúlega fallegan svip á smjörkrems-rósirnar.Blindur bakstur Hvítt súkkulaðikrem 700 g smjör 700 flórsykur 3 tsk vanilludropar 100 g hvítt súkkulaði Aðferð: Þeytið smjör og flórsykur, þar til mjúkt. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hellið saman við ásamt vanilludropum. Setjið kremið í sprautupoka og sprautið rósum á kökuna. Skreytið gjarnan með fallegum skrautperlum.
Blindur bakstur Uppskriftir Kökur og tertur Eva Laufey Tengdar fréttir Óborganleg rappsena Evu og Evu Ruzu Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, og skemmtikrafturinn Eva Ruza voru gestir í síðasta þætti af Blindur bakstur með Evu Laufey Kjaran. 4. maí 2021 10:32 Vanillu og karamellu „naked cake“ úr Blindum bakstri Í Blindum bakstri í kvöld bökuðu keppendur einstaklega fallegar vanillukökur með karamellukeim og karamellukremi. Útlitið var svokallað „naked cake“ þar sem kremið hylur ekki kökubotnanna algjörlega. 1. maí 2021 20:00 „Ertu ekki að djóka hvað þetta er gott?“ „Guð minn góður hvað þetta eru fallegar kökur,“ sagði Guðrún Gunnars um kökurnar sem hún bakaði í Blindum bakstri um helgina. 26. apríl 2021 16:01 Blindur bakstur: Bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi Í Blindum bakstri um helgina bökuðu keppendurnir Guðrún Gunnars og Margrét Eir bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi. 25. apríl 2021 14:01 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Óborganleg rappsena Evu og Evu Ruzu Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, og skemmtikrafturinn Eva Ruza voru gestir í síðasta þætti af Blindur bakstur með Evu Laufey Kjaran. 4. maí 2021 10:32
Vanillu og karamellu „naked cake“ úr Blindum bakstri Í Blindum bakstri í kvöld bökuðu keppendur einstaklega fallegar vanillukökur með karamellukeim og karamellukremi. Útlitið var svokallað „naked cake“ þar sem kremið hylur ekki kökubotnanna algjörlega. 1. maí 2021 20:00
„Ertu ekki að djóka hvað þetta er gott?“ „Guð minn góður hvað þetta eru fallegar kökur,“ sagði Guðrún Gunnars um kökurnar sem hún bakaði í Blindum bakstri um helgina. 26. apríl 2021 16:01
Blindur bakstur: Bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi Í Blindum bakstri um helgina bökuðu keppendurnir Guðrún Gunnars og Margrét Eir bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi. 25. apríl 2021 14:01