Gátu fengið 921 milljón króna fyrir Kirkjuhús árið 2017 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. maí 2021 07:28 Kirkjuhúsið við Laugaveg var selt í október. Vísir/Hanna Þjóðkirkjan hefði getað fengið 921 milljón krónur fyrir Kirkjuhúsið við Laugaveg árið 2017 en húsið var selt í fyrra á 451 milljón krónur. Fyrrnefnda tilboðinu var hafnað að tillögu biskups. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Kirkjuhúsið var selt til SF Invest í október síðastliðnum en kirkjuráði höfðu áður borist boð sem voru á bilinu 800 til 921 milljón króna. Að því er fram kom í tillögu frá Agnesi Sigurðardóttur biskupi á sínum tíma þá uppfylltu tilboðin ekki „þær væntingar sem lagt var upp með varðandi söluna“. Fréttablaðið hefur eftir Pétri Markan að óformlegar umræður um sölu Kirkjuhússins hafi staðið yfir í mörg ár og jafnvel áratugi en húsið hafi fyrst farið í formlegt söluferli árið 2019. „Hvað þetta mál varðar er augljóst að ekki var einhugur um málið eins og ferlið blasir við mér, fyrr en árið sem eignin var seld,“ segir Pétur. „Kannski er vandamálið það að kauptilboð bárust og komu jafnvel til umræðu án formlegra ákvarðana um sölu.“ Þjóðkirkjan Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. 22. október 2020 17:34 Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31 Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona. 8. mars 2017 07:00 Klofið kirkjuráð hafnar öllum tilboðum í stórhýsið á Laugavegi 31 Klofningur varð í atkvæðagreiðslu um málið í kirkjuráði síðastliðinn föstudag. 7. mars 2017 06:00 Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31 „Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. 17. febrúar 2017 07:00 Erfitt að kveðja svo fallegt hús Farið yfir sögu Kirkjuhússins, sem lengi hýsti glæsilegustu verslun landsins. 31. janúar 2017 21:00 Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31. janúar 2017 07:00 Laugavegur 31 gæti fært kirkjunni yfir milljarð Laugavegur 31 hentar ekki fyrir starfsemi þjóðkirkjunnar og er til sölu. Áhugasamir kaupendur spyrja um húsið nánast í hverri viku segir fulltrúi í kirkjuráði sem kveður þó ekki öruggt að af sölunni verði. 30. janúar 2017 05:00 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Kirkjuhúsið var selt til SF Invest í október síðastliðnum en kirkjuráði höfðu áður borist boð sem voru á bilinu 800 til 921 milljón króna. Að því er fram kom í tillögu frá Agnesi Sigurðardóttur biskupi á sínum tíma þá uppfylltu tilboðin ekki „þær væntingar sem lagt var upp með varðandi söluna“. Fréttablaðið hefur eftir Pétri Markan að óformlegar umræður um sölu Kirkjuhússins hafi staðið yfir í mörg ár og jafnvel áratugi en húsið hafi fyrst farið í formlegt söluferli árið 2019. „Hvað þetta mál varðar er augljóst að ekki var einhugur um málið eins og ferlið blasir við mér, fyrr en árið sem eignin var seld,“ segir Pétur. „Kannski er vandamálið það að kauptilboð bárust og komu jafnvel til umræðu án formlegra ákvarðana um sölu.“
Þjóðkirkjan Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. 22. október 2020 17:34 Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31 Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona. 8. mars 2017 07:00 Klofið kirkjuráð hafnar öllum tilboðum í stórhýsið á Laugavegi 31 Klofningur varð í atkvæðagreiðslu um málið í kirkjuráði síðastliðinn föstudag. 7. mars 2017 06:00 Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31 „Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. 17. febrúar 2017 07:00 Erfitt að kveðja svo fallegt hús Farið yfir sögu Kirkjuhússins, sem lengi hýsti glæsilegustu verslun landsins. 31. janúar 2017 21:00 Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31. janúar 2017 07:00 Laugavegur 31 gæti fært kirkjunni yfir milljarð Laugavegur 31 hentar ekki fyrir starfsemi þjóðkirkjunnar og er til sölu. Áhugasamir kaupendur spyrja um húsið nánast í hverri viku segir fulltrúi í kirkjuráði sem kveður þó ekki öruggt að af sölunni verði. 30. janúar 2017 05:00 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. 22. október 2020 17:34
Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31 Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona. 8. mars 2017 07:00
Klofið kirkjuráð hafnar öllum tilboðum í stórhýsið á Laugavegi 31 Klofningur varð í atkvæðagreiðslu um málið í kirkjuráði síðastliðinn föstudag. 7. mars 2017 06:00
Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31 „Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. 17. febrúar 2017 07:00
Erfitt að kveðja svo fallegt hús Farið yfir sögu Kirkjuhússins, sem lengi hýsti glæsilegustu verslun landsins. 31. janúar 2017 21:00
Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31. janúar 2017 07:00
Laugavegur 31 gæti fært kirkjunni yfir milljarð Laugavegur 31 hentar ekki fyrir starfsemi þjóðkirkjunnar og er til sölu. Áhugasamir kaupendur spyrja um húsið nánast í hverri viku segir fulltrúi í kirkjuráði sem kveður þó ekki öruggt að af sölunni verði. 30. janúar 2017 05:00