Segir útlitið gott en minnir á að veiran þarna enn Atli Ísleifsson skrifar 3. maí 2021 08:41 Þórólfur Guðnason skilaði nýju minnisblaði um sóttvarnaaðgerðir innanlands til heilbrigðisráðherra um helgina. Núverandi reglugerð gildir til miðnættis á miðvikudag. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir helgina hafa verið nokkuð góða varðandi fjölda smitaðra hér á landi. Enn eigi eftir að gera helgina betur upp, fínpússa og skoða betur þessar tölur. „Tölurnar voru samt mjög góðar eins og þær komu úr rannsóknarkerfunum okkar og yfir helgina var enginn sem greindist utan sóttkvíar. Við eigum eftir að skoða betur tölurnar frá í gær. Þær eru ekki alveg endanlegar, en þetta lítur bara vel út og það er gott að sjá.“ Þetta sagði Þórólfur í samtali við umsjónarmenn Bítisins á Bylgjunni í morgun. Aðspurður um hvort að tekist hafi að ná utan um þessi hópsmit þá segir hann að eins og það líti út núna þá virðast ekki vera að koma upp ný smit. „Veiran er samt ennþá þarna. Hún er ekkert farin. Ekkert horfin. Við vitum af því að meðgöngutíminn er svona langur, það er vika sem líður frá því að maður smitast og þar til að maður veikist. Það eru einhverjir sem eru með lítil sem engin einkenni þannig að þetta gæti sprottið upp aftur. En þetta er gott eins og er.“ Nýtt minnisblað komið til ráðherra Þórólfur skilaði nýju minnisblaði um sóttvarnaaðgerðir innanlands til heilbrigðisráðherra um helgina. Núverandi reglugerð gildir til miðnættis á miðvikudag. Hann segir að við séum á góðum stað núna og verið með lítið af smitum. „Við höfum gengið í gegnum, á undanförnum vikum, nokkrar hópsýkingar, hópsmit, sem maður vissi ekki alveg í hvaða áttina myndi fara. En þetta er, eins og staðan er núna, að fara niður. Við vitum, af reynslunni að fara út úr þriðju bylgjunni að þá fórum við mjög hægt. Það gekk mjög vel og ég held að við ættum að nýta okkur þá reynslu. Ég held að við ættum að fara mjög hægt.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bítið Tengdar fréttir Sex þúsund einstaklingar fullbólusettir með bóluefninu frá Janssen Framundan er önnur stór vika í bólusetningum gegn Covid-19 og verður bólusett með þremur bóluefnum; frá Pfizer, Janssen og Moderna. 3. maí 2021 07:22 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
„Tölurnar voru samt mjög góðar eins og þær komu úr rannsóknarkerfunum okkar og yfir helgina var enginn sem greindist utan sóttkvíar. Við eigum eftir að skoða betur tölurnar frá í gær. Þær eru ekki alveg endanlegar, en þetta lítur bara vel út og það er gott að sjá.“ Þetta sagði Þórólfur í samtali við umsjónarmenn Bítisins á Bylgjunni í morgun. Aðspurður um hvort að tekist hafi að ná utan um þessi hópsmit þá segir hann að eins og það líti út núna þá virðast ekki vera að koma upp ný smit. „Veiran er samt ennþá þarna. Hún er ekkert farin. Ekkert horfin. Við vitum af því að meðgöngutíminn er svona langur, það er vika sem líður frá því að maður smitast og þar til að maður veikist. Það eru einhverjir sem eru með lítil sem engin einkenni þannig að þetta gæti sprottið upp aftur. En þetta er gott eins og er.“ Nýtt minnisblað komið til ráðherra Þórólfur skilaði nýju minnisblaði um sóttvarnaaðgerðir innanlands til heilbrigðisráðherra um helgina. Núverandi reglugerð gildir til miðnættis á miðvikudag. Hann segir að við séum á góðum stað núna og verið með lítið af smitum. „Við höfum gengið í gegnum, á undanförnum vikum, nokkrar hópsýkingar, hópsmit, sem maður vissi ekki alveg í hvaða áttina myndi fara. En þetta er, eins og staðan er núna, að fara niður. Við vitum, af reynslunni að fara út úr þriðju bylgjunni að þá fórum við mjög hægt. Það gekk mjög vel og ég held að við ættum að nýta okkur þá reynslu. Ég held að við ættum að fara mjög hægt.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bítið Tengdar fréttir Sex þúsund einstaklingar fullbólusettir með bóluefninu frá Janssen Framundan er önnur stór vika í bólusetningum gegn Covid-19 og verður bólusett með þremur bóluefnum; frá Pfizer, Janssen og Moderna. 3. maí 2021 07:22 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Sex þúsund einstaklingar fullbólusettir með bóluefninu frá Janssen Framundan er önnur stór vika í bólusetningum gegn Covid-19 og verður bólusett með þremur bóluefnum; frá Pfizer, Janssen og Moderna. 3. maí 2021 07:22