Stefnir í fullt sóttkvíarhótel í dag eða á morgun Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. apríl 2021 10:59 Gylfi Þór Þorsteinsson er forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins. Vísir/Vilhelm Hótel Baron við Barónstíg í Reykjavík verður að öllum líkindum tekið í notkun sem sóttkvíarhótel í dag eða á morgun. Þar er allt klárt að sögn forstjóra Sjúkratryggina Íslands. Gert er ráð fyrir að sóttkvíarhótelið við Þórunnartún fyllist í dag. Tvö hundruð herbergi eru nú í notkun á sóttkvíarhótelinu við Þórunnartún en á hótelinu eru 320 herbergi. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður sóttvarnahúsa, segir hótelið vera að fyllast. „Bara í dag eða á morgun. Það er töluvert mikið af flugi að koma á morgun, sunnudag. Þannig að nú þurfum við að hafa hraðar hendur og opna á nýjum stað,“ segir Gylfi. Sjúkratryggingar Íslands útvega nýtt húsnæði. María Heimisdóttir, er forstjóri Sjúkratryggina. „Það getur verið að hótelið fyllist í dag. Það er hótel Barón sem er þarna ekkert langt frá og þar eru 120 herbergi,“ segir María. María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.Vísir/Baldur Eruð þið tilbúin að taka það í notkun strax í kvöld? „Já, það verður tilbúið í dag. Það er allur búnaður komin þarna niður eftir og það er klár mannskapur þannig það er allt tilbúið.“ Búist þið við að opna fleiri hótel? „Það er ekki ólíklegt og við erum með ákveðið plan um það hvernig það yrði leyst.“ Gylfi Þór segir að heilt yfir hafi gengið vel síðustu daga. „Það er bara fjöldi allur af fólki og fólk er misjafnt og hlutirnir ganga bara mjög vel. Gestir eru sáttir og nú er þetta bara þeirra val að koma til okkar þannig að það minnkar flækjustigið til mikilla muna og þetta gengur heilt yfir mjög vel, bæði í Reykjavík og á Egilstöðum,“ segir Gylfi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Tvö hundruð herbergi eru nú í notkun á sóttkvíarhótelinu við Þórunnartún en á hótelinu eru 320 herbergi. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður sóttvarnahúsa, segir hótelið vera að fyllast. „Bara í dag eða á morgun. Það er töluvert mikið af flugi að koma á morgun, sunnudag. Þannig að nú þurfum við að hafa hraðar hendur og opna á nýjum stað,“ segir Gylfi. Sjúkratryggingar Íslands útvega nýtt húsnæði. María Heimisdóttir, er forstjóri Sjúkratryggina. „Það getur verið að hótelið fyllist í dag. Það er hótel Barón sem er þarna ekkert langt frá og þar eru 120 herbergi,“ segir María. María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.Vísir/Baldur Eruð þið tilbúin að taka það í notkun strax í kvöld? „Já, það verður tilbúið í dag. Það er allur búnaður komin þarna niður eftir og það er klár mannskapur þannig það er allt tilbúið.“ Búist þið við að opna fleiri hótel? „Það er ekki ólíklegt og við erum með ákveðið plan um það hvernig það yrði leyst.“ Gylfi Þór segir að heilt yfir hafi gengið vel síðustu daga. „Það er bara fjöldi allur af fólki og fólk er misjafnt og hlutirnir ganga bara mjög vel. Gestir eru sáttir og nú er þetta bara þeirra val að koma til okkar þannig að það minnkar flækjustigið til mikilla muna og þetta gengur heilt yfir mjög vel, bæði í Reykjavík og á Egilstöðum,“ segir Gylfi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira