Mrs World handtekin eftir uppákomuna Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 8. apríl 2021 15:00 Atvik við krýningu Mrs Sri Lanka á sunnudag hefur nú leitt til handtöku Caroline Jurie sem ber titilinn Mrs World. Skjáskot Lögreglan í Srí Lanka hefur handtekið Caroline Jurie, handhafa titilsins Mrs World, eftir atburð sem kom upp við krýningu Mrs Sri Lanka síðastliðinn sunnudag. Atvikið hefur vakið mikla athygli en keppninni var sjónvarpað á Srí Lanka. Pushpika De Silva vann titilinn og var í kjölfarið krýnd af Caroline Jurie. Skömmu síðar tilkynnir Caroline Jurie að krýningin stæðist ekki reglur keppninnar og hrifsaði kórónuna frekar harkalega af De Silva og kom henni svo fyrir á höfði konunnar sem hreppt hafði annað sætið. BBC greinir frá. Ástæðan sagði hún var að De Silva væri fráskilin en keppnin sjálf hefur aðeins verið ætluð giftum konum. Í færslu sem De Silva birti á Facebook segist hún hafa hlotið höfuðáverka eftir atvikið og hafi þurft að leita sér læknisaðstoðar í kjölfarið. Hún segist einnig ætla með málið lengra og að hún muni leita réttar síns. Eftir handtöku Caroline Jurie hefur Pushpika De Silva nú verið endurkrýnd titlinum Mrs Sri Lanka og segjast aðstandendur keppninnar vonast eftir opinberri afsökunarbeiðni frá Jurie. Réttarhöld í máli Caroline Jurie hefjast 19. apríl. Sjá má myndband af atvikinu í spilaranum að neðan. Klippa: Uppnám í Mrs World keppni á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Hirti kórónuna af höfði nýkrýndrar fegurðardrottningar Nýkrýndur sigurvegari stærstu fegurðarsamkeppni Srí Lanka hlaut sár á höfði eftir að fyrrverandi sigurvegari keppninnar hrifsaði kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu fegurðardrottningar. Málið hefur vakið mikla athygli á Srí Lanka og víðar. 6. apríl 2021 12:09 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Pushpika De Silva vann titilinn og var í kjölfarið krýnd af Caroline Jurie. Skömmu síðar tilkynnir Caroline Jurie að krýningin stæðist ekki reglur keppninnar og hrifsaði kórónuna frekar harkalega af De Silva og kom henni svo fyrir á höfði konunnar sem hreppt hafði annað sætið. BBC greinir frá. Ástæðan sagði hún var að De Silva væri fráskilin en keppnin sjálf hefur aðeins verið ætluð giftum konum. Í færslu sem De Silva birti á Facebook segist hún hafa hlotið höfuðáverka eftir atvikið og hafi þurft að leita sér læknisaðstoðar í kjölfarið. Hún segist einnig ætla með málið lengra og að hún muni leita réttar síns. Eftir handtöku Caroline Jurie hefur Pushpika De Silva nú verið endurkrýnd titlinum Mrs Sri Lanka og segjast aðstandendur keppninnar vonast eftir opinberri afsökunarbeiðni frá Jurie. Réttarhöld í máli Caroline Jurie hefjast 19. apríl. Sjá má myndband af atvikinu í spilaranum að neðan. Klippa: Uppnám í Mrs World keppni á Srí Lanka
Srí Lanka Tengdar fréttir Hirti kórónuna af höfði nýkrýndrar fegurðardrottningar Nýkrýndur sigurvegari stærstu fegurðarsamkeppni Srí Lanka hlaut sár á höfði eftir að fyrrverandi sigurvegari keppninnar hrifsaði kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu fegurðardrottningar. Málið hefur vakið mikla athygli á Srí Lanka og víðar. 6. apríl 2021 12:09 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Hirti kórónuna af höfði nýkrýndrar fegurðardrottningar Nýkrýndur sigurvegari stærstu fegurðarsamkeppni Srí Lanka hlaut sár á höfði eftir að fyrrverandi sigurvegari keppninnar hrifsaði kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu fegurðardrottningar. Málið hefur vakið mikla athygli á Srí Lanka og víðar. 6. apríl 2021 12:09