Sennilega sitja þær Katrín og Áslaug Arna með Svandísi í súpunni Jakob Bjarnar skrifar 6. apríl 2021 11:30 Á ríkisstjórnarfundi 30. mars síðastliðinn fjölluðu þær Katrín, Áslaug Arna og Svandísi Svavarsdóttur um stöðu og framkvæmd á landamærunum. vísir/vilhelm Dómurinn var afdráttarlaus: Ekki má halda fólki í sóttkví á sóttvarnahóteli ef það á í önnur hús að venda. Samkvæmt heimildum Vísis hyggjast Píratar kalla eftir gögnum sem lágu til grundvallar þegar málið var afgreitt á ríkisstjórnarfundi. Á fundi ríkisstjórnarinnar 30. mars síðastliðinn voru meðal annars tvö mál á dagskrá: Hið fyrra sneri að Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra: Staða og framkvæmd á landamærunum. Hið seinna að Svandísi: Aðgerðir á landamærum - ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19. Höfðu verið vöruð við Af fundarefni má ráða að þær Katrín Jakobsdóttir og Áslaug Arna hafi komið að hinum ólögmætu aðgerðum auk Svandísar. Vísir hefur heyrt í stjórnarandstöðuþingmönnum í morgun. Helga Vala segist ítrekað hafa goldið varhug við því að lagaheimildir fyrir því að vista fólk nauðugt á sóttvarnarhótelum kynnu að vera af skornum skammti.vísir/vilhelm Nú stendur yfir fundur í velferðarnefnd sem Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar stýrir. Hún hafði því ekki tök á að tjá sig um málið, sagði þó að hún hafi bent á meinbugi þessara aðgerða áður og oft. Helga Vala vísaði í þingræður, til dæmis frá 28. janúar þar sem hún sagði meðal annars: „Ekki er heimild fyrir því lengur að skylda fólk í sóttvarnahús en verið er að skýra betur sóttvarnahús þannig að heimildir séu til að opna slíkt hús á vegum stjórnvalda. Ég myndi telja mikilvægt að hafa skýrt valdboð til stjórnvalda um að þeim beri að halda úti sóttvarnahúsi ef þau leggja það á fólk að vera í slíku húsi, þ.e. þegar sú staða er komin upp, tilmæli til fólks um að fara í sóttvarnahús, þá sé um leið skýrt valdboð á stjórnvöldum að hafa slíkt hús til reiðu.“ Svandís viss í sinni sök Í umræðu tveimur dögum fyrr, undir liðnum „Hertar sóttvarnarreglur, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra, spurði Helga Vala um hvort heilbrigðisráðherra telji „lagaheimildir vera nógu skýrar til þess að skylda alla ferðamenn og heimafólk til dvalar í sóttvarnahúsi ef þau koma frá rauðum löndum“? Svör Svandísar voru afdráttarlaus. „Virðulegur forseti. Ég þakka hv. þingmanni. Fyrst spurningin um það hvort lagaheimild sé fyrir því að nýta sóttvarnahús. Já, það er lagaheimild fyrir því sem Alþingi afgreiddi hér.“ Ráðherra er hér býsna viss í sinni sök en annað átti eftir að koma á daginn ef marka má niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Sú niðurstaða hefur þó verið kærð til Landsréttar. Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Alþingi Tengdar fréttir Vill vita hvort Svandís njóti áfram trausts Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins, telur að stjórnvöld þurfi að falla frá stefnu sinni um að skylda fólk til dvalar á sóttkvíarhóteli við komuna til landsins. 6. apríl 2021 11:14 Þórólfur og Svandís mæta á fund eftir úrskurð héraðsdóms Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir munu mæta á fund velferðarnefndar alþingis klukkan tíu. Á fundinum verða rædd næstu skref í sóttvarnaaðgerðum eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær að ríkinu væri óheimilt að skikka fólk til vistar á sóttkvíarhóteli. 6. apríl 2021 08:54 Gestum sóttkvíarhótels frjálst að ljúka sóttkví annars staðar Öllum sem dvelja á sóttkvíarhótelinu í Þórunnartúni er frjálst að ljúka sóttkví annars staðar, hafi þeir viðunandi aðstöðu til þess. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var frá Heilbrigðisráðuneytinu fyrir stuttu. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði síðdegis í dag að ekki teldist lögmætt að skikka komufarþega frá áhættusvæðum í sóttkvíarhús. 5. apríl 2021 19:57 Ekki má skikka fólk í sóttkvíarhús Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að ekki sé lögmætt að skikka komufarþega frá áhættusvæðum í sóttkvíarhús. Þrjár kærur voru teknar fyrir í héraðsdómi í dag og voru þær byggðar á því að um ólögmæta frelsissviptingu væri að ræða. 5. apríl 2021 18:08 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Á fundi ríkisstjórnarinnar 30. mars síðastliðinn voru meðal annars tvö mál á dagskrá: Hið fyrra sneri að Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra: Staða og framkvæmd á landamærunum. Hið seinna að Svandísi: Aðgerðir á landamærum - ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19. Höfðu verið vöruð við Af fundarefni má ráða að þær Katrín Jakobsdóttir og Áslaug Arna hafi komið að hinum ólögmætu aðgerðum auk Svandísar. Vísir hefur heyrt í stjórnarandstöðuþingmönnum í morgun. Helga Vala segist ítrekað hafa goldið varhug við því að lagaheimildir fyrir því að vista fólk nauðugt á sóttvarnarhótelum kynnu að vera af skornum skammti.vísir/vilhelm Nú stendur yfir fundur í velferðarnefnd sem Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar stýrir. Hún hafði því ekki tök á að tjá sig um málið, sagði þó að hún hafi bent á meinbugi þessara aðgerða áður og oft. Helga Vala vísaði í þingræður, til dæmis frá 28. janúar þar sem hún sagði meðal annars: „Ekki er heimild fyrir því lengur að skylda fólk í sóttvarnahús en verið er að skýra betur sóttvarnahús þannig að heimildir séu til að opna slíkt hús á vegum stjórnvalda. Ég myndi telja mikilvægt að hafa skýrt valdboð til stjórnvalda um að þeim beri að halda úti sóttvarnahúsi ef þau leggja það á fólk að vera í slíku húsi, þ.e. þegar sú staða er komin upp, tilmæli til fólks um að fara í sóttvarnahús, þá sé um leið skýrt valdboð á stjórnvöldum að hafa slíkt hús til reiðu.“ Svandís viss í sinni sök Í umræðu tveimur dögum fyrr, undir liðnum „Hertar sóttvarnarreglur, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra, spurði Helga Vala um hvort heilbrigðisráðherra telji „lagaheimildir vera nógu skýrar til þess að skylda alla ferðamenn og heimafólk til dvalar í sóttvarnahúsi ef þau koma frá rauðum löndum“? Svör Svandísar voru afdráttarlaus. „Virðulegur forseti. Ég þakka hv. þingmanni. Fyrst spurningin um það hvort lagaheimild sé fyrir því að nýta sóttvarnahús. Já, það er lagaheimild fyrir því sem Alþingi afgreiddi hér.“ Ráðherra er hér býsna viss í sinni sök en annað átti eftir að koma á daginn ef marka má niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Sú niðurstaða hefur þó verið kærð til Landsréttar.
Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Alþingi Tengdar fréttir Vill vita hvort Svandís njóti áfram trausts Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins, telur að stjórnvöld þurfi að falla frá stefnu sinni um að skylda fólk til dvalar á sóttkvíarhóteli við komuna til landsins. 6. apríl 2021 11:14 Þórólfur og Svandís mæta á fund eftir úrskurð héraðsdóms Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir munu mæta á fund velferðarnefndar alþingis klukkan tíu. Á fundinum verða rædd næstu skref í sóttvarnaaðgerðum eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær að ríkinu væri óheimilt að skikka fólk til vistar á sóttkvíarhóteli. 6. apríl 2021 08:54 Gestum sóttkvíarhótels frjálst að ljúka sóttkví annars staðar Öllum sem dvelja á sóttkvíarhótelinu í Þórunnartúni er frjálst að ljúka sóttkví annars staðar, hafi þeir viðunandi aðstöðu til þess. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var frá Heilbrigðisráðuneytinu fyrir stuttu. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði síðdegis í dag að ekki teldist lögmætt að skikka komufarþega frá áhættusvæðum í sóttkvíarhús. 5. apríl 2021 19:57 Ekki má skikka fólk í sóttkvíarhús Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að ekki sé lögmætt að skikka komufarþega frá áhættusvæðum í sóttkvíarhús. Þrjár kærur voru teknar fyrir í héraðsdómi í dag og voru þær byggðar á því að um ólögmæta frelsissviptingu væri að ræða. 5. apríl 2021 18:08 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Vill vita hvort Svandís njóti áfram trausts Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins, telur að stjórnvöld þurfi að falla frá stefnu sinni um að skylda fólk til dvalar á sóttkvíarhóteli við komuna til landsins. 6. apríl 2021 11:14
Þórólfur og Svandís mæta á fund eftir úrskurð héraðsdóms Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir munu mæta á fund velferðarnefndar alþingis klukkan tíu. Á fundinum verða rædd næstu skref í sóttvarnaaðgerðum eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær að ríkinu væri óheimilt að skikka fólk til vistar á sóttkvíarhóteli. 6. apríl 2021 08:54
Gestum sóttkvíarhótels frjálst að ljúka sóttkví annars staðar Öllum sem dvelja á sóttkvíarhótelinu í Þórunnartúni er frjálst að ljúka sóttkví annars staðar, hafi þeir viðunandi aðstöðu til þess. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var frá Heilbrigðisráðuneytinu fyrir stuttu. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði síðdegis í dag að ekki teldist lögmætt að skikka komufarþega frá áhættusvæðum í sóttkvíarhús. 5. apríl 2021 19:57
Ekki má skikka fólk í sóttkvíarhús Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að ekki sé lögmætt að skikka komufarþega frá áhættusvæðum í sóttkvíarhús. Þrjár kærur voru teknar fyrir í héraðsdómi í dag og voru þær byggðar á því að um ólögmæta frelsissviptingu væri að ræða. 5. apríl 2021 18:08