Stjórnvöld hafi reynt að blekkja félagið til að endurvekja SALEK Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. mars 2021 12:16 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir ríkisstjórnina hafa reynt að blekkja félagið til að endurvekja SALEK-samkomulagið í formi Grænbókar. Hún kallar eftir skýringum frá stjórnvöldum. Nefnd um gerð grænbókar um kjarasamninga og vinnumarkaðsmál var sett á laggirnar í nóvember í fyrra og ætlað að skila tillögum sínum til forsætisráðherra í apríl. Efling sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar félagsfundar á föstudag þar sem verkefnið var harðlega gagnrýnt. „Á engum einasta tímapunkti er okkur sagt frá því að grænbókarvinna, að stjórnvöld eigi að fá að fara þessa leið og að útbúa sérstaka vinnu sem eigi að leiða til þess að fara að knýja á um að við drögumst inn í þessa vinnu og þennan ramma. Á engum tímapunkti er okkur sagt þetta,” segir Sólveig. „Ég fullyrði það að ef okkur hefði verið sagt þetta, ef ég hefði fengið þessi skilaboð, ég hefði farið með þau til minnar samninganefndar og þar hefði fólk hlegið þetta út af borðinu. En svo gerist það að þetta er þarna engu að síður. Og það er að mínu viti stórkostlega undarlegt.” Sólveig Anna hefur verið afar gagnrýnin á SALEK-samkomulagið. SALEK er norrænt vinnumarkaðsmódel og er skammstöfun fyrir samstarf um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. „Þetta er allt hin ótrúlegasta atburðarás sem hér hefur átt sér stað. Eins og þú segir þá hefur SALEK ekki bara verið eitur í mínum beinum heldur var þeirri nálgun alfarið hafnað á þingi ASÍ árið 2016,” segir hún. „Þetta módel útilokar alla markvissa baráttu vinnandi fólks og að mínu viti er nálgun eins og þessi bara sérstaklega ólýðræðisleg. Á svona tímum sem við búum þegar verka- og láglaunafólk er á þeim stað að pólitíkin hefur alfarið snúið sér burt frá þeim og sýnir þeim engan áhuga, þá er þeim mun mikilvægara að við höfum þá möguleika í gegnum verkalýðsfélögin okkar að knýja á um þá sanngirni sem við teljum að við eigum inni.” Vinnumarkaður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
Nefnd um gerð grænbókar um kjarasamninga og vinnumarkaðsmál var sett á laggirnar í nóvember í fyrra og ætlað að skila tillögum sínum til forsætisráðherra í apríl. Efling sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar félagsfundar á föstudag þar sem verkefnið var harðlega gagnrýnt. „Á engum einasta tímapunkti er okkur sagt frá því að grænbókarvinna, að stjórnvöld eigi að fá að fara þessa leið og að útbúa sérstaka vinnu sem eigi að leiða til þess að fara að knýja á um að við drögumst inn í þessa vinnu og þennan ramma. Á engum tímapunkti er okkur sagt þetta,” segir Sólveig. „Ég fullyrði það að ef okkur hefði verið sagt þetta, ef ég hefði fengið þessi skilaboð, ég hefði farið með þau til minnar samninganefndar og þar hefði fólk hlegið þetta út af borðinu. En svo gerist það að þetta er þarna engu að síður. Og það er að mínu viti stórkostlega undarlegt.” Sólveig Anna hefur verið afar gagnrýnin á SALEK-samkomulagið. SALEK er norrænt vinnumarkaðsmódel og er skammstöfun fyrir samstarf um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. „Þetta er allt hin ótrúlegasta atburðarás sem hér hefur átt sér stað. Eins og þú segir þá hefur SALEK ekki bara verið eitur í mínum beinum heldur var þeirri nálgun alfarið hafnað á þingi ASÍ árið 2016,” segir hún. „Þetta módel útilokar alla markvissa baráttu vinnandi fólks og að mínu viti er nálgun eins og þessi bara sérstaklega ólýðræðisleg. Á svona tímum sem við búum þegar verka- og láglaunafólk er á þeim stað að pólitíkin hefur alfarið snúið sér burt frá þeim og sýnir þeim engan áhuga, þá er þeim mun mikilvægara að við höfum þá möguleika í gegnum verkalýðsfélögin okkar að knýja á um þá sanngirni sem við teljum að við eigum inni.”
Vinnumarkaður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira