Landsréttur segir lögreglu heimilt að kalla verjanda í skýrslutöku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. mars 2021 14:47 Steinbergur segir að úrskurður Landsréttar, um heimild lögreglu til að taka skýrslu af honum, valdi því að hann geti ekki verið verjandi í málinu. Vísir/Samsett Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um heimild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til að taka skýrslu af verjanda Íslendings sem sætir nú farbanni vegna rannsóknar á hinu svokallaða Rauðagerðismáli. Fréttablaðið greindi fyrst frá en í samtali við Vísi segir Steinbergur Finnbogason, umræddur verjandi, að áhugavert verði að sjá hverjar spurningar lögreglu verði, ef einhverjar verði. Hann kveðst ekki mega, lögum samkvæmt, bera vitni í máli umbjóðanda síns. „Ég hef ekki séð neinar spurningar, en ef ég verð boðaður í skýrslutöku þá er ferlið með þeim hætti að ég svara því að ég hafi ekki heimild til að svara,“ segir Steinbergur. Hann segir að málið gæti því farið í þann farveg að dómstólar þurfi að úrskurða um hvort Steinbergi sé heimilt að svara spurningum lögreglu. Hann gerir ráð fyrir að það færi fyrir Landsrétt, eftir að héraðsdómur hefði úrskurðað um það. Steinbergur segir að úrskurður Landsréttar, um heimild lögreglu til að taka skýrslu af honum, valdi því að hann geti ekki verið verjandi í málinu. „Ekki að svo stöddu. Úrskurðurinn gekk út á það að skipun mín sem verjandi yrði afturkölluð.“ Þegar úrskurður héraðsdóms í málinu var ljós sagðist Steinbergur í samtali við Vísi ekki búa yfir neinum upplýsingum sem máli geti skipt fyrir rannsókn málsins, sem undanskildar væru trúnaðarskyldu hans við skjólstæðing sinn. Hann gæti þó gefið sér að lögregla leitaðist eftir upplýsingum um samskipti frá öðrum sem leituðu til hans um málsvörn, sem ekki var hægt að verða við þar sem hann var þegar verjandi annars manns í málinu. Morð í Rauðagerði Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira
Fréttablaðið greindi fyrst frá en í samtali við Vísi segir Steinbergur Finnbogason, umræddur verjandi, að áhugavert verði að sjá hverjar spurningar lögreglu verði, ef einhverjar verði. Hann kveðst ekki mega, lögum samkvæmt, bera vitni í máli umbjóðanda síns. „Ég hef ekki séð neinar spurningar, en ef ég verð boðaður í skýrslutöku þá er ferlið með þeim hætti að ég svara því að ég hafi ekki heimild til að svara,“ segir Steinbergur. Hann segir að málið gæti því farið í þann farveg að dómstólar þurfi að úrskurða um hvort Steinbergi sé heimilt að svara spurningum lögreglu. Hann gerir ráð fyrir að það færi fyrir Landsrétt, eftir að héraðsdómur hefði úrskurðað um það. Steinbergur segir að úrskurður Landsréttar, um heimild lögreglu til að taka skýrslu af honum, valdi því að hann geti ekki verið verjandi í málinu. „Ekki að svo stöddu. Úrskurðurinn gekk út á það að skipun mín sem verjandi yrði afturkölluð.“ Þegar úrskurður héraðsdóms í málinu var ljós sagðist Steinbergur í samtali við Vísi ekki búa yfir neinum upplýsingum sem máli geti skipt fyrir rannsókn málsins, sem undanskildar væru trúnaðarskyldu hans við skjólstæðing sinn. Hann gæti þó gefið sér að lögregla leitaðist eftir upplýsingum um samskipti frá öðrum sem leituðu til hans um málsvörn, sem ekki var hægt að verða við þar sem hann var þegar verjandi annars manns í málinu.
Morð í Rauðagerði Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira