Búið að bólusetja um 3,5% Íslendinga Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 1. mars 2021 21:30 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist enn þeirrar skoðunar að einnig þeir sem framvísi bólusetningarvottorði á landamærunum eigi að fara í tvöfalda skimun. Lögreglan/Júlíus Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem eru áttatíu ára eða eldri hafa fengið boð í Covid-19 bólusetningu. Búist er við að í þessari viku verði tæplega níu þúsund manns bólusettir. Tæplega 10.300 manns eru á aldrinum 80 til 89 ára hér og hefst Covid-19 bólusetning hjá þessum hópi í Laugardalshöll á morgun og heldur svo áfram á miðvikudag. 4600 manns á aldrinum áttatíu ára og eldri verða bólusettir með bóluefni Pfizer í vikunni og 4300 starfsmenn hjúkrunar-og dvalarheimila sem bóluefni AstraZeneca. Nokkuð hefur borið á því að fólk hafi afþakkað það bóluefni. Sóttvarnarlæknir vonar að ekki komi til þess núna. „Ég vil bara hvetja fólk til að þiggja það bóluefni sem er í boði hverju sinni. Þetta eru allt mjög góð bóluefni og örugg. Það er einhver örlítill munur á þeim en ekkert sem skiptir stóru máli,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Kanna hvort sá sem greindist hafi sloppið við landamæraskimun Einn greindist innanlands í gær eftir að hafa farið í PCR-próf en reyndist vera með mótefni. Það vakti athygli þar sem hann hafði skömmu áður verið skimaður við komu til landsins og reynst neikvæður. „Við erum að skoða hvort að þessi slapp við landamæraskimun hjá okkur,“ segir Þórólfur. „Við munum sjá alls konar svona nýjar útfærslur af smitum sem við höfum ekki verið að glíma við áður.“ Búið er að bólusetja um 3,5% Íslendinga. Hlutfallslega hafa langflestir í heiminum verið bólusettir í Ísrael eða 38,9 prósent. Sóttvarnarlæknir segir að þar sé verið að svara sömu spurningum um bóluefni Pfizer og hefði mátt svara hér hefði bóluefnarannsókn farið fram. „Þeir eru að svara ýmsum spurningum sem að við vildum svara og mér sýnist að þeir hafi fengið það mikið bóluefni að þeir geti svarað þessum spurningum að einhverju leyti,“ segir Þórólfur. „Þeir virðast vera að gera slíkar rannsóknir,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Einn sektaður á Keflavíkurflugvelli og öðrum vísað frá landinu Einn var sektaður um hundrað þúsund krónur fyrir að framvísa ekki neikvæðu PCR vottorði á Keflavíkurflugvelli í dag og öðrum sem ekki hafði neina fullnægjandi pappíra varðandi stöðu sína gagnvart covid 19 var vísað frá landinu. 25. febrúar 2021 19:21 Tæplega sex þúsund einstaklingar bólusettir í þessari viku Til stendur að bólusetja tæplega sex þúsund einstaklinga gegn Covid-19 í þessari viku sem er svipaður fjöldi og í vikunni á undan. 10.530 hafa nú lokið bólusetningu hér á landi og 6.702 til viðbótar fengið fyrri bólusetningu. 22. febrúar 2021 13:28 Talsverður gangur í sölu á flugi til Tenerife Flugsæti eru að seljast upp í ferðir til Tenerife nú um páskana. Harðar aðgerðir á borð við skimanir, sóttkví og neikvætt próf gegn Covid19 virðist lítil áhrif hafa haft á bókanir, segir Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Vita. 20. febrúar 2021 20:01 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Tæplega 10.300 manns eru á aldrinum 80 til 89 ára hér og hefst Covid-19 bólusetning hjá þessum hópi í Laugardalshöll á morgun og heldur svo áfram á miðvikudag. 4600 manns á aldrinum áttatíu ára og eldri verða bólusettir með bóluefni Pfizer í vikunni og 4300 starfsmenn hjúkrunar-og dvalarheimila sem bóluefni AstraZeneca. Nokkuð hefur borið á því að fólk hafi afþakkað það bóluefni. Sóttvarnarlæknir vonar að ekki komi til þess núna. „Ég vil bara hvetja fólk til að þiggja það bóluefni sem er í boði hverju sinni. Þetta eru allt mjög góð bóluefni og örugg. Það er einhver örlítill munur á þeim en ekkert sem skiptir stóru máli,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Kanna hvort sá sem greindist hafi sloppið við landamæraskimun Einn greindist innanlands í gær eftir að hafa farið í PCR-próf en reyndist vera með mótefni. Það vakti athygli þar sem hann hafði skömmu áður verið skimaður við komu til landsins og reynst neikvæður. „Við erum að skoða hvort að þessi slapp við landamæraskimun hjá okkur,“ segir Þórólfur. „Við munum sjá alls konar svona nýjar útfærslur af smitum sem við höfum ekki verið að glíma við áður.“ Búið er að bólusetja um 3,5% Íslendinga. Hlutfallslega hafa langflestir í heiminum verið bólusettir í Ísrael eða 38,9 prósent. Sóttvarnarlæknir segir að þar sé verið að svara sömu spurningum um bóluefni Pfizer og hefði mátt svara hér hefði bóluefnarannsókn farið fram. „Þeir eru að svara ýmsum spurningum sem að við vildum svara og mér sýnist að þeir hafi fengið það mikið bóluefni að þeir geti svarað þessum spurningum að einhverju leyti,“ segir Þórólfur. „Þeir virðast vera að gera slíkar rannsóknir,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Einn sektaður á Keflavíkurflugvelli og öðrum vísað frá landinu Einn var sektaður um hundrað þúsund krónur fyrir að framvísa ekki neikvæðu PCR vottorði á Keflavíkurflugvelli í dag og öðrum sem ekki hafði neina fullnægjandi pappíra varðandi stöðu sína gagnvart covid 19 var vísað frá landinu. 25. febrúar 2021 19:21 Tæplega sex þúsund einstaklingar bólusettir í þessari viku Til stendur að bólusetja tæplega sex þúsund einstaklinga gegn Covid-19 í þessari viku sem er svipaður fjöldi og í vikunni á undan. 10.530 hafa nú lokið bólusetningu hér á landi og 6.702 til viðbótar fengið fyrri bólusetningu. 22. febrúar 2021 13:28 Talsverður gangur í sölu á flugi til Tenerife Flugsæti eru að seljast upp í ferðir til Tenerife nú um páskana. Harðar aðgerðir á borð við skimanir, sóttkví og neikvætt próf gegn Covid19 virðist lítil áhrif hafa haft á bókanir, segir Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Vita. 20. febrúar 2021 20:01 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Einn sektaður á Keflavíkurflugvelli og öðrum vísað frá landinu Einn var sektaður um hundrað þúsund krónur fyrir að framvísa ekki neikvæðu PCR vottorði á Keflavíkurflugvelli í dag og öðrum sem ekki hafði neina fullnægjandi pappíra varðandi stöðu sína gagnvart covid 19 var vísað frá landinu. 25. febrúar 2021 19:21
Tæplega sex þúsund einstaklingar bólusettir í þessari viku Til stendur að bólusetja tæplega sex þúsund einstaklinga gegn Covid-19 í þessari viku sem er svipaður fjöldi og í vikunni á undan. 10.530 hafa nú lokið bólusetningu hér á landi og 6.702 til viðbótar fengið fyrri bólusetningu. 22. febrúar 2021 13:28
Talsverður gangur í sölu á flugi til Tenerife Flugsæti eru að seljast upp í ferðir til Tenerife nú um páskana. Harðar aðgerðir á borð við skimanir, sóttkví og neikvætt próf gegn Covid19 virðist lítil áhrif hafa haft á bókanir, segir Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Vita. 20. febrúar 2021 20:01