Snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. febrúar 2021 06:21 Þessi mynd er tekin núna í morgun á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa í vetur lítið fengið af snjó enda er veturinn sá snjóléttasti í hundrað ár í Reykjavík. Í morgun vakna höfuðborgarbúar hins vegar við alhvíta jörð eftir snjókomu í nótt. Byrjað að ryðja götur, göngu- og hjólastíga en eins og gjarnan þegar það hefur snjóað má búast við því að umferðin gangi eitthvað hægar en venjulega. Því er ekki úr vegi fyrir ökumenn og aðra vegfarendur en að fara varlega og flýta sér hægt. Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að ekki sé búið að mæla hversu mikill jafnfallinn snjórinn er en þó sé líklegt að hann sé rúmir fimm sentimetrar miðað við fimm millimetra úrkomu í Reykjavík. Hann segir að einhverjar líkur séu á smá snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fyrir hádegi en síðan ætti að stytta upp og birta til. Það sé hins vegar hæpið að snjóinn taki allan upp; hann ætti að „lifa af“ daginn í dag og morgundaginn. Síðan er ekki nein snjókoma í kortunum á suðvesturhorninu, mögulega einhver slydduél eða él seinnipartinn á morgun, en síðan er spáð rigningu. Veðurhorfur á landinu: Suðlæg átt, 5-13 m/s en norðaustanátt á Vestfjörðum. Snjókoma með köflum, einkum vestan- og norðvestantil. Frost 0 til 10 stig en hiti um og yfir frostmarki syðst. Suðaustan 5-13 á morgun, hvassast syðst. Él eða slydduél sunnanlands, snjókoma framundir hádegi á Vestfjörðum en annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hlýnar heldur. Á fimmtudag: Suðaustan 8-13 m/s, él og hiti um og yfir frostmarki sunnan- og vestanlands en hægari vindur, þurrt og frost 0 til 5 stig norðaustantil. Á föstudag: Suðaustan 10-18 m/s, hvassast syðst. Dálítil él sunnantil og hiti 0 til 4 stig. Heldur hægari vindur, bjart með köflum og vægt frost um norðanvert landið. Á laugardag: Ákveðin suðaustanátt með slyddu og síðar rigningu en úrkomulítið á Norðurlandi. Hlýnandi veður. Á sunnudag: Suðaustanátt og rigning en áfram úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 3 til 8 stig. Veður Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira
Byrjað að ryðja götur, göngu- og hjólastíga en eins og gjarnan þegar það hefur snjóað má búast við því að umferðin gangi eitthvað hægar en venjulega. Því er ekki úr vegi fyrir ökumenn og aðra vegfarendur en að fara varlega og flýta sér hægt. Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að ekki sé búið að mæla hversu mikill jafnfallinn snjórinn er en þó sé líklegt að hann sé rúmir fimm sentimetrar miðað við fimm millimetra úrkomu í Reykjavík. Hann segir að einhverjar líkur séu á smá snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fyrir hádegi en síðan ætti að stytta upp og birta til. Það sé hins vegar hæpið að snjóinn taki allan upp; hann ætti að „lifa af“ daginn í dag og morgundaginn. Síðan er ekki nein snjókoma í kortunum á suðvesturhorninu, mögulega einhver slydduél eða él seinnipartinn á morgun, en síðan er spáð rigningu. Veðurhorfur á landinu: Suðlæg átt, 5-13 m/s en norðaustanátt á Vestfjörðum. Snjókoma með köflum, einkum vestan- og norðvestantil. Frost 0 til 10 stig en hiti um og yfir frostmarki syðst. Suðaustan 5-13 á morgun, hvassast syðst. Él eða slydduél sunnanlands, snjókoma framundir hádegi á Vestfjörðum en annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hlýnar heldur. Á fimmtudag: Suðaustan 8-13 m/s, él og hiti um og yfir frostmarki sunnan- og vestanlands en hægari vindur, þurrt og frost 0 til 5 stig norðaustantil. Á föstudag: Suðaustan 10-18 m/s, hvassast syðst. Dálítil él sunnantil og hiti 0 til 4 stig. Heldur hægari vindur, bjart með köflum og vægt frost um norðanvert landið. Á laugardag: Ákveðin suðaustanátt með slyddu og síðar rigningu en úrkomulítið á Norðurlandi. Hlýnandi veður. Á sunnudag: Suðaustanátt og rigning en áfram úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 3 til 8 stig.
Veður Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira