Sóttvarnaráðstafanir settu svip á atriði The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. febrúar 2021 10:16 Það var lítið um brellur og dans hjá The Weeknd og þá var aðeins hluti atriðisins á vellinum sjálfum vegna sóttvarnaráðstafana. Getty/Kevin Mazur Kanadíski R&B-tónlistarmaðurinn The Weeknd tók brot úr öllum sínum helstu slögurum í hálfleik Ofurskálarinnar sem fram fór í nótt, þar á meðal Starboy, I Can‘t Feel My Face og eitt vinsælasta lag síðasta árs, Blinding Lights. Það er talin mikil upphefð fyrir tónlistarmenn að vera með atriðið í hálfleik Ofurskálarinnar og sýningin er jafnan mikið sjónarspil. Atriði The Weeknd bar hins vegar með sér að það var sett upp á tímum kórónuveirufaraldurs og sóttvarnaráðstafana. watch on YouTube Þannig þurfti hann að flytja atriðið að mestu leyti frá áhorfendapöllunum en ekki frá vellinum sjálfum nema að hluta og það var mun minna um hvers kyns brellur en síðustu ár. Þá var leikvangurinn ekki fullur vegna samkomutakmarkana; aðeins 25 þúsund manns voru á áhorfendapöllunum en 30 þúsund pappaspjöldum hafði síðan verið komið fyrir í þeim sætum sem voru tóm. Gagnrýnandi BBC segir tónlist The Weeknd hafa fengið að njóta sín í atriðinu. Eins og áður segir var lítið um brellur og ekki steig tónlistarmaðurinn mörg dansspor eins og gjarnan er í hálfleiksatriðum Ofurskálarinnar. Atriðið má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Tónlist Ofurskálin Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Það er talin mikil upphefð fyrir tónlistarmenn að vera með atriðið í hálfleik Ofurskálarinnar og sýningin er jafnan mikið sjónarspil. Atriði The Weeknd bar hins vegar með sér að það var sett upp á tímum kórónuveirufaraldurs og sóttvarnaráðstafana. watch on YouTube Þannig þurfti hann að flytja atriðið að mestu leyti frá áhorfendapöllunum en ekki frá vellinum sjálfum nema að hluta og það var mun minna um hvers kyns brellur en síðustu ár. Þá var leikvangurinn ekki fullur vegna samkomutakmarkana; aðeins 25 þúsund manns voru á áhorfendapöllunum en 30 þúsund pappaspjöldum hafði síðan verið komið fyrir í þeim sætum sem voru tóm. Gagnrýnandi BBC segir tónlist The Weeknd hafa fengið að njóta sín í atriðinu. Eins og áður segir var lítið um brellur og ekki steig tónlistarmaðurinn mörg dansspor eins og gjarnan er í hálfleiksatriðum Ofurskálarinnar. Atriðið má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Tónlist Ofurskálin Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira