Hnetusósan sem bjargaði Lóu Pind í vegantilraun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. janúar 2021 22:06 Sóley Gestsdóttir, vegan sælkeri, var ein af fjórum matgæðingum sem heimsóttu tilraunadýrin í þriðja þætti af Kjötætur óskast! Kjötætur óskast! „Þessar þrjár hnetusósur sem við kynntumst í annarri viku tilraunar, björguðu mér gjörsamlega í gegnum vegantilraunina,” segir Lóa Pind Aldísardóttir, leikstjóri þáttanna Kjötætur óskast! sem er á dagskrá Stöðvar 2 um þessar mundir. Í þáttunum taka fjórar fjölskyldur þátt í fjögurra vikna vegantilraun og Lóa tekur einnig þátt ásamt sinni fjölskyldu. Hún er mikil kjötæta og átti á stundum erfitt með að finna gleðina í vegan mataræðinu. „En eftir að ég kynntist þessum hnetusósum endurheimti ég gleðina við að borða. Hnetusósan bjargaði til dæmis föstudagspitsum heimilisins, þá gat ég sleppt veganostinum - sem hefur nú ekki náð miklum gourmet hæðum - og notaði kasjúhnetusósu í staðinn. Það var allt annað líf.“ Uppskriftin sem hér birtist er frá Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur sem heimsótti Sigríði H. Kristjánsdótur og Sigurð Leifsson í þriðja þætti og veganvæddi fyrir þau pastarétt. En í þættinum fá allar fjölskyldurnar matgæðing í heimsókn sem hjálpar þeim að veganvæða óskarétt hverrar fjölskyldu. Lóa Pind notaði sósuna meðal annars á vegan pizzu í tilrauninni.Lóa Pind Kasjúhnetu Carbonara sósa Leggið kasjúhnetur í bleyti í nokkra klukkutíma - eða setjið þær í sjóðandi vatn í nokkrar mínútur Setjið hneturnar í blandara með dálitlu af hnetuvatninu 2-3 hvítlauksrif eftir smekk salt og pipar slettu af Dijon sinnepi Í myndbrotinu sem hér fylgir má sjá þrjár útgáfur af vegan hnetusósu. Klippa: Kjötætur óskast! - Vegan sósur Þriðji þáttur af „Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind“ er á dagskrá Stöðvar 2 á morgun, mánudag kl. 19:05. Í þessari fimm þátta seríu fylgist Lóa með fjórum íslenskum fjölskyldum sem féllust á að taka þátt í fjögurra vikna vegan tilraun. Allar fjölskyldurnar skráðu mataræði sitt inn í Matarspor EFLU meðan á tilraun stóð. Auk þess var tekin ein samanburðarvika frá því fyrir tilraun, til að kanna hvort kolefnisspor fjölskyldnanna minnkar við að sneiða hjá öllum dýraafurðum. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson og klippingu annaðist Hrafn Jónsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2. Verkfræðistofan EFLA veitt ómetanlega aðstoð við kolefnisútreikninga þáttanna. Vegan Sósur Uppskriftir Kjötætur óskast! Tengdar fréttir Vegan Tama thai: „Ég prufaði mig lengi áfram að reyna að líkja eftir þessum rétti“ „Ég hef verið vegan síðan ég tók þátt í veganúar 2016, rúmlega fimm ár núna,“ Valgerður Árnadóttir formaður Samtaka grænkera á Íslandi. 20. janúar 2021 12:31 Stjörnu-Sævar eyddi innan við tuttugu þúsund krónum í mat fyrir heilan mánuð „Það versta sem við gerum í umhverfismálum, finnst mér, er að henda mat,“ segir Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari. 17. janúar 2021 10:00 Með mikla magaverki á þriðja dagi vegan tilraunar Fyrsti dagurinn í vegantilraun gekk vonum framar hjá kúabændunum á Litla-Ármóti, en þau féllust á að taka þátt í sjónvarpsþáttunum Kjötætur óskast! sem eru nú í sýningu á Stöð 2. 16. janúar 2021 15:00 Vegan Harira súpa, naan brauð og hummus að hætti Gústa kokks Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind fóru af stað í vikunni og þar sem margir Íslendingar taka nú þátt í Veganúar, fannst okkur tilvalið að fá nokkra einstaklinga til að deila vegan uppskriftum með lesendum. 14. janúar 2021 13:31 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Sjá meira
Í þáttunum taka fjórar fjölskyldur þátt í fjögurra vikna vegantilraun og Lóa tekur einnig þátt ásamt sinni fjölskyldu. Hún er mikil kjötæta og átti á stundum erfitt með að finna gleðina í vegan mataræðinu. „En eftir að ég kynntist þessum hnetusósum endurheimti ég gleðina við að borða. Hnetusósan bjargaði til dæmis föstudagspitsum heimilisins, þá gat ég sleppt veganostinum - sem hefur nú ekki náð miklum gourmet hæðum - og notaði kasjúhnetusósu í staðinn. Það var allt annað líf.“ Uppskriftin sem hér birtist er frá Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur sem heimsótti Sigríði H. Kristjánsdótur og Sigurð Leifsson í þriðja þætti og veganvæddi fyrir þau pastarétt. En í þættinum fá allar fjölskyldurnar matgæðing í heimsókn sem hjálpar þeim að veganvæða óskarétt hverrar fjölskyldu. Lóa Pind notaði sósuna meðal annars á vegan pizzu í tilrauninni.Lóa Pind Kasjúhnetu Carbonara sósa Leggið kasjúhnetur í bleyti í nokkra klukkutíma - eða setjið þær í sjóðandi vatn í nokkrar mínútur Setjið hneturnar í blandara með dálitlu af hnetuvatninu 2-3 hvítlauksrif eftir smekk salt og pipar slettu af Dijon sinnepi Í myndbrotinu sem hér fylgir má sjá þrjár útgáfur af vegan hnetusósu. Klippa: Kjötætur óskast! - Vegan sósur Þriðji þáttur af „Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind“ er á dagskrá Stöðvar 2 á morgun, mánudag kl. 19:05. Í þessari fimm þátta seríu fylgist Lóa með fjórum íslenskum fjölskyldum sem féllust á að taka þátt í fjögurra vikna vegan tilraun. Allar fjölskyldurnar skráðu mataræði sitt inn í Matarspor EFLU meðan á tilraun stóð. Auk þess var tekin ein samanburðarvika frá því fyrir tilraun, til að kanna hvort kolefnisspor fjölskyldnanna minnkar við að sneiða hjá öllum dýraafurðum. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson og klippingu annaðist Hrafn Jónsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2. Verkfræðistofan EFLA veitt ómetanlega aðstoð við kolefnisútreikninga þáttanna.
Vegan Sósur Uppskriftir Kjötætur óskast! Tengdar fréttir Vegan Tama thai: „Ég prufaði mig lengi áfram að reyna að líkja eftir þessum rétti“ „Ég hef verið vegan síðan ég tók þátt í veganúar 2016, rúmlega fimm ár núna,“ Valgerður Árnadóttir formaður Samtaka grænkera á Íslandi. 20. janúar 2021 12:31 Stjörnu-Sævar eyddi innan við tuttugu þúsund krónum í mat fyrir heilan mánuð „Það versta sem við gerum í umhverfismálum, finnst mér, er að henda mat,“ segir Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari. 17. janúar 2021 10:00 Með mikla magaverki á þriðja dagi vegan tilraunar Fyrsti dagurinn í vegantilraun gekk vonum framar hjá kúabændunum á Litla-Ármóti, en þau féllust á að taka þátt í sjónvarpsþáttunum Kjötætur óskast! sem eru nú í sýningu á Stöð 2. 16. janúar 2021 15:00 Vegan Harira súpa, naan brauð og hummus að hætti Gústa kokks Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind fóru af stað í vikunni og þar sem margir Íslendingar taka nú þátt í Veganúar, fannst okkur tilvalið að fá nokkra einstaklinga til að deila vegan uppskriftum með lesendum. 14. janúar 2021 13:31 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Sjá meira
Vegan Tama thai: „Ég prufaði mig lengi áfram að reyna að líkja eftir þessum rétti“ „Ég hef verið vegan síðan ég tók þátt í veganúar 2016, rúmlega fimm ár núna,“ Valgerður Árnadóttir formaður Samtaka grænkera á Íslandi. 20. janúar 2021 12:31
Stjörnu-Sævar eyddi innan við tuttugu þúsund krónum í mat fyrir heilan mánuð „Það versta sem við gerum í umhverfismálum, finnst mér, er að henda mat,“ segir Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari. 17. janúar 2021 10:00
Með mikla magaverki á þriðja dagi vegan tilraunar Fyrsti dagurinn í vegantilraun gekk vonum framar hjá kúabændunum á Litla-Ármóti, en þau féllust á að taka þátt í sjónvarpsþáttunum Kjötætur óskast! sem eru nú í sýningu á Stöð 2. 16. janúar 2021 15:00
Vegan Harira súpa, naan brauð og hummus að hætti Gústa kokks Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind fóru af stað í vikunni og þar sem margir Íslendingar taka nú þátt í Veganúar, fannst okkur tilvalið að fá nokkra einstaklinga til að deila vegan uppskriftum með lesendum. 14. janúar 2021 13:31