Ekki útilokað að grípa til sams konar aðgerða og Danir og Bretar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. janúar 2021 19:26 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir útilokar ekki að krefja fólk um neikvætt vottorð við kórónuveirunni fyrir komu þess til Íslands. Hann segir helstu hættuna sem steðji að Íslendingum vera fjölda smita á landamærunum. Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í Danmörku um helgina en þær kveða á um að enginn komi til landsins nema með framvísun vottorðs um að vera ekki með Covid-19. Sama er upp á teningnum hjá Bretum en sóttvarnaraðgerðir þar eru þær ströngustu í heimi. Hér á landi hafa töluvert fleiri verið að greinast við landamærin en innanlands - og má í því samhengi nefna að þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en sautján á landamærunum. „Ég held að helsta hættan sem steðjar að okkur núna er að við fáum smit inn í landið í gegnum landamærin,“ segir Þórólfur.Slakað verður á samkomutakmörkunum innanlands á morgun en sóttvarnalæknir hefur sent ráðherra tillögur um hertar aðgerðir á landamærum, en hann vill afnema val á fjórtán daga sóttkví – og að allir verði skyldaðir í skimun. Sé það ekki hægt þurfi fólk að fara í farsóttahúsið. „Ef það sýnir sig að þetta núverandi fyrirkomulag er ekki alveg að ráða við álagið, að þá gæti komið til greina að gera eins og Bretar og Danir að krefja fólk um neikvætt vottorð skömmu fyrir brottför,“ segir Þórólfur. Sú hætta sé vissulega til staðar að breska afbrigðið greinist hér. „Maður þarf að vera undir allt búinn og tilbúinn með tillögur ef það sýnir sig að fyrirkomulagið sem við höfum gripið til dugar ekki.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Búvörulögin dæmd ólögmæt Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Sjá meira
Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í Danmörku um helgina en þær kveða á um að enginn komi til landsins nema með framvísun vottorðs um að vera ekki með Covid-19. Sama er upp á teningnum hjá Bretum en sóttvarnaraðgerðir þar eru þær ströngustu í heimi. Hér á landi hafa töluvert fleiri verið að greinast við landamærin en innanlands - og má í því samhengi nefna að þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en sautján á landamærunum. „Ég held að helsta hættan sem steðjar að okkur núna er að við fáum smit inn í landið í gegnum landamærin,“ segir Þórólfur.Slakað verður á samkomutakmörkunum innanlands á morgun en sóttvarnalæknir hefur sent ráðherra tillögur um hertar aðgerðir á landamærum, en hann vill afnema val á fjórtán daga sóttkví – og að allir verði skyldaðir í skimun. Sé það ekki hægt þurfi fólk að fara í farsóttahúsið. „Ef það sýnir sig að þetta núverandi fyrirkomulag er ekki alveg að ráða við álagið, að þá gæti komið til greina að gera eins og Bretar og Danir að krefja fólk um neikvætt vottorð skömmu fyrir brottför,“ segir Þórólfur. Sú hætta sé vissulega til staðar að breska afbrigðið greinist hér. „Maður þarf að vera undir allt búinn og tilbúinn með tillögur ef það sýnir sig að fyrirkomulagið sem við höfum gripið til dugar ekki.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Búvörulögin dæmd ólögmæt Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Sjá meira