Daði og Gagnamagnið unnu með miklum yfirburðum Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2020 15:53 Daði Freyr og Gagnamagnið unnu með miklum yfirburðum. RÚV Lagið Think about things með Daða og Gagnamagninu gjörsigraði í Söngvakeppninni 2020 sem haldin var í Laugardalshöll á laugardaginn en í tilkynningu frá RÚV má sjá hvernig atkvæðin skiptust. Fyrri símakosningin 1. Daði – Think about things: 36.035 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 22.848 atkvæði3. Iva – Oculis Videre: 19.072 atkvæði4. Nína – Echo: 6.515 atkvæði5. Ísold og Helga – Meet me halfway: 5.568 atkvæði Alþjóðleg dómnefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti atkvæðum úr símakosningunni. Niðurstaða dómnefndar 1. Daði – Think about things: 24.289 atkvæði2. Iva – Oculis Videre: 18.426 atkvæði3. Ísold og Helga – Meet me halfway: 17.170 atkvæði4. Nína – Echo: 15.286 atkvæði5. Dimma – Almyrkvi: 14.867 atkvæði Eftir þessa umferð var farið í hið svokallaða einvígi en þá fékk almenningur að kjósa á milli tveggja efstu laganna þegar atkvæði fyrri símakosningar og dómnefndar voru lögð saman. Niðurstaða seinni símakosningar 1. Daði – Think about things: 58.319 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 42.468 atkvæði. Daði og Gagnamagnið fóru því með sigur úr býtum í einvíginu en heildaratkvæðafjöldi símakosningar þessa tveggja laga skiptist því svona: 1. Daði – Think about things: 94.354 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 65.316 atkvæði. Þá voru lögð saman atkvæði almennings úr báðum kosningunum og atkvæði dómefndar úr fyrri kosningunni. Úrslit í Söngvakeppninni 2020: 1. Daði – Think about things: 118.643 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 80.183 atkvæði. Atkvæði dómefndar Hér að neðan má sjá hvernig hver og einn dómari kaus en dómarar voru beðnir að raða lögunum í röð eftir gæðum lagsins að þeirra mati. Þeir voru beðnir um að setja lagið sem þeim þætti best í fyrsta sæti, það næstbesta í annað sæti osfrv. Dómari 1:1. Meet me halfway2. Think about things3. Echo4. Oculis Videre5. Almyrkvi Dómari 2:1. Think about things2. Meet me halfway3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Echo Dómari 3:1. Think about things2. Oculis Videre3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 4:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 5:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 6:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Almyrkvi5. Echo Dómari 7:1. Oculis Videre2. Think about things3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 8:1. Think about things2. Echo3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Meet me halfway Dómari 9:1. Think about things2. Almyrkvi3. Meet me halfway4. Echo5. Oculis Videre Dómari 10:1. Think about things2. Echo3. Meet me halfway4. Oculis Videre5. Almyrkvi Úrslit kosninga í undankeppnunum Í undanúrslitunum sem haldin voru í Háskólabíói fór kosningin svona: Fyrri undanúrslit, 8. febrúar:1. Almyrkvi – Dimma : 14.984 atkvæði2. Klukkan tifar – Ísold og Helga: 6.654 atkvæði3. Ævintýri – Kid Isak: 3.651 atkvæði4. Augun þín – Brynja Mary: 3.374 atkvæði5. Elta þig – Elísabet: 1.989 atkvæði Seinni undanúrslit, 15. febrúar:1. Gagnamagnið – Daði og Gagnamagnið: 11.218 atkvæði2. Oculis Videre – Iva: 10.924 atkvæði3. Ekkó – Nína: 5.905 atkvæði4. Dreyma – Matti Matt: 5.634 atkvæði5. Fellibylur – Hildur Vala: 1.336 atkvæði Daði Freyr og Gagnamagnið fara því sem fulltrúar Íslands í Eurovision söngvakeppnina sem haldin verður í Rotterdam í Hollandi 12.-16. maí. Íslenska lagið verður flutt í seinni undanúrslitunum 14. maí og svo fari svo að það komist áfram verður það einnig flutt í úrslitakeppninni 16. maí. Eurovision Tengdar fréttir Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. 2. mars 2020 12:00 Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2. mars 2020 11:38 Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. 2. mars 2020 11:09 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1. mars 2020 18:27 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Lagið Think about things með Daða og Gagnamagninu gjörsigraði í Söngvakeppninni 2020 sem haldin var í Laugardalshöll á laugardaginn en í tilkynningu frá RÚV má sjá hvernig atkvæðin skiptust. Fyrri símakosningin 1. Daði – Think about things: 36.035 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 22.848 atkvæði3. Iva – Oculis Videre: 19.072 atkvæði4. Nína – Echo: 6.515 atkvæði5. Ísold og Helga – Meet me halfway: 5.568 atkvæði Alþjóðleg dómnefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti atkvæðum úr símakosningunni. Niðurstaða dómnefndar 1. Daði – Think about things: 24.289 atkvæði2. Iva – Oculis Videre: 18.426 atkvæði3. Ísold og Helga – Meet me halfway: 17.170 atkvæði4. Nína – Echo: 15.286 atkvæði5. Dimma – Almyrkvi: 14.867 atkvæði Eftir þessa umferð var farið í hið svokallaða einvígi en þá fékk almenningur að kjósa á milli tveggja efstu laganna þegar atkvæði fyrri símakosningar og dómnefndar voru lögð saman. Niðurstaða seinni símakosningar 1. Daði – Think about things: 58.319 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 42.468 atkvæði. Daði og Gagnamagnið fóru því með sigur úr býtum í einvíginu en heildaratkvæðafjöldi símakosningar þessa tveggja laga skiptist því svona: 1. Daði – Think about things: 94.354 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 65.316 atkvæði. Þá voru lögð saman atkvæði almennings úr báðum kosningunum og atkvæði dómefndar úr fyrri kosningunni. Úrslit í Söngvakeppninni 2020: 1. Daði – Think about things: 118.643 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 80.183 atkvæði. Atkvæði dómefndar Hér að neðan má sjá hvernig hver og einn dómari kaus en dómarar voru beðnir að raða lögunum í röð eftir gæðum lagsins að þeirra mati. Þeir voru beðnir um að setja lagið sem þeim þætti best í fyrsta sæti, það næstbesta í annað sæti osfrv. Dómari 1:1. Meet me halfway2. Think about things3. Echo4. Oculis Videre5. Almyrkvi Dómari 2:1. Think about things2. Meet me halfway3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Echo Dómari 3:1. Think about things2. Oculis Videre3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 4:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 5:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 6:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Almyrkvi5. Echo Dómari 7:1. Oculis Videre2. Think about things3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 8:1. Think about things2. Echo3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Meet me halfway Dómari 9:1. Think about things2. Almyrkvi3. Meet me halfway4. Echo5. Oculis Videre Dómari 10:1. Think about things2. Echo3. Meet me halfway4. Oculis Videre5. Almyrkvi Úrslit kosninga í undankeppnunum Í undanúrslitunum sem haldin voru í Háskólabíói fór kosningin svona: Fyrri undanúrslit, 8. febrúar:1. Almyrkvi – Dimma : 14.984 atkvæði2. Klukkan tifar – Ísold og Helga: 6.654 atkvæði3. Ævintýri – Kid Isak: 3.651 atkvæði4. Augun þín – Brynja Mary: 3.374 atkvæði5. Elta þig – Elísabet: 1.989 atkvæði Seinni undanúrslit, 15. febrúar:1. Gagnamagnið – Daði og Gagnamagnið: 11.218 atkvæði2. Oculis Videre – Iva: 10.924 atkvæði3. Ekkó – Nína: 5.905 atkvæði4. Dreyma – Matti Matt: 5.634 atkvæði5. Fellibylur – Hildur Vala: 1.336 atkvæði Daði Freyr og Gagnamagnið fara því sem fulltrúar Íslands í Eurovision söngvakeppnina sem haldin verður í Rotterdam í Hollandi 12.-16. maí. Íslenska lagið verður flutt í seinni undanúrslitunum 14. maí og svo fari svo að það komist áfram verður það einnig flutt í úrslitakeppninni 16. maí.
Eurovision Tengdar fréttir Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. 2. mars 2020 12:00 Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2. mars 2020 11:38 Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. 2. mars 2020 11:09 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1. mars 2020 18:27 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. 2. mars 2020 12:00
Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2. mars 2020 11:38
Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. 2. mars 2020 11:09
Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45
Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1. mars 2020 18:27