Ekkert nýtt smit á sýkla- og veirufræðideild síðasta sólarhringinn Jóhann K. Jóhannsson skrifar 24. apríl 2020 12:00 Bráðamóttakan Fossvogi Foto: Vilhelm Gunnarsson Ekkert nýtt kórónuveirusmit greindist á smitsjúkdómadeild Landspítalans síðasta sólarhringinn. Er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn náði til Íslands. Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild segir í samtali við fréttastofu að á annað hundrað sýni hafi verið tekin til skoðunar. „Það eru nú ánægjulegar fréttir að það greindist enginn jákvæður síðasta sólarhring þannig að það er bara mjög jákvætt,“ segir Karl. Ekkert smit segir til um árangur með þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi „Það þýðir bara að við erum að sjá árangur af þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi. Faraldurinn er nú kannski ekki alveg horfinn þá það sé ekkert smit einn daginn. Það getur komið einhver tilfelli næstu daga,“ segir Karl. Kemur ekki á óvart að það komi dagur án þess að smit greinist „Miðað við hvernig þetta hefur verið síðustu daga þá hafa verið fá tilfelli suma dagana og þetta kemur svo sem ekkert á óvart að það komi einn dagur þar sem við greinum ekkert tilfelli,“ segir Karl. Um klukkan eitt birtast nýjustu tölur á Covid.is og þá kemur í ljós meðal annars hvort smit hafi greinst í mælingum hjá Íslenskri erfðagreiningu undanfarinn sólarhring. Upplýsingafundur Almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirunnar verður eftir sem áður klukkan tvö, í beinni útsendingu á Vísi, Bylgjunni og á Stöð 2 Vísi sem er á rás fimm á myndlyklum Vodafone og rás 8 á myndlyklum Símans. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Fjórir bætast í hóp smitaðra 23. apríl 2020 13:40 Sjö ný smit og fækkar á sjúkrahúsum Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.785 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um sjö á milli daga. Þeim sem liggja á sjúkrahúsum fækkaði um sex á milli daga. 22. apríl 2020 12:57 Ísland sagt fullkominn vettvangur til að rannsaka veiruna 22. apríl 2020 09:01 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Sjá meira
Ekkert nýtt kórónuveirusmit greindist á smitsjúkdómadeild Landspítalans síðasta sólarhringinn. Er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn náði til Íslands. Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild segir í samtali við fréttastofu að á annað hundrað sýni hafi verið tekin til skoðunar. „Það eru nú ánægjulegar fréttir að það greindist enginn jákvæður síðasta sólarhring þannig að það er bara mjög jákvætt,“ segir Karl. Ekkert smit segir til um árangur með þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi „Það þýðir bara að við erum að sjá árangur af þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi. Faraldurinn er nú kannski ekki alveg horfinn þá það sé ekkert smit einn daginn. Það getur komið einhver tilfelli næstu daga,“ segir Karl. Kemur ekki á óvart að það komi dagur án þess að smit greinist „Miðað við hvernig þetta hefur verið síðustu daga þá hafa verið fá tilfelli suma dagana og þetta kemur svo sem ekkert á óvart að það komi einn dagur þar sem við greinum ekkert tilfelli,“ segir Karl. Um klukkan eitt birtast nýjustu tölur á Covid.is og þá kemur í ljós meðal annars hvort smit hafi greinst í mælingum hjá Íslenskri erfðagreiningu undanfarinn sólarhring. Upplýsingafundur Almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirunnar verður eftir sem áður klukkan tvö, í beinni útsendingu á Vísi, Bylgjunni og á Stöð 2 Vísi sem er á rás fimm á myndlyklum Vodafone og rás 8 á myndlyklum Símans.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Fjórir bætast í hóp smitaðra 23. apríl 2020 13:40 Sjö ný smit og fækkar á sjúkrahúsum Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.785 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um sjö á milli daga. Þeim sem liggja á sjúkrahúsum fækkaði um sex á milli daga. 22. apríl 2020 12:57 Ísland sagt fullkominn vettvangur til að rannsaka veiruna 22. apríl 2020 09:01 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Sjá meira
Sjö ný smit og fækkar á sjúkrahúsum Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.785 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um sjö á milli daga. Þeim sem liggja á sjúkrahúsum fækkaði um sex á milli daga. 22. apríl 2020 12:57