Mikil eftirspurn eftir hlífðarbúnaði og tækjum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 1. apríl 2020 11:51 Starfsfólk á smitsjúkdómadeildinni A7 í Fossvogi er vel búið hlífðarbúnaði. Visir/Landspítali- Þorkell Þorkelsson Landspítalinn tekur við hlutverki sóttvarnalæknis um að sjá um innkaup og birgðarstöðu á hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Forstjórinn segir að gríðarlega mikil vinna hafi farið í verkefnið. Verið sé að horfa til Asíumarkaðar til að tryggja nægar birgðir. Frá því kórónuveirufaraldurinn hófst hefur gríðarlegt magn farið af hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk og félagsþjónustu. Fram kom í fréttum í gær að farið væri að ganga á birgðirnar og var biðlað til fólks að nota búnaðinn ekki nema þörf væri á. Sóttvarnalæknir hefur séð um innkaup og birgðir fyrir neyðarlager farsótta en nú hefur Landspítalanum verið falið að sjá um innkaup á honum. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir um að ræða afar stórt verkefni. Páll Matthíasson „Okkur var falið af stjórnvöldum í síðustu viku að halda utan um birgðastöðu á hlífðarbúnaði tengdum farsóttum og innkaupum á þessum varningi fyrir landið og það hefur farið gríðarleg vinna hjá starfsfólki að halda utan um þetta,“ segir Páll. Læknir að störfum á smitsjúkdómadeildinni A7 á Landspítalanum.Vísir/Landpítali- Þorkell þorkelsson Páll segir að ennþá sé ekki farið að bera á skorti en mikilvægt sé að hafa nægar birgðir. Verið sé að horfa til nýrra markaða. „Ekki síst til Asíu til að tryggja búnað þannig að við erum meðvituð um að eftirspurn er mikil eftir búnaði og tækjum og er ekki að fara að minnka á næstunni,“ segir Páll. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hlífðarbúnaður fyrir heilbrigðisstarfsfólk fer í hlössum Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarfatnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Verkefnastjóri hjá Landlækni biðlar til fólks að ofnota ekki fatnaðinn. 31. mars 2020 12:40 Þörf á úthaldi og þolgæði næstu vikurnar Sóttvarna- og landlæknir vara við því að reyna muni á úthald og þolgæði allra í aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins næstu vikurnar. Afar líklegt er að framlengja þurfi aðgerðir sem nú eru í gildi en er búist við því að tilkynnt verði um framhaldið öðru hvoru megin við helgina. 31. mars 2020 15:15 Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Landspítalinn tekur við hlutverki sóttvarnalæknis um að sjá um innkaup og birgðarstöðu á hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Forstjórinn segir að gríðarlega mikil vinna hafi farið í verkefnið. Verið sé að horfa til Asíumarkaðar til að tryggja nægar birgðir. Frá því kórónuveirufaraldurinn hófst hefur gríðarlegt magn farið af hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk og félagsþjónustu. Fram kom í fréttum í gær að farið væri að ganga á birgðirnar og var biðlað til fólks að nota búnaðinn ekki nema þörf væri á. Sóttvarnalæknir hefur séð um innkaup og birgðir fyrir neyðarlager farsótta en nú hefur Landspítalanum verið falið að sjá um innkaup á honum. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir um að ræða afar stórt verkefni. Páll Matthíasson „Okkur var falið af stjórnvöldum í síðustu viku að halda utan um birgðastöðu á hlífðarbúnaði tengdum farsóttum og innkaupum á þessum varningi fyrir landið og það hefur farið gríðarleg vinna hjá starfsfólki að halda utan um þetta,“ segir Páll. Læknir að störfum á smitsjúkdómadeildinni A7 á Landspítalanum.Vísir/Landpítali- Þorkell þorkelsson Páll segir að ennþá sé ekki farið að bera á skorti en mikilvægt sé að hafa nægar birgðir. Verið sé að horfa til nýrra markaða. „Ekki síst til Asíu til að tryggja búnað þannig að við erum meðvituð um að eftirspurn er mikil eftir búnaði og tækjum og er ekki að fara að minnka á næstunni,“ segir Páll.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hlífðarbúnaður fyrir heilbrigðisstarfsfólk fer í hlössum Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarfatnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Verkefnastjóri hjá Landlækni biðlar til fólks að ofnota ekki fatnaðinn. 31. mars 2020 12:40 Þörf á úthaldi og þolgæði næstu vikurnar Sóttvarna- og landlæknir vara við því að reyna muni á úthald og þolgæði allra í aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins næstu vikurnar. Afar líklegt er að framlengja þurfi aðgerðir sem nú eru í gildi en er búist við því að tilkynnt verði um framhaldið öðru hvoru megin við helgina. 31. mars 2020 15:15 Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Hlífðarbúnaður fyrir heilbrigðisstarfsfólk fer í hlössum Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarfatnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Verkefnastjóri hjá Landlækni biðlar til fólks að ofnota ekki fatnaðinn. 31. mars 2020 12:40
Þörf á úthaldi og þolgæði næstu vikurnar Sóttvarna- og landlæknir vara við því að reyna muni á úthald og þolgæði allra í aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins næstu vikurnar. Afar líklegt er að framlengja þurfi aðgerðir sem nú eru í gildi en er búist við því að tilkynnt verði um framhaldið öðru hvoru megin við helgina. 31. mars 2020 15:15