Bláfugl í eigu Avia Solutions Group Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. mars 2020 11:40 Bláfugl sérhæfir sig í fraktflutningum. bluebird Kaup Avia Solutions Group á Bláfugli ehf. eru gengin í gegn. Seljandinn, BB Holding ehf. í eigu þeirra Steins Loga Björnssonar, Hannesar Hilmarssonar, Geirs Vals Ágústssonar og Stefáns Eyjólfssonar, hefur fengið kaupverðið greitt sem þó er ekki gefið upp í tilkynningu sem send er út vegna kaupanna. Steinn Logi mun áfram gegna forstjórastöðu hjá Bláfugli til loka aprílmánaðar en Sigurður Örn Ágústsson verður stjórnarformaður nýrrar stjórnar. Nánari upplýsingar um starfsemi umræddra félaga, eins og þær birtast í fyrrnefndri tilkynningu, má sjá hér að neðan. Sigurður Örn Ágústsson, stjórnarformaður nýrrar stjórnar.bluebird Um Bláfugl ehf / Bluebird Nordic. Bláfugl starfar undir hjáheitinu Bluebird Nordic. Félagið var stofnað árið 1999 og hóf flugstarfsemi árið 2001 með íslenskt flurekstrarleyfi. Félagið hefur verið með allt að 8 B737 fraktflugvélar í rekstri. Bluebird Nordic starfar einkum á s.k. blautleigumarkaði (e. Wet Lease) erlendis og flýgur þá fyrir önnur félög s.s. DHL, UPS og ASL/FedEx og fleiri. Bluebird Nordic býður upp á daglegt fraktflug milli Íslands og Dublin á Írlandi, með tengingar áfram til Kölnar og Liege. Jafnframt býður félagið, í samstarfi við UPS, Emirates og Aer Lingus, upp á tengingar til og frá Írlandi um allan heim, þ.m.t. til N-Ameríku og Asíu. Bluebird Nordic hefur haldið óbreyttri áætlun til og frá Íslandi og hefur náð að tryggja að þjónusta flutnings til og frá landinu verði fyrir sem minnstri truflun, hvort sem er útflutningur á fiski eða innflutningur á lyfjum og matvælum. Hjá félaginu starfa um 100 manns. Um Avia Solutions Group Avia Solutions Group er stærsta fyrirtæki Mið-og Austur Evrópu í flugtengdri þjónustu. ASG er með um 90 skrifstofur og starfsstöðvar í um 50 löndum. Hjá félaginu og dótturfyrirtækjum starfa um 5.000 manns, tekjur 2019 námu um 1,5ma €. og starfar á flestum sviðum flugtendrar starfsemi. Dótturfélög Avia Solutions Group starfrækja m.a. flugvélaleigu (e. ACMI), viðhald flugvéla (e. MRO) og kaup og sölu flugvéla. Þá býður félagið upp á nám og námskeið fyrir flugmenn og flugfreyjur, m.a. í flughermum, starfrækir fjölda viðhaldsstöðva, leiguflugmiðlun, eldsneytissölu, flugafreiðslustöðvar og fleira tengt flugi. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Kýpur en stærsta starfsstöðin er í Litháen Fréttir af flugi Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Kaup Avia Solutions Group á Bláfugli ehf. eru gengin í gegn. Seljandinn, BB Holding ehf. í eigu þeirra Steins Loga Björnssonar, Hannesar Hilmarssonar, Geirs Vals Ágústssonar og Stefáns Eyjólfssonar, hefur fengið kaupverðið greitt sem þó er ekki gefið upp í tilkynningu sem send er út vegna kaupanna. Steinn Logi mun áfram gegna forstjórastöðu hjá Bláfugli til loka aprílmánaðar en Sigurður Örn Ágústsson verður stjórnarformaður nýrrar stjórnar. Nánari upplýsingar um starfsemi umræddra félaga, eins og þær birtast í fyrrnefndri tilkynningu, má sjá hér að neðan. Sigurður Örn Ágústsson, stjórnarformaður nýrrar stjórnar.bluebird Um Bláfugl ehf / Bluebird Nordic. Bláfugl starfar undir hjáheitinu Bluebird Nordic. Félagið var stofnað árið 1999 og hóf flugstarfsemi árið 2001 með íslenskt flurekstrarleyfi. Félagið hefur verið með allt að 8 B737 fraktflugvélar í rekstri. Bluebird Nordic starfar einkum á s.k. blautleigumarkaði (e. Wet Lease) erlendis og flýgur þá fyrir önnur félög s.s. DHL, UPS og ASL/FedEx og fleiri. Bluebird Nordic býður upp á daglegt fraktflug milli Íslands og Dublin á Írlandi, með tengingar áfram til Kölnar og Liege. Jafnframt býður félagið, í samstarfi við UPS, Emirates og Aer Lingus, upp á tengingar til og frá Írlandi um allan heim, þ.m.t. til N-Ameríku og Asíu. Bluebird Nordic hefur haldið óbreyttri áætlun til og frá Íslandi og hefur náð að tryggja að þjónusta flutnings til og frá landinu verði fyrir sem minnstri truflun, hvort sem er útflutningur á fiski eða innflutningur á lyfjum og matvælum. Hjá félaginu starfa um 100 manns. Um Avia Solutions Group Avia Solutions Group er stærsta fyrirtæki Mið-og Austur Evrópu í flugtengdri þjónustu. ASG er með um 90 skrifstofur og starfsstöðvar í um 50 löndum. Hjá félaginu og dótturfyrirtækjum starfa um 5.000 manns, tekjur 2019 námu um 1,5ma €. og starfar á flestum sviðum flugtendrar starfsemi. Dótturfélög Avia Solutions Group starfrækja m.a. flugvélaleigu (e. ACMI), viðhald flugvéla (e. MRO) og kaup og sölu flugvéla. Þá býður félagið upp á nám og námskeið fyrir flugmenn og flugfreyjur, m.a. í flughermum, starfrækir fjölda viðhaldsstöðva, leiguflugmiðlun, eldsneytissölu, flugafreiðslustöðvar og fleira tengt flugi. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Kýpur en stærsta starfsstöðin er í Litháen
Fréttir af flugi Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira