Landsréttur sneri við sjö ára dómi fyrir barnaníð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. desember 2020 16:47 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Vísir/Hanna Karlmaður á sextugsaldri sem dæmdur var í sjö ára fangelsi fyrir brot á syni sínum yfir margra ára tímabil hefur verið sýknaður í Landsrétti. Dómur var kveðinn upp í dag og taldi Landsréttur að ákæruvaldinu hefði ekki tekist að færa sönnur á sekt karlmannsins gegn eindreginni neitun hans. Drengurinn var á aldrinum fjögurra til ellefu ára þegar hann sagði brotin hafa átt sér stað. Sonurinn taldi pabba sinn hafa brotið á sér flestar pabbahelgar en þangað fór hann aðra hverja helgi eftir að foreldrar hans slitu samvistum. Málið rataði ekki á borð lögreglu fyrr en sonurinn var kominn á miðjan þrítugsaldur. Þá kærði sonurinn föður sinn til lögreglu. Héraðsdómur taldi framburð sonarins trúanlegan og lagði til grundvallar niðurstöðu sinni. Var bótakrafa sonarins um þrjár milljónir króna úr hendi föður samþykkt. Landsréttur komst að annarri niðurstöðu. Í dómnum kom fram að við skýrslugjöf sonarins fyrir héraðsdómi hefði þess ekki verið gætt að hann gæfi sjálfstæða lýsingu á atvikum málsins. Það hefði torveldað mjög möguleika á að meta trúverðugleika framburðar hans. Þá var rakið að ekki hefði verið fullt samræmi í framburði sonarins hjá lögreglu, í héraði og fyrir Landsrétti. Auk þess hefði ýmislegt annað sem sem sonurinn bar vitni um og dómurinn í héraði byggt á ekki fengið stoð í framburði annarra vitna. Faðirinn hefði á hinn bóginn verið stöðugur og samkvæmur sjálfum sér í framburði sínum á öllum stigum málsins. Með hliðsjón af því var ekki talið að ríkissaksóknara hefði tekist sýna fram á sekt föðurins. Var hann því sýknaður og einkaréttarkröfu sonarins um bætur vísað frá. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Drengurinn var á aldrinum fjögurra til ellefu ára þegar hann sagði brotin hafa átt sér stað. Sonurinn taldi pabba sinn hafa brotið á sér flestar pabbahelgar en þangað fór hann aðra hverja helgi eftir að foreldrar hans slitu samvistum. Málið rataði ekki á borð lögreglu fyrr en sonurinn var kominn á miðjan þrítugsaldur. Þá kærði sonurinn föður sinn til lögreglu. Héraðsdómur taldi framburð sonarins trúanlegan og lagði til grundvallar niðurstöðu sinni. Var bótakrafa sonarins um þrjár milljónir króna úr hendi föður samþykkt. Landsréttur komst að annarri niðurstöðu. Í dómnum kom fram að við skýrslugjöf sonarins fyrir héraðsdómi hefði þess ekki verið gætt að hann gæfi sjálfstæða lýsingu á atvikum málsins. Það hefði torveldað mjög möguleika á að meta trúverðugleika framburðar hans. Þá var rakið að ekki hefði verið fullt samræmi í framburði sonarins hjá lögreglu, í héraði og fyrir Landsrétti. Auk þess hefði ýmislegt annað sem sem sonurinn bar vitni um og dómurinn í héraði byggt á ekki fengið stoð í framburði annarra vitna. Faðirinn hefði á hinn bóginn verið stöðugur og samkvæmur sjálfum sér í framburði sínum á öllum stigum málsins. Með hliðsjón af því var ekki talið að ríkissaksóknara hefði tekist sýna fram á sekt föðurins. Var hann því sýknaður og einkaréttarkröfu sonarins um bætur vísað frá.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira