Opna IKEA á fimmtudag eftir fimm vikna lokun Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. desember 2020 14:24 Svona var umhorfs í IKEA í gær, hvar starfsmenn voru í óða önn að afgreiða pantanir í gegnum netverslun. Ljóst er að þeir þurfa að taka til hendinni svo hægt verði að opna búðina á fimmtudag. Vísir/Sigurjón IKEA mun opna verslun sína í Kauptúni klukkan tíu á fimmtudagsmorgun. Undirbúningur við opnunina stendur nú sem hæst eftir að tilkynnt var um tilslakanir á sóttvarnareglum í dag. Verslun IKEA hefur staðið lokuð síðan 31. október. Ekki þótti stætt á því að hafa búðina opna þegar aðeins máttu tíu viðskiptavinir vera þar inni í einu. Á fimmtudag taka hins vegar gildi rýmri sóttvarnareglur sem sérstaklega snúa að verslunum. Þannig mega allar verslanir taka á móti fimm viðskiptavinum á hverja tíu fermetra, mest hundrað manns. Ætla má að IKEA nýti sér þær takmarkanir til fulls en verslunin er alls 22.500 fermetrar að stærð. Stefán Rúnar Dagsson framkvæmdastjóri IKEA sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að ef sóttvarnareglur yrðu ekki rýmkaðar á fimmtudag, þannig að hægt yrði að opna verslunina á ný, væri jólasalan ónýt þetta árið. Hann kvað starfsfólk jafnframt myndu leggja allt í sölurnar til að opna aftur, fengist heimild til þess. IKEA Verslun Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Garðabær Tengdar fréttir IKEA-vörulistinn heyrir nú sögunni til Eftir sjötíu ára sögu heyrir útgáfa IKEA-vörulistans – IKEA-bæklingsins – nú sögunni til. 7. desember 2020 13:19 Reglurnar „mjög einkennilegar“ í ljósi fermetranna 22.500 Framkvæmdastjóri IKEA segir að ef ekki verði slakað á fjöldatakmörkunum á fimmtudag, þannig að unnt verði að opna verslunina á ný, sé jólasalan ónýt. Hann segir núverandi reglur, sem gera aðeins ráð fyrir tíu viðskiptavinum í gríðarstórri versluninni í einu, einkennilegar. 7. desember 2020 22:06 IKEA lokar vegna hertra aðgerða Munu einbeita sér að netverslun. Framkvæmdastjórinn vonast til að geta opnað aftur eftir tvær vikur. 30. október 2020 17:30 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Verslun IKEA hefur staðið lokuð síðan 31. október. Ekki þótti stætt á því að hafa búðina opna þegar aðeins máttu tíu viðskiptavinir vera þar inni í einu. Á fimmtudag taka hins vegar gildi rýmri sóttvarnareglur sem sérstaklega snúa að verslunum. Þannig mega allar verslanir taka á móti fimm viðskiptavinum á hverja tíu fermetra, mest hundrað manns. Ætla má að IKEA nýti sér þær takmarkanir til fulls en verslunin er alls 22.500 fermetrar að stærð. Stefán Rúnar Dagsson framkvæmdastjóri IKEA sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að ef sóttvarnareglur yrðu ekki rýmkaðar á fimmtudag, þannig að hægt yrði að opna verslunina á ný, væri jólasalan ónýt þetta árið. Hann kvað starfsfólk jafnframt myndu leggja allt í sölurnar til að opna aftur, fengist heimild til þess.
IKEA Verslun Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Garðabær Tengdar fréttir IKEA-vörulistinn heyrir nú sögunni til Eftir sjötíu ára sögu heyrir útgáfa IKEA-vörulistans – IKEA-bæklingsins – nú sögunni til. 7. desember 2020 13:19 Reglurnar „mjög einkennilegar“ í ljósi fermetranna 22.500 Framkvæmdastjóri IKEA segir að ef ekki verði slakað á fjöldatakmörkunum á fimmtudag, þannig að unnt verði að opna verslunina á ný, sé jólasalan ónýt. Hann segir núverandi reglur, sem gera aðeins ráð fyrir tíu viðskiptavinum í gríðarstórri versluninni í einu, einkennilegar. 7. desember 2020 22:06 IKEA lokar vegna hertra aðgerða Munu einbeita sér að netverslun. Framkvæmdastjórinn vonast til að geta opnað aftur eftir tvær vikur. 30. október 2020 17:30 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
IKEA-vörulistinn heyrir nú sögunni til Eftir sjötíu ára sögu heyrir útgáfa IKEA-vörulistans – IKEA-bæklingsins – nú sögunni til. 7. desember 2020 13:19
Reglurnar „mjög einkennilegar“ í ljósi fermetranna 22.500 Framkvæmdastjóri IKEA segir að ef ekki verði slakað á fjöldatakmörkunum á fimmtudag, þannig að unnt verði að opna verslunina á ný, sé jólasalan ónýt. Hann segir núverandi reglur, sem gera aðeins ráð fyrir tíu viðskiptavinum í gríðarstórri versluninni í einu, einkennilegar. 7. desember 2020 22:06
IKEA lokar vegna hertra aðgerða Munu einbeita sér að netverslun. Framkvæmdastjórinn vonast til að geta opnað aftur eftir tvær vikur. 30. október 2020 17:30