Úrslitin ráðast í stærstu rafíþróttakeppni landsins í dag Aron Ólafsson skrifar 22. nóvember 2020 12:00 Úrslitin ráðast í dag er Dusty og HaFiÐ mætast í keppni um stærsta bikar Íslands í Counter-Strike: Global Offensive. Úrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar fer fram í kvöld og verður blásið til heljarinnar veislu fyrir leikinn. Stútfull upphitunardagskrá fyrir leikinn byrjar klukkan 18:00 á opinni dagskrá á Stöð2 eSports, hér á Vísi og á twitch rás Rafíþróttasamtakana twitch.tv/rafithrottir en úrslitaleikurinn sjálfur hefst á slaginu 20:00. þetta eru ekki töff John Wayne kúrekar Tómas Jóhannsson, lýsandi Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Lýsendur Vodafonedeildarinnar Kristján Einar & Tómas Jóhannsson leggja orðsporið undir enn einu sinni er þeir mætast með draumaliðin sín. Lýsendurnir náðu ekki að útkljá sín mál fyrir síðasta úrslitaleik er þeir gerðu 1-1 jafntefli í CS:GO. ,,Svo það var ekkert annað í stöðunni en að útkljá þetta núna. Ef þú spyrð mig þá eiga Nautin hans Tomma ekki sjens í Kúrekana mína. Ég hef verið að hita upp músina með GameTíví að spila Call of Duty en ekkert í CS og ætla að treysta á byrjendaheppni.” sagði Kristján Einar Kristjánsson en Tómas var ekki lengi að svara honum ,,Í dag munu nautin traðka yfir kúrekana, þetta eru ekki töff John Wayne kúrekar, þessir eru meira svona Adam Sandler að leika kúreka, það kaupir það enginn.” Draumaliðin sem mætast í upphitunarleik fyrir úrslitaleikinn Nautin hans Tomma Tómas Jóhannsson Lýsandi í Vodafonedeildinni Alexander Egill Guðmundsson (Hundzi) (KR) Magnús Árni Magnússon (viruz) (Fylkir) Einar Ragnarsson (zim) (Samviskan) Andri Þór Bjarnasson (Rean) (Þór Akureyri) Kúrekanir hans Kristjáns Kristján Einar Kristjánsson Kristján Einar Kristjánsson þáttastjórnandi Vodafonedeildarinnar Ólafur Barði Guðmundsson (ofvirkur) (KR) Kristófer Daði Kristjánsson (ADHD) (Þór Akureyri) Daníel Örn Melstað (DOM) (XY.Esports) Ingólfur Steinar Pálsson (blibb) (Drake) Fyrir þá sem hafa fylgst með rafíþróttum lengi þá verður sérstaklega spennandi að sjá blibb spila aftur en hann gerði garðinn frægan með liðunum MurK og Drake í gamla daga. Líklega fáir sem sigruðu hinn forna Skjálfta jafn oft og Ingólfur. Hann var sannkölluð stórstjarna í Counter-strike fyrir 17 árum síðan. Dusty Vodafone-deildin Rafíþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Úrslitin ráðast í dag er Dusty og HaFiÐ mætast í keppni um stærsta bikar Íslands í Counter-Strike: Global Offensive. Úrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar fer fram í kvöld og verður blásið til heljarinnar veislu fyrir leikinn. Stútfull upphitunardagskrá fyrir leikinn byrjar klukkan 18:00 á opinni dagskrá á Stöð2 eSports, hér á Vísi og á twitch rás Rafíþróttasamtakana twitch.tv/rafithrottir en úrslitaleikurinn sjálfur hefst á slaginu 20:00. þetta eru ekki töff John Wayne kúrekar Tómas Jóhannsson, lýsandi Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Lýsendur Vodafonedeildarinnar Kristján Einar & Tómas Jóhannsson leggja orðsporið undir enn einu sinni er þeir mætast með draumaliðin sín. Lýsendurnir náðu ekki að útkljá sín mál fyrir síðasta úrslitaleik er þeir gerðu 1-1 jafntefli í CS:GO. ,,Svo það var ekkert annað í stöðunni en að útkljá þetta núna. Ef þú spyrð mig þá eiga Nautin hans Tomma ekki sjens í Kúrekana mína. Ég hef verið að hita upp músina með GameTíví að spila Call of Duty en ekkert í CS og ætla að treysta á byrjendaheppni.” sagði Kristján Einar Kristjánsson en Tómas var ekki lengi að svara honum ,,Í dag munu nautin traðka yfir kúrekana, þetta eru ekki töff John Wayne kúrekar, þessir eru meira svona Adam Sandler að leika kúreka, það kaupir það enginn.” Draumaliðin sem mætast í upphitunarleik fyrir úrslitaleikinn Nautin hans Tomma Tómas Jóhannsson Lýsandi í Vodafonedeildinni Alexander Egill Guðmundsson (Hundzi) (KR) Magnús Árni Magnússon (viruz) (Fylkir) Einar Ragnarsson (zim) (Samviskan) Andri Þór Bjarnasson (Rean) (Þór Akureyri) Kúrekanir hans Kristjáns Kristján Einar Kristjánsson Kristján Einar Kristjánsson þáttastjórnandi Vodafonedeildarinnar Ólafur Barði Guðmundsson (ofvirkur) (KR) Kristófer Daði Kristjánsson (ADHD) (Þór Akureyri) Daníel Örn Melstað (DOM) (XY.Esports) Ingólfur Steinar Pálsson (blibb) (Drake) Fyrir þá sem hafa fylgst með rafíþróttum lengi þá verður sérstaklega spennandi að sjá blibb spila aftur en hann gerði garðinn frægan með liðunum MurK og Drake í gamla daga. Líklega fáir sem sigruðu hinn forna Skjálfta jafn oft og Ingólfur. Hann var sannkölluð stórstjarna í Counter-strike fyrir 17 árum síðan.
Dusty Vodafone-deildin Rafíþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira