Sænski leikarinn Sven Wollter er látinn Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2020 16:54 Sven Wollter fór með hlutverk í myndum á borð við Änglagård og Jerúsalem. Getty Sven Wollter, einn ástsælasti leikari Svía, er látinn, 86 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu leikarans segir að hann hafi látist af völdum Covid-19. Wollter fæddist þann 11. janúar 1934 og hóf leiklistarferil sinn í leikhúsinu í Norrköping á sjöunda áratug síðustu aldar en færði sig síðar yfir í Vasaleikhúsi Stokkhólmsborgar. Má segja að hann hafi slegið í gegn þegar hann fór með titilhlutverkið í leikritinu Gústaf III. Wollter fór með hlutverk í miklum fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda. Má þar nefna að hann fór með hlutverk í fyrstu Beck-myndinni, Mannen på taket, frá árinu 1976. Þá fór hann einnig með hlutverk í myndinni Änglagård frá árinu 1992 og Jerúsalem, mynd Bille August frá árinu 1996. Wollter var einnig nokkuð iðinn við að tjá sig um samfélagsleg málefni og var hann yfirlýstur kommúnisti. View this post on Instagram Det a r med gra nslo s sorg Sven Wollters familj ha rmed meddelar att han i dag, den 10 november flo g rakt rakt in ljuset i sviterna av Covid och en va l anva nd kropp med lungor med KOL och emfysem som inte orkade rida ut denna sista pro vning. Han fick ett avslut utan sma rta omgiven av alla sina na ra. Sven blev 86 a r. Han var en enasta ende ma nniska med en va rme och na rvaro som genomsyrade allt han gjorde och skapade. Det är obegripligt att han nu inte finns hos oss mer. Vi ber er respektera familjens behov av att i ro fa so rja va r djupt a lskade Pappa, Morfar, Farfar, Make och sva rfar. Va rt innerligaste tack till personalen som va rdat honom pa IVA i Lulea . A post shared by Stina Wollter (@stinawollter) on Nov 10, 2020 at 8:32am PST Svíþjóð Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Sven Wollter, einn ástsælasti leikari Svía, er látinn, 86 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu leikarans segir að hann hafi látist af völdum Covid-19. Wollter fæddist þann 11. janúar 1934 og hóf leiklistarferil sinn í leikhúsinu í Norrköping á sjöunda áratug síðustu aldar en færði sig síðar yfir í Vasaleikhúsi Stokkhólmsborgar. Má segja að hann hafi slegið í gegn þegar hann fór með titilhlutverkið í leikritinu Gústaf III. Wollter fór með hlutverk í miklum fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda. Má þar nefna að hann fór með hlutverk í fyrstu Beck-myndinni, Mannen på taket, frá árinu 1976. Þá fór hann einnig með hlutverk í myndinni Änglagård frá árinu 1992 og Jerúsalem, mynd Bille August frá árinu 1996. Wollter var einnig nokkuð iðinn við að tjá sig um samfélagsleg málefni og var hann yfirlýstur kommúnisti. View this post on Instagram Det a r med gra nslo s sorg Sven Wollters familj ha rmed meddelar att han i dag, den 10 november flo g rakt rakt in ljuset i sviterna av Covid och en va l anva nd kropp med lungor med KOL och emfysem som inte orkade rida ut denna sista pro vning. Han fick ett avslut utan sma rta omgiven av alla sina na ra. Sven blev 86 a r. Han var en enasta ende ma nniska med en va rme och na rvaro som genomsyrade allt han gjorde och skapade. Det är obegripligt att han nu inte finns hos oss mer. Vi ber er respektera familjens behov av att i ro fa so rja va r djupt a lskade Pappa, Morfar, Farfar, Make och sva rfar. Va rt innerligaste tack till personalen som va rdat honom pa IVA i Lulea . A post shared by Stina Wollter (@stinawollter) on Nov 10, 2020 at 8:32am PST
Svíþjóð Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira