Fræðslumyndbönd um rafbíla og hleðslu þeirra Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. nóvember 2020 07:00 Hleðslustöðvum fyrir rafbíla fjölgar hratt þessa dagana - og er til vitnis um aukinn áhuga á nýrri tækni. vísir/pjetur Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur gert þrjúfræðslumyndbönd um rafbíla á Íslandi, hleðslu þeirra og raflagnir og hleðslu í fjölbýlishúsum. Samkvæmt heimasíðu stofnunarinnar henta myndböndin „vel fyrir þá sem eiga, eru að hugsa um að fá sér eða eru forvitnir um rafbíla“. Fyrsta myndbandið snýr að helstu atriðum „sem þarf að hafa í huga tengt rafbílum og um kosti þeirra og eiginleika“. „Hleðsla rafbíla hefur í för með sér töluverða straumnotkun sem af getur stafað hætta sé ekki rétt af málum staðið. Til að tryggja öryggi hafa verið settar sérstakar reglur um raflagnir á stöðum þar sem hleðsla rafbíla fer fram, sem og um búnað sem nota skal í þessu skyni. Þessar reglur ásamt árvekni og réttri umgengni notenda við búnaðinn tryggiröryggi við hleðslu rafbíla eins og frekast er unnt,“ segir á heimasíðu HMS. Þá segir einnig á heimasíðu HMS að sífelld aukning sé í rafbílum á Íslandi. „Eigendur rafbíla í fjöleignarhúsum þurfa þó að gera allar breytingar í sameign með leyfi [annarra] íbúa“. Vistvænir bílar Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur gert þrjúfræðslumyndbönd um rafbíla á Íslandi, hleðslu þeirra og raflagnir og hleðslu í fjölbýlishúsum. Samkvæmt heimasíðu stofnunarinnar henta myndböndin „vel fyrir þá sem eiga, eru að hugsa um að fá sér eða eru forvitnir um rafbíla“. Fyrsta myndbandið snýr að helstu atriðum „sem þarf að hafa í huga tengt rafbílum og um kosti þeirra og eiginleika“. „Hleðsla rafbíla hefur í för með sér töluverða straumnotkun sem af getur stafað hætta sé ekki rétt af málum staðið. Til að tryggja öryggi hafa verið settar sérstakar reglur um raflagnir á stöðum þar sem hleðsla rafbíla fer fram, sem og um búnað sem nota skal í þessu skyni. Þessar reglur ásamt árvekni og réttri umgengni notenda við búnaðinn tryggiröryggi við hleðslu rafbíla eins og frekast er unnt,“ segir á heimasíðu HMS. Þá segir einnig á heimasíðu HMS að sífelld aukning sé í rafbílum á Íslandi. „Eigendur rafbíla í fjöleignarhúsum þurfa þó að gera allar breytingar í sameign með leyfi [annarra] íbúa“.
Vistvænir bílar Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent