Blaðamannafundurinn verður klukkan 13 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2020 11:20 Frá fyrri blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í tengslum við kórónuveiruna. Vísir/Vilhelm Aðgerðir heilbrigðisráðherra verða kynntar á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar með fulltrúum þríeykisins klukkan 13 í Silfurbergi í Hörpu. Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, staðfestir tímasetninguna við fréttastofu. Von er á að tilkynnt verði á fundinum um hertar aðgerðir hér á landi vegna kórónuveirunnar. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi en fylgst er með nýjustu tíðindum í allan dag í Vaktinni á Vísi. Ríkisstjórnin hefur verið á fundi í Ráðherrabústaðnum í morgun sem hófst klukkan níu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði sínum tillögum um aðgerðir hér á landi í minnisblaði í gær. Hann hefur talað fyrir hertum aðgerðum, bæði innanlands og á landamærum. Tilkynningu vegna fundarins, sem brast klukkan 11:38, má sjá að neðan. Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar í Hörpu í dag, föstudaginn 30. október kl. 13.00. Fundurinn verður í Silfurbergi og er 20 manna hámark. Hægt verður að fylgjast með útsendingu á ruv.is og visir.is á meðan á fundinum stendur. Boðið verður upp á spurningar úr sal og viðtöl að loknum fundi en fjölmiðlar eru beðnir um að hafa eins fáa í salnum og mögulegt er. Minnt er á sóttvarnaráðstafanir og fjarlægðarmörk og er fjölmiðlafólk vinsamlegast beðið um að bera andlitsgrímu. Reykjavík, 30. október 2020. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir 75 nemendur í Reykjavík smitaðir Fjórtán börn í leikskólum Reykjavíkur er með staðfest kórónuveirusmit og sextíu og eitt barn í grunnskóla. Þetta er þó aðeins lítill minnihluti barna í skólunum í Reyjavík eða 0,22% allra leikskólabarna og 0,4% allra grunnskólabarna. 30. október 2020 11:08 Alls greindust 75 innanlands í gær Alls greindust 75 með kórónuveiruna innanlands í gær. Áttatíu prósent þeirra voru í sóttkví. 64 eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af fjórir á gjörgæslu. 30. október 2020 11:01 Vaktin: Hertar aðgerðir boðaðar í dag Áframhaldandi aðgerðir vegna kórónuveirunnar verða kynntar í dag. Boðað hefur verið að aðgerðirnar verði hertar frá því sem nú er. 30. október 2020 10:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Aðgerðir heilbrigðisráðherra verða kynntar á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar með fulltrúum þríeykisins klukkan 13 í Silfurbergi í Hörpu. Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, staðfestir tímasetninguna við fréttastofu. Von er á að tilkynnt verði á fundinum um hertar aðgerðir hér á landi vegna kórónuveirunnar. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi en fylgst er með nýjustu tíðindum í allan dag í Vaktinni á Vísi. Ríkisstjórnin hefur verið á fundi í Ráðherrabústaðnum í morgun sem hófst klukkan níu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði sínum tillögum um aðgerðir hér á landi í minnisblaði í gær. Hann hefur talað fyrir hertum aðgerðum, bæði innanlands og á landamærum. Tilkynningu vegna fundarins, sem brast klukkan 11:38, má sjá að neðan. Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar í Hörpu í dag, föstudaginn 30. október kl. 13.00. Fundurinn verður í Silfurbergi og er 20 manna hámark. Hægt verður að fylgjast með útsendingu á ruv.is og visir.is á meðan á fundinum stendur. Boðið verður upp á spurningar úr sal og viðtöl að loknum fundi en fjölmiðlar eru beðnir um að hafa eins fáa í salnum og mögulegt er. Minnt er á sóttvarnaráðstafanir og fjarlægðarmörk og er fjölmiðlafólk vinsamlegast beðið um að bera andlitsgrímu. Reykjavík, 30. október 2020.
Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar í Hörpu í dag, föstudaginn 30. október kl. 13.00. Fundurinn verður í Silfurbergi og er 20 manna hámark. Hægt verður að fylgjast með útsendingu á ruv.is og visir.is á meðan á fundinum stendur. Boðið verður upp á spurningar úr sal og viðtöl að loknum fundi en fjölmiðlar eru beðnir um að hafa eins fáa í salnum og mögulegt er. Minnt er á sóttvarnaráðstafanir og fjarlægðarmörk og er fjölmiðlafólk vinsamlegast beðið um að bera andlitsgrímu. Reykjavík, 30. október 2020.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir 75 nemendur í Reykjavík smitaðir Fjórtán börn í leikskólum Reykjavíkur er með staðfest kórónuveirusmit og sextíu og eitt barn í grunnskóla. Þetta er þó aðeins lítill minnihluti barna í skólunum í Reyjavík eða 0,22% allra leikskólabarna og 0,4% allra grunnskólabarna. 30. október 2020 11:08 Alls greindust 75 innanlands í gær Alls greindust 75 með kórónuveiruna innanlands í gær. Áttatíu prósent þeirra voru í sóttkví. 64 eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af fjórir á gjörgæslu. 30. október 2020 11:01 Vaktin: Hertar aðgerðir boðaðar í dag Áframhaldandi aðgerðir vegna kórónuveirunnar verða kynntar í dag. Boðað hefur verið að aðgerðirnar verði hertar frá því sem nú er. 30. október 2020 10:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
75 nemendur í Reykjavík smitaðir Fjórtán börn í leikskólum Reykjavíkur er með staðfest kórónuveirusmit og sextíu og eitt barn í grunnskóla. Þetta er þó aðeins lítill minnihluti barna í skólunum í Reyjavík eða 0,22% allra leikskólabarna og 0,4% allra grunnskólabarna. 30. október 2020 11:08
Alls greindust 75 innanlands í gær Alls greindust 75 með kórónuveiruna innanlands í gær. Áttatíu prósent þeirra voru í sóttkví. 64 eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af fjórir á gjörgæslu. 30. október 2020 11:01
Vaktin: Hertar aðgerðir boðaðar í dag Áframhaldandi aðgerðir vegna kórónuveirunnar verða kynntar í dag. Boðað hefur verið að aðgerðirnar verði hertar frá því sem nú er. 30. október 2020 10:05